Þroskaskerðing og vefrænar orsakir geðsjúkdóma -25.11 Flashcards

1
Q

Hvað er þroskaskerðing/þroskahömlun?

A
  • Þroskaskerðing einkennist af skertum vitsmunaþroska og skertri aðlögunarfærni
  • Hvernig fólki gengur í lífini, samskipti, hreinlæti, tómstundir
  • skilgreind sem fötlun
  • Einstaklingur með þroskaskerðingar ráða illa við intellcutell verkefni þar með talið læra, skamtíma minni er oft skert, hugtakanotkun takmörkuð og þeir eiga erfitt með að leysa vandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær kemur þroskaskerðing/þroskahömlun fram?

A
  • Kemur fram á þroskaskeiði (fyrir 18 ára aldur)
  • Þroskafrávik geta breyst með tíma/aldri og því er þroskahömlun ekki alltaf viðvarandi ástand frá fæðingu til fullorðinsára
  • Þroskaskerðing er almennt ekki greind fyrir 5 ára aldur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er þroskahömlun/þroskaskerðing skilgreind samkvæmt ICD-10?

A
  • Ástand þar sem vitrænn þroski hættir eða er ófullkominn og einkennist af skerðingu á færni sem kemur í ljós á þroskaskeiði. Skerðingin nær yfir heildarsvið greindar, þ.e. vitræna þætti, mál, hreyfingu og félagsfærni.
  • Þroskaskerðingin getur komið fram með eða án annarra geðrænna eða líkamlegra vandamála.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er þroskaskerðing venjulega mæld?

A

– Með stöðluðum greindarprófum. Við þau er bætt kvörðum til að meta félagslega aðlögun í tilteknu umhverfi
- Þessar mælingar gefa okkur nokkrun vegin réttar niðurstöður um stig þroskaskerðingar
- Greiningin byggir einnig á heilarmati á vitsmunastarfsemi sem framkvæmt er af þjálfuðum greinanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Getur vitræn geta og félagsleg aðlögun breyst með tímanum?

A
  • Vitræn geta og félagsleg aðlögun geta breyst með tímanum og geta, hversu litlar sem þær eru, batnað með þjálfun og endurhæfingu. Greiningin ætti að byggja á starfsgetu á hverjum tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þarf greindavísi talan að vera lág til að kallast þroskaskerðing?

A

Undir 70

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvað flokkast þroskaskerðingar?

A
  • F70.0 Væg þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
  • F71.0 Miðlungs þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
  • F72.0 Alvarleg þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
  • F73.0 Svæsin þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
  • F78.0 Önnur þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
  • F79.0 Ótilgreind þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu mörg % fólks er undir 70 samkæmt kúrvu greindavísitölunar?

A

2%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu margir á kúrvu greindavísitölunnar eru á bilinu 70-85 í greindarvísi tölu og hvað þýðir það ?

A

14% og þeim gengur ágætlega en stundum kallað tornæmni að vera með aðeins lægri greind.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað getum við gert ráð fyrir að mörg börn í hverjum árangi séu með einhverskonar hömlun og þurfa jafnvel sérkennslu?

A

50-100 börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru stig þroskaskerðingar, ákvaða bili er greindavísitalan og hvað má segja að þroskaaldur á fullorðinsaldri sé á hverju bili?

A
  • Væg þroskahefting: 50-70 IQ og 9-12 ára þroskaaldur á fullorðinsaldri
  • Miðlungs þroskahefting: 35-49 IQ og 6-9 ára þroska aldur á fullorðinsári
  • Alvarleg þroskaheftðing: 20-34 IQ og 3-6 ára þroskaaldur á fullorðinsaldri
  • Svæsing undir 20 IQ og 1-3 ára þroskaaldur á fullorðinsárum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Á hvaða bili IQ er downs?

A

Allt frá 20-50 mjög msimunandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

í hverju felst væg þroskahefting?

A

Erfitt að benda á sértækar orsakir fyrir þroskahömluninni. Getur verið sambland af genetískum þáttum og umhverfisþáttum t.d. miklir fyrirburar eða súrefnisskortur í fæðingur. Flestir hafa eðlilegt útlit og litla skerðingu og hreyfiþroska. Málþroski er meira og minna eðlilegur og hegðun í bersnku. Greinist stundum ekki fyrr en í grunnskóla. Margir í þessum hópi funkera ágætlega en geta þurft ýmsa praktíska aðstoð og sérkennslu. Þa eru fáir sem þurfa sérhæfða meðferð geðheilbrigðiskerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í hvað felst miðlungs þroskahefting?

A

Flestir ráða við einhverja sjálstæða virkni en þurfa sérkennlsu, verndaða atvinnu, stuðingsbúsetu og handleiðslu í daglegu lífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvað felst alvarleg þroskahefting?

