Hjúkrun einstaklinga með jaðarpersónuleikaröskun - 23.11 Flashcards
(28 cards)
Hvað er persónuleikaröskun?
- Við höfum öll okkar skapgerðareinkenni, eins og mannblendin, tilfinningarsöm og fleira en þegar þessi skapgerðareinkenni fara að víkja verulega frá viðteknum hverfisvenjum og hefur truflandi áhrif á annaðfólk og aðlögun einstaklings gæti hugsanlega verið um persínuleikaröskun að ræða
Hver eru einkenni persónuleikaraskana?
o Lagar sig illa að siðum og reglum
o Lök stjórn á hvötum og löngunum
o Erfiðleikar við tengslamyndun bæði of eða van
o Eðlileg veruleikatengsl og hugsun er rökræn
Hver er skilgreining persónulegaröskunar?
- Hin afbrigðilegu skapgerðareinkenni þurfa að hafa verið til stðar frá unglingsárum eða lengur
- Ef maður verður fyrir heilaskaða seinna á æfinni er það ekki persónuleikaröskun
Hvað er aðsóknar (paranoid) persónuleikaröskun?
- Einstaklingurinn túlkar allt sem sagt er eða gert á verri veg
- Byggist á varnarhættinum frávarpi (þ.e. viðurkenir ekki ákveðna kennd hjá sjálfum sér og varpa kenndinni yfir á aðra)
- Tortryggni út í annað fólk, helfur að aðrir vilji nota sig, blekkja sig eða gera sér illt
Hvað er Kleyfhuga (schizoid) persónuleikaröskun?
- Ómannbelndni og snauð geðbrigði
- Engin ánægja af mannlegum samskiptum
- Lítill áhugi á kynlífi
- Lifir gjarnan í óraunsæjum dagdraumum og hefur oft undarlegar hugmyndir
Hvað er andfélagsleg (antisocial persónuleikaröskun?
- Einhver alvarlegasta tegundin þar sem hún kemur verst niður á öðrum
- Tillitsleysi við aðra og hneigð til að brjóta á öðrum
- Virðingarleysi fyrir siðum, reglum og lögum (oft síbrotamenn)
- Læra ekki af reynslunni
- Siðblinda megin einkennið
- Geta nál langt ef eru vel gefnir
Hver er algengasta tegund persónuleikatruflana?
Borderline persónuleikatruflun
Hvað er borderline persónuleikaröskun?
- Jaðarsvæði, milli geðveiki (psykosis) og hugsýki (neurosis)
- Óstöðugleiki í mannlegum samskiptum
- Óljós sjálfsmynd, stjórnlitlar tilfinningar, hvatvísi, sjálfseyðileggjandi hegðun, sjálfsvígstilraunir eða hótanir, skaða sig
- Tilfinningasveiflur/sjálfum sér verstur
Hvað er Geðhrifa (hystrionics) persónuleikaröskun
o Ýkt geðbrigði og athyglissýki
o Líður illa ef er ekki miðdepill athyglinnar
o Framkoma hefur oft kynferðislegt yfirbragð
o Karlar segja af sér frægðarsögur
Hvað er sjálflæg (narcistik) persónuleikaröskun?
o Konungssonurinn Narcissusi, sem breyttist í vatnalilju af sjálfsaðdáun
o Sjálfsmiðaðir og sjálfsumglaðir
o Lítið innsæi í eigið sálarlíf
o Eiga erfitt með að setja sig í spor annarra
o Erfitt með að taka gagnrýni
Hvað er hliðrunar (acoidant) persónuleikaröskun ??
o Hlédrægni í félagslegum samskiptum
o Vanmetakennd og viðkvæmni fyrir gagnrýni
o Þora ekki að taka áhættu í félagslegu tilliti
o Sjálfsmynd mjög neikvæð og stundum óskýr
Hvað er hæðis (depentent) persónuleikaröskun?
o Háðir öðrum
o Aðskilnaðarkvíði áberandi
o Erfitt að taka ákvarðanir og taka ábyrgð
o Óskýr sjálfsmynd og öryggisleysi
Hverjar eru hugsanlegar orsakir persónuleikaraskana?
