Kafli 11 - Fascia og spaces Flashcards
Fascia spaces
Bil milli fascial laganna
Innihalda lausan bandvef
Superficial fascia
Deep við húðina Áföst húð Aðskilur húðina frá dýpri hlutum svo að húð hreyfist óháð Mismunandi á þykkt eftir staðsetningu Úr fitu og óreglulegum bandvef Æðar og taugar húðar liggja þar Liggur yfirleitt ekki utan um vöðva en gerir það á háls- og höfuðsvæði Umlykur svipbrigðavöðvana auk platysma
Deep fascia
Umlykur dýpri vefi líkamans eins og bein, vöðva, æðar og taugar
Úr þéttum óteygjanlegum trefjavef sem myndar hylki um dýpri hluta líkamans
Andlits og kjálka skiptist í nokkur samhangandi lög
Temporal, massetric-parotid, og ptrygoid fasciur
Temporal fascia
Umlykur temporalis vöðvann niður að zygomatic boganum
Masseteric-parotid fascia
Neðan við zygomatic boganum liggur yfir masseteric vöðva og umlykur parotid munnvatnskirtilinn
Pterygoid fascia
Á medial hlið medial pterygoid vöðvans
Deep cervical fascia
Investing fascia, carotid sheat, visceral fascia, og vertbral fascia
Allar samhangandi auk þess sem þær tengjast við deep fasciae andlits og kjálka
Investing fascia
Ysta lag deep cervical fascia
Umlykur háls og heldur áfram að masseteric-parotid fascia
Umlykur parotid og submandibular munnvatnskirtlana og SCM og trapezius
Greinar frá himnunni umlykja líka infrahyoid vöðvana
Carotid sheat
Deep cervical fascia
Umlykur internal og common carotid arteries, internal jugular vein, X heilataugina og vagus taugina
Deep við investi g fascia og SCM
Visceral fascia
Deep cervical fascia
Liggur djúpt undir carotid sheat og fer niður meðfram hálsinum
Umlykur vélindað, barkann og thyroid kirtilinn
Buccopharyngeal fascia
Deep cervical fascia
Nær höfuðkúpunni, liggur anterior við visceral fasciuna
Umlykur meltingaveginn og er samfelld við fasciu á yfirborði buccinator vöðvans
Vertebral fascia (prevertical fascia)
Deep cervical fascia
Umlykur hryggjarliðina, hryggsúluna og tengda vöðva
Stundum er skilgreint sérlag sem liggur frá botni höfuðkúpunnar og tengist visceral fasciu inferior og er þá kölluð alar fascia
Alar fascia
Stundum skilgreint sérlag deep cervical fasciu sem liggur frá botni höfuðkúpunnar og tengist visceral fasciu inferior
Fascia
Lag af trefjaríkjum bandvef
Liggur undir húðinni og umlykur vöðva, bein, æðar og aðra hluti líkamans
Skiptist í superficial og deep fascia
Spaces of face and jaw
Hafa samskipti sín á milli og við cervical spaces
Oft skilgreind út frá stöðuvöðva og beina auk umlykjandi fascium
Sum space líkamans því ekki eiginleg fascial space
Aðalspace face og jaw eru maxilla, mandible, canine, parotid, buccal, masticator, body of the mandible, submental, submandibular, og sublingual spaces
Vestibular space of the maxilla
Spaces of face and jaw
Medialt við buccinator vöðvann og slímhúð munns myndar lateral vegg þess
Tengist jöxlum í efri góm og periodontium þeirra
Vestibular space of the mandible
Spaces of face and jaw
Staðsett milli buccinator vöðvans og yfirliggjandi slímhúð munns
Afmarkast af attachment buccinator vöðvans við mandible
Tengist neðri góms tönnum og periodontium þeirra auk space of the body of mandible
Canine space
Spaces of face and jaw
Fyrir ofan efri vörina og hliðlægt við apex augntannarinnar
Deep við húðina og svipbrigðavöðva sem lyfta efri vör (LLM og Zm)
Gólf bilsins er canine fossa, sem er hulin periosteum
Að framan afmarkast það af orbicularis oris muscle og að aftan af levator anguli oris muscle
Tengist buccal spaces
Buccal space
Spaces of face and jaw
Bil myndað milli buccinator vöðvans og masseter vöðvans
Neðan vi zygomatic arch, superior við mandible, lateralt við buccinator vöðvann og medialt-anteriort við masseter vöðvann
Að hluta huli platysma vöðvanum auk framhaldi fasciu frá parotid munnvatnskirtils capsule
Inniheldur buccal fat pad
Tengist canine space, pterygomandibular space og space of the body of mandible
Parotid space
Spaces of face and jaw
Inni í investing fascial lagi deep cervical fasciu
Umlykur parotid munnvatnskirtilinn, stóran hluta facial nerve (VII), hluta af external carotid artery og retromandibular vein
Fascial mörkin á þessu bili hindra sýkingar frá parotid munnvatnskirtlinum frá að fara til annarra staða
Masticator space
Spaces of face and jaw
Allt mandibular svæðið og tyggingarvöðvarnir
Inniheldur temporal, infratemporal og submasseteric spaces auk masseter vöðvans og ramus og body mandibulunnar
Allir hlutir í bilinu eiga samskipti sín á milli auk submandibular space, cervical fascial space og pharyngeal space
Temporal space
Spaces of face and jaw
Í masticator space
Myndað af temporal fascia
Bil á milli vöðvans og fasciunnar sem umlykur hann og nær þess vegna frá superior temporal line nipur að zygomatic boganum og infratemporal crest
Inniheldur fituvef
Tengist infratemporal og submasseteric spaces
Infratemporal space
Spaces of face and jaw
Í masticator space
Liggur í infratemporal fossa, svæði hliðlægt við pterygoid plate og maxillary tuberosity
Útlínur lateralt eru medial svæði mandibulunnar og temporalis vöðvans
Þakið er greater wing of sphenoid bome
Medialt eru mörkin lateral pterygoid plate og pharynx
Engin takmörk að neða og aftan (tengist parapharyngeal space)
Inniheldur hluta af maxillary artery, mandibular nerve og greinar hennar, bláæðar pterygoid plexus, medial og later pterygoid muscles
Tengist temporal og submasseteric spaces, submandibular og pharyngeal spaces
Pterygomandibular space
Spaces of face and jaw
Í masticator space
Hluti af infratemporal space myndað af pterygoid vöðva (þak), medial pterygoid vöðva (medial hlið) og mandibular ramus (lateral hlið)
Inniheldur inferior alveolar nerve og æðar
Tengist submandibular space og parapharyngeal space hálsins