A

Oftast sérstakar orsakir, stundum greint fyrir fæðingu. Félagleg færni er mjög takmörkuð i og þeir þurfa mikla aðstoð og umsjón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

í hverju felst svæsin þroskahefting?

A

oftast sértækar orsakir. Líkamleg vandamál algegn og fólk oft verðurla líkamlega fatlað. Þurfa hjálp við ADL.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hversu mörg % einhverfra eru með IQ undir 50?

A

75% einhverfra eru með IQ undir 50 en hinsvegar er vitræn geta oft mjög ójöfn og það er óháð greindarfari. Þannnig gæti 5 ára barn með einhverfu getur lært að lesa jafnvel þó að greindin sé ekkert rosalega góð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hversu mörg % eru með væga, milungs, alvarlega og svæsna þroskaskerðingu?

A

væg: 80%
miðlungs: 12%
Alvegleg: 7%
Svæsin: 1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað aorsakir geta ollið þroskaskerðingu

A
  • Genatískar t.d. litlingagallar, skaði á meðgöngu eins og sýkingar,eitranir,geislun og ofbeldi
  • Skaði í fæðingu, súrefnisskortur
  • Skaði eftir fæðingu, sýkignar, eitranir,slys,ofbeldi
  • Notkun áfengis á meðgöngu eykur líkur á þroskaskerðingu hjá barninu
  • Getur verið skaði án þess að fá nógu mikil einkenni til að fá greiningu
  • Vannæring aðal orsök í þróunarlöndunum fyrir þroskaskerðingu
20
Q

Ef að fullorðið fólk verður fyrir heilaskaða og það er með einkenni þroskaskerðingar er það þá kallað þroskaskert?

A

Nei, ef að fullorðið fókl verður fyrir einhverjum heilaskaða eða slysum þá er ekki talað um þroskaheftingu þá er bara talað um að viðkomandi fékk heilaskaða

21
Q

AFhverju getur greining og meðferð verið erfið?

A

– Geta átt erfitt með að tjá líðan eða tjá líðan sem ekki er til staðar
– Hegðunarerfiðleikar geta fylgt þroskaskerðingunni
- Þroskaskerðingin er hluti af einhverfu og einkenni einhverfu teljast geðsjúkdómur
– Líkamlegir kvillar og streita sem valda breytingum á hegðun
– Vandar orðaforða og skilning á hugtökum þannig það þarf alltaf að ræða við einhvern annan sem þekkir hann vel.
- Þurfum að tala við einhvern annan sem þekkir sjúklinginn vel

22
Q

Hvaða áskoranir má sjá í meðferð þroskaheftingar?

A

– Samskipti oft erfiðari vegna takmarkana í tjáningu
– Alvarleg hegðunarröskun: þroskaskerðin og kannski fleiri greiningar, eru líka að misnota vímuefni=erfitt að styðja og hjálpa, vilja bara fara sínar eigin leiðir og vilja ekki hjálp. Hegðunarröskun er ekki geðröskun, en hægt að meðhöndla með atferlismeðferð
- Svara lyfjum stundum verr, t.d. geðrofslyfjum . Þarf stundum að bæta við lyfjameðferðina sem getur skert lífsgæðin: eru rosalega hæg og sloj. Þarf að leggja frekar áherslu á atferlismótandi meðferð ekki einhver lyf.
– Þrýstingur frá umhverfi að meðhöndla erfiða hegðun með innlögnum á geðdeildir eða með þungum lyfjum
– Persónleikaraskanir líka algengt hjá fólki með þroskahömlun og það flækir líka málin, þvarf mikla atferlismótandi meðferð

23
Q

Hvað eru vefrænir sjúkdómar?

A
  • Sjúkdómsheilkenni með geðrænum einkennum sem eiga sér undirliggjandi vefrænar orsakir t.d:
  • Áhrif lyfja og eiturefna. Sterar geta valdið maníu
  • Truflanir á jafnvægi blóðsalta
  • Súrefnisskortur
  • Æðasjúkdómar í heila
  • Hrörnunarsjúkdómar í heila
  • Sýkingar (í miðtaugakerfi eða annars staðar)
  • Skjaldkirtill ofvirkni og vanvirkni
  • Stundum fólk greint með þunglyndi en er bara með vanvirkan skjaldkirtil
24
Q

Hvað er delirium - óráð?

