Kafli 2 - Yfirborðslíffræði Flashcards

(126 cards)

0
Q

Supraorbital ridge

A

Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Frontal region

A

Nær yfir ennið og svæðið fyrir ofan augun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Glabella

A

Upphækkað svæði milli augabrúnanna, flatt hjá konum og börnum en meira útstandandi hjá körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frontal eminence

A

Ysti hluti ennis, yfirleitt meira útstandandi hjá konum og börnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Parietal region

A

Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Occipital region

A

Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Temporal region

A

Nær yfir gagnaugað, yfirborð svæðisins fyrir aftan augun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Auricular region

A

Nær yfir eyrað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Auricle, úteyra

A

Rúnnaður flipi eyrans og hlust (external acoustic meatus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

External acoustic meatus (hlust)

A

Tekur við hljóðbylgjum sem eyrnablaðkan fangar og ber inn í innra eyrað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Helix

A

Efri og aftari mörk eyrans sem endar í eyrnasnepli, barð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lobule

A

Eyrnasnepill, neðsti hluti helix

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tragus

A

Lítill vefflipi framanvert við hlustina, sveigjanlegur vegna undirliggjandi brjósks, forhyrna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Antitragus

A

Vefflipi á móti tragusnum, andhyrna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Intertragic notch

A

Skora á milli tragus og antitragus, millihyrnaskarð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Orbital region

A

Augun og umlykjandi vefir í augnholunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Orbit

A

Beinholan, augntótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Sclera

A

Hvíta, augnhvíta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Iris

A

Lithimna, litaði hluti augans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Pupil

A

Sjáaldur, ljósop í miðju iris, virðist svart, þrengist og víkkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lacrimal gland

A

Tárakirtill sem framleiðir tár, er bakvið efri augnlokin inni í augnkúlunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Lacrimal fluid

A

Tár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Conjuntiva

A

Hornhimna, þunn himna sem þekur innra svæði augnlokanna og framhluta augnkúlunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Lateral/outer canthus