- Ófullnægjandi geðtengsl (tengsl við umönnunaraðila eins og t.d. mamma eða pabbi)
- Áföll í æsku 2/3
- Óviss sjálfsmynd. Ætlar sér kannski meira en maður getur og þá lendir maður á vegg
- Öryggisleysi í bernsku
- Ofbeldi eða vímuefnanotkun t.d
- Í genunum (agressivir 3% XYY)
- Smávægilegar heilaskemmdir (hegðunarvandamál í æsku/andfélagslegur)
- Lærð hegðun
Hver er tíðni jaðarpersónuleikaröskunar?
tæplega 1%
Hvort er jaðarpersónuleikaröskun algengari hjá konum eða körlu, og hvernær greinist fólk oftast?
o 3 konur á móti hverjum karli
o Karlar eru andfélagslegri samt
o Greining oftast á aldursbilinu 19-24 ára
Hversu margir leita sér hjálpar í alvarlegri geðlægð í jaðarpersónuleikaröskun og hversu margir upplifa alvarlega geðlægð einhverntíman á æfinni með jaðarpersónuleikaröskun?
o 50% sem leita sér hjálpar eru í alvarlegri geðlægð
o 70% upplifa alvarlega geðlægð einhverntíman á ævinni
Hversu algengur er sjálfsskaði hjá þeim sem eru með jaðarpersónuleikaröskun?
o 75% einstaklinga skaða sig á einhvern hátt
o 10% fremja sjálfsvíg
o 40% tilfella þegar einstaklingurinn finnur fyrir doða eða tómleika
o Dæmi um sjálfsskaða: skera sig, brenna sig, lemja sig, berja höfðinu við og reita hár sitt
Þegar einstaklingar með jaðarpersónuleikaröskun leggjast inn á deild þá hafa þeir komið með óhjálpleg bjargráð, hvað þýðið manipulate og manuplaitin (það er eitt af bjargráðum þeirra)
Manipulate
o Handleika einkum af kunnáttu og leikni
o Ráðskast með, hafa áhrif á með kænskubrögðum
Manupalation
o Handfjötlun, það að handleika
o Stjórna einkum með óheiðarlegum brögðum eða baktjaldamakki
o Hagræðing eða fölsun
Um hvað talaði Judit Beck?
- Talar um manupalating sem „overdeveloped coping strategies“ eða bjargráð sem gengur of langt
- Reyna að bjargast í erfiðum aðstæðum
- Þessi viðbrögð sem einstaklingurinn sýnir hefur áhrif á alla meðferð ef ekki er brugðist rétt við og það sem verra er stuðlar að því að sjúklingnum versnar
- Ef sjúklingar fá ekki rétt viðbrögð við vanlíðan þá vernar þeim
Manipulation hefur oft verið tengt við hvða?
- Þessi hegðun hefur oft verið tengd við persónuleikaröskun og þá sérstaklega jaðarpersónuleikaröskun (Borderline)
- Er eitthvað sem sést oft á öllum deildum þó svo að undanfarin ár hafa verið viðhorf að nota ekki orðin Borderline eða Manipulation
- Þurfum þó að vera meðvitum um og nota til að bregðast rétt við en ekki hafna einstaklingnum
Hver eru lykilatriði að hfa í huga þegar maður er að sjá um einstakling með jaðarpersónuleikaröskun?
o Við tölum ekki illa um sjúklinga eða starfsfólk við sjúklinginn
o Mikilvægt að detta ekki í það að vera sá „góði“
o Gott að koma með jákvæða athugasemd um viðkomandi og vísa síðan umkvörtunarefnum beint á þann sem verið er að kvarta undan ef er starfsmaður
o Ræða málin við samstarfsfólkið, verðum að þola að málin séu tekin upp á borð
o Ekki fara að rökræða aðrar persónur við sjúklinginn og muna að hann sér svart/hvítt
o Hafa ramma utan um sjúklinginn og eingöngu meðferðaraðilar taki ákvarðanir, aðrir vísi til þeirra
o Gefa sér tíma til að mynda tengsl við sjúklinginn
Hver er gangur jaðarpersónuleikaröskuna?
- Rannsóknir benda til að það dragi úr einnkennum með aldri
- Persónuleikinn þroskast og þau fara að ráða betur við tilfinningar sínar
- Batinn varanlegur
- Samskiptavandi það sem situr oftast eftir
- Auknar batalíkur ef traust sambönd, staðfesta, vinna og félagslegur stuðningur
- Persónuleikinn ekki óbreytanlegur
hver eru meðferðaúrræði fyrir fólk með jaðarpersónuleikaröskun?
- Innlögn á sjúkrahús. Ekki alltaf sniðug leið, getur orðið að óhollu bjargráði
- Hugræn atferlismeðferð
- Díalektísk atferlismeðferð. Sérsniðið og gerð fyrir jaðarpersónuleikaröskun
- Fjölskyldumeðferð
- Meðferð við fíknivanda
Grundvallaratriði í faglegum vinnubrögðum?
Virðing fyrir mannhelgi sjúklings
o 17. Gr. Heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem starfs síns vegna hafa samskipti við sjúkling skulu koma fram við hann af virðingu
Bera virðingu fyrir sjúklingi
o Í umræðu
o Í samskiptum
o Í skilningi
o Ekki bara sýna heldur upplifa virðingu