A
  • Algengt lífshættulegt ástand sem oft er vangreint og vanmeðhöndlað
  • 5-15% sjúklinga á almennum legudeildum og 20-30% sjúklinga á gjörgæsludeildum
  • Algengara á meðal eldra fólks
  • Gengur oftast yfir á nokkrum klst –sólarhringum
25
Q

Af hverju einkennist óráð (delirium)

A
  • Heilkenni sem einkennist f.o.f. af trufluðu og breytilegu meðvitundarástandi, óáttun og einbeitingarerfiðleikum
  • Geta verið óáttaðir á tíma og stund, fara oft að rápa
  • Sjúklingar geta sveiflast frá því að vera sljóir og dormandi og upp í að vera æstir og ruglaðir
  • Oft verra á kvöldin og nóttunni
  • Geta fylgt ranghugmyndir og þá aðallega aðsóknarhugmyndir og ofskynjanir f.o.f. sjónofskynjanir
  • Vitræn skerðing oft mjög almenn: Fólk getur ekki einbeitt sér að neinu í óráði, getur seinkað óráði ef einstaklingurinn er rólegur
  • Oft lúmskt ef sjúklingar eru rólegir og sljóir og seinkar þá oft greiningu.: Svo kannski fer maður að tala við hana á kvöldin og þá er hún alveg útur heiminum
26
Q

Hverjar eru orsakir óráðs?

A
  • Alltaf einhver undirliggjandi líkamleg orsök fyrir óráði og þær helstu má flokka:
  • Lyf og eiturefni t.d. sterar, róandi lyf, vímuefni
  • Áfengis- lyfjafráhvarf (delirium tremens)
  • Sýkingar
  • Sjúkdómur í miðtaugakerfi – æxli, sýking, áhrif krampa etc
  • Áhrif sjúkdóms í hjarta, lifur, nýrum lungum etc.
27
Q

Hvað þarf að gera ef við erum með einstakling í óráði (delirium)?

A
  • Byrja þarf á því að leita að undirliggjandi orsök svo fljótt sem auðið er og meðhöndla hana
  • Ef þörf er á að róa sjúkling má gefa sefandi lyf s.s. Haldol í æð/vöðva
  • Forðast benzodíazepin. Geta haft öfug áhrif, æsir fólk meira- sérstaklega eldra fólk, dempar öndun-sérstaklega hjá fólki með lungnavandamálum, getur valdið öndunarbælingu. Gefið ef fólk er í fráhvörfum frá áfengi eða benzo lyfjum
  • Sjúklingar þurfa rólegt umhverfi
  • Tala til þeirra á rólegan og yfirvegaðan hátt
  • Forðast of mikið ljós og einnig algert myrkur
  • Útskýra ástandið fyrir ættingjum
  • Forðast breytileg og óvænt áreiti – Rútína
  • Nota lyf sparlega
  • Skýr boðskipti á milli starfsfólks eru afar mikilvæg
28
Q

Hvað er dementia - vitglöp?

A
  • Heilkenni sem einkennist af almennri vitrænni skerðingu.
  • Ekki breytingar á meðvitundarstigi (öfugt við delirium)
  • ástand sem langoftast ágerist með tímanum en gengur þó mjög mishratt (mánuðir – ár)
  • Langoftast óafturkræft ástand
29
Q

Dementia er algengast í hvaða aldurshóp?

A
  • Algengast í eldra fólki (>65 ára). Ef yngri en 65 ára er talað um presenile dementia
30
Q

Hvernig eru einkenni demetiu?

A
  • Byrjar oftast með minnistruflunum sem ágerast jafnt og þétt
  • Nærminni skerðist fyrst
  • Síðar bætist við skerðing á annarri vitrænni starsemi s.s einbeitingu, athygli, tali
  • Breytingar á hegðun og persónuleika
  • Stundum geðslagstruflanir, ranghugmyndir og ofskynjanir
  • Verðu tortrigginn sjáum oft karakter breytingu
  • geta verið lúmsk í fyrstu og ef að aðstæður eru stöðugar getur sjúklingur aðlagast breytingu furðuvel
  • Þunglyndiseinkennni geta líkst byrjandi heilabilun
  • Truflun á áttun fyrst á stund, síðan stað og loks eigin persónu
  • Áhugaleysi og óvirkni sem ágerist (getur líkst þunglyndi, ekkert óeðlilegt að fólk fái þunglyndi þannig það geturv erið snúið að meta hvort er)
31
Q

Hvenær versnar oft dementia?

A
  • Versnar oft í kjölfar álags, veikinda, umhverfisbreytinga, missis maka, etc
32
Q

Hvað gera sjúklingar oft þegar þeir byrja að fá einkenni dementiu?

A
  • Sjúklingar reyna oft (í byrjun) að leyna einkennum með að fylla í eyður (konfabulera)
33
Q

Hverjar eru orskair demetiu?

A
  • Orsakir margvíslegar en langalgengastar eru hrörnunarsjúkdómur af Alzheimer gerð og æðasjúkdómur í heila
  • Aðrar orsakir eru aðrir hrörnunarsjúkdómar í miðtaugakerfi (Parkinson´s, Huntington´s, B12 skortur, skjalkirtilsvanstarfsemi)
  • Ljóst að erfðir eiga þátt í Alzheimer´s sérstaklega þegar sjúkdómur kemur t.t. snemma á ævinni
34
Q

Hversu margir eru með demetiu 65 ára, og hversu margir 80ára?

