Þroskaskerðing og vefrænar orsakir geðsjúkdóma -25.11 Flashcards
(45 cards)
Hvað er þroskaskerðing/þroskahömlun?
- Þroskaskerðing einkennist af skertum vitsmunaþroska og skertri aðlögunarfærni
- Hvernig fólki gengur í lífini, samskipti, hreinlæti, tómstundir
- skilgreind sem fötlun
- Einstaklingur með þroskaskerðingar ráða illa við intellcutell verkefni þar með talið læra, skamtíma minni er oft skert, hugtakanotkun takmörkuð og þeir eiga erfitt með að leysa vandamál
Hvenær kemur þroskaskerðing/þroskahömlun fram?
- Kemur fram á þroskaskeiði (fyrir 18 ára aldur)
- Þroskafrávik geta breyst með tíma/aldri og því er þroskahömlun ekki alltaf viðvarandi ástand frá fæðingu til fullorðinsára
- Þroskaskerðing er almennt ekki greind fyrir 5 ára aldur
Hvernig er þroskahömlun/þroskaskerðing skilgreind samkvæmt ICD-10?
- Ástand þar sem vitrænn þroski hættir eða er ófullkominn og einkennist af skerðingu á færni sem kemur í ljós á þroskaskeiði. Skerðingin nær yfir heildarsvið greindar, þ.e. vitræna þætti, mál, hreyfingu og félagsfærni.
- Þroskaskerðingin getur komið fram með eða án annarra geðrænna eða líkamlegra vandamála.
Hvernig er þroskaskerðing venjulega mæld?
– Með stöðluðum greindarprófum. Við þau er bætt kvörðum til að meta félagslega aðlögun í tilteknu umhverfi
- Þessar mælingar gefa okkur nokkrun vegin réttar niðurstöður um stig þroskaskerðingar
- Greiningin byggir einnig á heilarmati á vitsmunastarfsemi sem framkvæmt er af þjálfuðum greinanda
Getur vitræn geta og félagsleg aðlögun breyst með tímanum?
- Vitræn geta og félagsleg aðlögun geta breyst með tímanum og geta, hversu litlar sem þær eru, batnað með þjálfun og endurhæfingu. Greiningin ætti að byggja á starfsgetu á hverjum tíma
Hvað þarf greindavísi talan að vera lág til að kallast þroskaskerðing?
Undir 70
Í hvað flokkast þroskaskerðingar?
- F70.0 Væg þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F71.0 Miðlungs þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F72.0 Alvarleg þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F73.0 Svæsin þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F78.0 Önnur þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
- F79.0 Ótilgreind þroskahefting, engin eða lágmarksskerðing atferlis
Hversu mörg % fólks er undir 70 samkæmt kúrvu greindavísitölunar?
2%
Hversu margir á kúrvu greindavísitölunnar eru á bilinu 70-85 í greindarvísi tölu og hvað þýðir það ?
14% og þeim gengur ágætlega en stundum kallað tornæmni að vera með aðeins lægri greind.
Hvað getum við gert ráð fyrir að mörg börn í hverjum árangi séu með einhverskonar hömlun og þurfa jafnvel sérkennslu?
50-100 börn
Hver eru stig þroskaskerðingar, ákvaða bili er greindavísitalan og hvað má segja að þroskaaldur á fullorðinsaldri sé á hverju bili?
- Væg þroskahefting: 50-70 IQ og 9-12 ára þroskaaldur á fullorðinsaldri
- Miðlungs þroskahefting: 35-49 IQ og 6-9 ára þroska aldur á fullorðinsári
- Alvarleg þroskaheftðing: 20-34 IQ og 3-6 ára þroskaaldur á fullorðinsaldri
- Svæsing undir 20 IQ og 1-3 ára þroskaaldur á fullorðinsárum
Á hvaða bili IQ er downs?
Allt frá 20-50 mjög msimunandi
í hverju felst væg þroskahefting?
Erfitt að benda á sértækar orsakir fyrir þroskahömluninni. Getur verið sambland af genetískum þáttum og umhverfisþáttum t.d. miklir fyrirburar eða súrefnisskortur í fæðingur. Flestir hafa eðlilegt útlit og litla skerðingu og hreyfiþroska. Málþroski er meira og minna eðlilegur og hegðun í bersnku. Greinist stundum ekki fyrr en í grunnskóla. Margir í þessum hópi funkera ágætlega en geta þurft ýmsa praktíska aðstoð og sérkennslu. Þa eru fáir sem þurfa sérhæfða meðferð geðheilbrigðiskerfis
Í hvað felst miðlungs þroskahefting?