A

5% 65 ára og eldri 30% 80 ára og eldri

35
Q

Hverjar eru mismunagreiningar demetiu?

A

Delirium – Stundum erfitt að greina á milli en í delirium er sveiflótt meðvitundar-ástand, byrjar skyndilega og oft skyntruflanir

Þunglyndi (Pseudodementia) – Oft erfitt að greina á milli hjá eldra fólki. Vitrænt ástand sveiflast þó oft meira og áhugaleysi meira áberandi og þunglyndi byrjaði áður en vitræn skerðing varð áberandi

36
Q

Hvernig er Dementia – Greining og mat

A
  • Mikilvægt að gera almennt mat á vitrænni starfsemi með stöðluðum spurningum
  • Hvað heitir þu, hvenær ertu fæddir
  • Muna þrjá hluti
  • Draga 7 frá 10 og fl.
  • Leita að hugsanlegum undirliggjandi orsökum
  • Blóðstatus, sökk, syphilis serologia, skjald- kirtilspróf, lifrarpróf, B12 vítamin mæling, hjartarit – CT/MRI ef grunur um staðbundnar breytingar
37
Q

Hver er meðferð við demetiu?

A
  1. Meðhöndla undirliggjandi eða meðvirkandi orsakir ef einhverjar eru (sýkingar, lyfjaáhrif, hægðatregða
  2. Meta félagslegar aðstæður – heimahjúkrun, dagspítali, hjúkrunarheimili
  3. Lyf. Cholinesterasahamlarar sem draga úr niðurbroti Acetylcholines í heila geta hægt á framgangi og bætt einkenni (Donezepil = Aricept, Memantine, ofl.)
  4. Veita fjölskyldu fræðslu og stuðning
  5. Meðhöndla geðræn einkenni sem oft fylgja dementiu – þunglyndi, geðrofseinkenni og óróleika með hóflegri lyfjameðferð (þunglyndislyf, geðrofslyf)
38
Q

Hvað er anterograde amnesia?

A

Töpum æfileika til að búa til nýjar minningar munum samt gamlar

39
Q

Hvað er retrograde amnesia?

A

Tapar minni á atburði í fortíðinni

40
Q

Hvað er Amnestic syndrome - Korsakoffs syndrome

A
  • Einkennist af minnistruflunum án annarra truflanna á vitrænni starfsemi
  • Heilabilun af völdum korsakoffs
  • Stafar af skemmdum í hlutum heilans sem lýtur sérstaklega að minni (undirstúku og hippocampus)
  • Nærminni (mínútur – klukkustundir – dagar) er truflað
  • Sjúklingar fylla oft í eyður – konfabulera
  • Fjarminni oft lítið truflað
41
Q

Hver er algengasta orsök Amnestic syndrome - Korsakoffs syndrome?

A
  • Algengasta orsökin er ofneysla áfengis
  • Ekki áfengið sem veldur þessu beint heldur leiðir neyslan til skorts á thiamini (B1 vítamín) sem leiðir til heilaskemmda
  • Aðrar orskir eru CO eitrun, æðaskemmdir og æxli á ákveðnum stöðum í heila
  • Stundum má koma í veg fyrir að ástandið verði varanlegt með því að gefa thiamin strax
42
Q

Getur maður fengi vitrænaskerðingu af höfuðáverka?

A

Já Afleiðingar geta verið allt frá vægri vitrænni skerðingu til greinilegra truflana
- Stundum erfitt að greina skerðingu í viðtali –sérhæfð taugasálfræðileg próf
- Mikilvægt að afla upplýsinga um vitræna starfsemi einstaklingsins fyrir áverka til þess að meta breytingu
- Getur verið mjög lúmskt því að fólk er kannski alveg venjugt en nær ekki að komast á staðinn sem það var.

43
Q

Hver eru einkenni höfuðáverka

A
  • Tímabundnar minnistruflanir eru algengar eftir höfðuðáverka
  • Ef minnistruflanir vara lengur en 24 klst aukast líkur á varanlegri skerðingu verulega
  • Persónuleikabreytingar geta orðið miklar sérstaklega við áverka á framheila
  • Margvíslegar geðslagstruflnir og kvíði sjást oft eftir meiriháttar áverka
  • Farið að skoða íþróttir meira, getur valdið heilabilun seinna á lífstíðinni. Post concussion syndrome
44
Q

Hvað er framheilaskaði?

A
  • Varanlegar breytingar á persónuleika
  • Það er ekki hægt að laga/breyta þessu
45
Q

Hver eru einkenni framheilaskaða?

A