Flestir ráða við einhverja sjálstæða virkni en þurfa sérkennlsu, verndaða atvinnu, stuðingsbúsetu og handleiðslu í daglegu lífi
Í hvað felst alvarleg þroskahefting?
Oftast sérstakar orsakir, stundum greint fyrir fæðingu. Félagleg færni er mjög takmörkuð i og þeir þurfa mikla aðstoð og umsjón
í hverju felst svæsin þroskahefting?
oftast sértækar orsakir. Líkamleg vandamál algegn og fólk oft verðurla líkamlega fatlað. Þurfa hjálp við ADL.
Hversu mörg % einhverfra eru með IQ undir 50?
75% einhverfra eru með IQ undir 50 en hinsvegar er vitræn geta oft mjög ójöfn og það er óháð greindarfari. Þannnig gæti 5 ára barn með einhverfu getur lært að lesa jafnvel þó að greindin sé ekkert rosalega góð
Hversu mörg % eru með væga, milungs, alvarlega og svæsna þroskaskerðingu?
væg: 80%
miðlungs: 12%
Alvegleg: 7%
Svæsin: 1%
Hvað aorsakir geta ollið þroskaskerðingu
- Genatískar t.d. litlingagallar, skaði á meðgöngu eins og sýkingar,eitranir,geislun og ofbeldi
- Skaði í fæðingu, súrefnisskortur
- Skaði eftir fæðingu, sýkignar, eitranir,slys,ofbeldi
- Notkun áfengis á meðgöngu eykur líkur á þroskaskerðingu hjá barninu
- Getur verið skaði án þess að fá nógu mikil einkenni til að fá greiningu
- Vannæring aðal orsök í þróunarlöndunum fyrir þroskaskerðingu
Ef að fullorðið fólk verður fyrir heilaskaða og það er með einkenni þroskaskerðingar er það þá kallað þroskaskert?
Nei, ef að fullorðið fókl verður fyrir einhverjum heilaskaða eða slysum þá er ekki talað um þroskaheftingu þá er bara talað um að viðkomandi fékk heilaskaða
AFhverju getur greining og meðferð verið erfið?
– Geta átt erfitt með að tjá líðan eða tjá líðan sem ekki er til staðar
– Hegðunarerfiðleikar geta fylgt þroskaskerðingunni
- Þroskaskerðingin er hluti af einhverfu og einkenni einhverfu teljast geðsjúkdómur
– Líkamlegir kvillar og streita sem valda breytingum á hegðun
– Vandar orðaforða og skilning á hugtökum þannig það þarf alltaf að ræða við einhvern annan sem þekkir hann vel.
- Þurfum að tala við einhvern annan sem þekkir sjúklinginn vel
Hvaða áskoranir má sjá í meðferð þroskaheftingar?
– Samskipti oft erfiðari vegna takmarkana í tjáningu
– Alvarleg hegðunarröskun: þroskaskerðin og kannski fleiri greiningar, eru líka að misnota vímuefni=erfitt að styðja og hjálpa, vilja bara fara sínar eigin leiðir og vilja ekki hjálp. Hegðunarröskun er ekki geðröskun, en hægt að meðhöndla með atferlismeðferð
- Svara lyfjum stundum verr, t.d. geðrofslyfjum . Þarf stundum að bæta við lyfjameðferðina sem getur skert lífsgæðin: eru rosalega hæg og sloj. Þarf að leggja frekar áherslu á atferlismótandi meðferð ekki einhver lyf.
– Þrýstingur frá umhverfi að meðhöndla erfiða hegðun með innlögnum á geðdeildir eða með þungum lyfjum
– Persónleikaraskanir líka algengt hjá fólki með þroskahömlun og það flækir líka málin, þvarf mikla atferlismótandi meðferð
Hvað eru vefrænir sjúkdómar?
- Sjúkdómsheilkenni með geðrænum einkennum sem eiga sér undirliggjandi vefrænar orsakir t.d:
- Áhrif lyfja og eiturefna. Sterar geta valdið maníu
- Truflanir á jafnvægi blóðsalta
- Súrefnisskortur
- Æðasjúkdómar í heila
- Hrörnunarsjúkdómar í heila
- Sýkingar (í miðtaugakerfi eða annars staðar)
- Skjaldkirtill ofvirkni og vanvirkni
- Stundum fólk greint með þunglyndi en er bara með vanvirkan skjaldkirtil
Hvað er delirium - óráð?
- Algengt lífshættulegt ástand sem oft er vangreint og vanmeðhöndlað
- 5-15% sjúklinga á almennum legudeildum og 20-30% sjúklinga á gjörgæsludeildum
- Algengara á meðal eldra fólks
- Gengur oftast yfir á nokkrum klst –sólarhringum