A

Ytri augnkrókur þar sem efra og neðra augnlok mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Medial/inner canthus
Innri augnkrókur þar sem efra og neðra augnlok mætast
25
Nasal region
Nefið er aðaleinkenni svæðisins
26
Root of nose, nefrót
Á milli augnanna
27
Nasion
Bil milli beina sem myndar miðpunkt nefsvæðisins fyrir neðan glabella
28
Bridge of nose, nefhryggur
Myndaður af beini undir nefinu
29
Apex of nose
Ysti oddi nefs, sveigjanlegur því hann er úr brjóski
30
Naris, nostril
Nös, sitthvorum megin við apex
31
Nasal septum
Skilur að nasir að innan, skipt
32
Alae
Nasavængir úr brjóski sem afmarka nasirnar hliðlægt
33
Infraorbital region
Svæðin fyrir neðan augun
34
Zygomatic region
Nær yfir kinnbeinin
35
Tempromandibular joint
Efri hluti höfuðkúpunnar myndar lið við neðri kjálkann fyrir framan eyrað og neðan kinnbeinin
36
Zygomatic arch
Kinnbein
37
Buccal region
Mjúki vefur kinnanna sem mynda hliðar andlits
38
Masseter muscle
Í kinn, finnst þegar bitið er saman
39
Angle of mandible
Hornið sem myndar kjálkann
40
Oral region
Varir, munnhol, gómur, tunga, munnbotn og efsti hluti koks
41
Vermillion zone (varir)
Inngangur að oral svæðinu, hafa dekkra útlit en skinnið sem umlykur þær
42
Vermillion border
Útlínur varanna
43
Muco cutaneous junction
Mörk þar sem húð tekur við af slímhúð
44
Philtrum
Rennan fyrir ofan varirnar, efrivararrenna
45
Tubercle of the upper lip
Dældin sem kemur á efri vör fyrir neðan philtrum
46
Labial commissure
Munnvik
47
Nasolobial sulcus
Línan sem liggur milli munnviks og nasavængja
48
Munnhol
Fyrir innan varirnar, þakið slímhúð
49
Maxilla
Efri kjálki
50
Mandible
Neðri kjálki
51
Lingual
Að tungunni
52
Palatal
Að gómnum
53
Buccal
Að kinnunum
54
Facial
Að andlitinu
55
Labial
Að vörunum
56
Oral mucosa
Slímhúð í munnholi
57
Labial mucosa
Slímhúð innan á vörum, bleik og þykk
58
Buccal mucosa
Slímhúð innan á kinnum, framhald labial mucosa, jafnbleik og þykk
59
Buccal fat pad
Vefur innan á kinnum sem buccal mucosa hylur
60
Parotid papilla
Smá upphleyptur vefur þar sem parotid munnvatnskirtillinn opnast inn í munnholið, í kinn á móti 2. jaxli í efri
61
Maxillary tuberosity
Beinhnjóskur af efri kjálka aftan við aftasta jaxl
62
Vestibule
Rýmið milli vara og kinna og tanna
63
Vestibular fornix
Þar mæta labial og buccal mucosa, þynnri alveomucosa
64
Alveomucosa
Þynnri slímhúð tekur við af buccal og labial í mucobuccal fold
65
Mucobuccal fold
Felling þar sem alveolamucosa og labial og buccal mucosa mætast
66
Labial frenum
Bandvefur sem tengir vörina við alveolar mucosa bæði uppi og niðri, getur verið stíft
67
Maxillary teeth
Tennur í efri góm
68
Mandibular teeth
Tennur í neðri góm
69
Gingival
Tannholdið, umlykur tennurnar og er úr bleikri slímhúð
70
Attatched gingiva
Þéttbundin við beinið kringum ræturnar er og getur verið með litabreytingar
71
Mucogingival junction
Skilur að lausu og föstu gingivuna
72
Nonattached/marginal gingiva
Apicalt (ofan) við krónu tannar
73
Sulcus gingiva
Bil fyrir innan lausu gingivuna
74
Interdental gingiva/papilla
Framhald föstu gingivunnar milli tannanna
75
Harði gómur
Stífari og hvítari, fyrir framan
76
Rugae svæði
Bandvefsfellingar í slímhúð í harða gómi
77
Incisive papilla
Útbungun framan við rugae svæðið við miðlínu aftan við centrala (framtennur)
78
Mjúki gómur
Nær frá harða gómnum að framan og endar í uvula að aftan, mýkri og gulari, úr vöðvum sem hreyfast upp og niður við tal og kyngingu, ~15% yfirborðs gómsins
79
Uvula
Úfur, muscular structure sem hengur frá aftari hlið mjúka gómsins
80
Median palatine raphe
Vefhryggur á miðlínu sem liggur frá úfnum að incisive papilla
81
Pterygomandibular fold
Veffelling frá mörkum harð og mjúkgóms og niður að neðri kjálka aftan við aftasta jaxl, hylur djúpa fiberbyggingu, skilur að kinn og háls
82
Retromolar pad
Þykkur vefpúði aftan við aftasta jaxl
83
Greater and lesser palatine foramina
Op fyrir taugar og æðar mjúkgóms og aftari hluta harðgóms, hliðlægt við aftari hluta gómsins, lingualt við tennur 7 eða 8
84
Foeva palatina?
?
85
Base of toungue (pharyngeal part)
Aftari þriðjungur, festist við munnbotninn, er í munnholshluta koksins
86
Body of toungue
Fremri 2/3 hlutar tungu, liggur í munnholi
87
Apex of toungue
Tungubroddur
88
Lingual papillae
Upphækkaðar bólur af særhæfðri mucosu, sumar tengd við bragðskyn, mikið á dorsal hluta tungunnar
89
Foliate lingual papillae
Á hliðum tungunnar, sum tengd bragðskyni, meira áberandi í börnum, lauftota
90
Median lingual sulcus
Rák í tengslum við fibre sem er deep í tungu, miðskor tungu
91
Filiform lingual papillae
Framan á tungu, gefur flauels áferð, þráðtota
92
Fungiform lingual papillae
Svepplaga doppur, mest á apex, innihalda bragðlauka, svepptota
93
Sulcus terminalis
V laga gróf sem skilur base frá body tungu, endaskor tungu
94
Foramen cecum
Lítil dæld efst í sulcus terminalis, botngat tungu
95
Circumvallate lingual papillae
10-14 talsins, stórir svepplaga fyrir framan sulcus terminalis, innihalda bragðlauka, gerðistota/tungutota
96
Lingual tonsil
Óreglulegur massi eitilvefs aftast sitthvoru megin á base tungunnar, tungueitla
97
Lingual veins
Stórar bláæðar undir tungunni, liggja superficialt
98
Plica fimbriatae
Fellingar við hliðina á deep lingual veins
99
Munnbotn
Er undir tungunni
100
Lingual frenum/frenulum
Miðlínu felling af vef á milli ventral hlið tungu og munnbotns
101
Ankyloglossia
Þegar lingual frenum er of nálægt apex og hindrar hreyfingar tungunnar
102
Sublingual fold/plica sublingualis
Hryggur af vef, mynda saman V laga svæði frá lingual frenum að base tungu
103
Sublingual carucle
Lítil papilla á framhluta hverrar sublingual fellingu sem hefur op frá submandibular og sublingual munnvatnskirtlum
104
Kok
Vöðvahólkur sem þjónar meltingarvegi, skiptist í nasopharynx, oropharynx og laryngopharynx
105
Nasopharynx
Hluti koks sem tengist upp í nefholið
106
Oropharynx
Á milli mjúka gómsins og opsins inn í kokið
107
Laryngopharynx
Barkakýliskok, neðar en oropharynx, nær barkakýli
108
Epiglottis
Brjóskflipi fyrir aftan base tungunog framan við oropharynx, upprétt í hvíld en leggst aftur við kyngingu, speldi
109
Fauces/faucial isthmus
Opnun frá munnholi að oropharynx myndað af faucial pillars, kokmjódd
110
Anterior and posterior faucial pillars
Í koki, mynda faucial isthmus, milli þeirra eru hálskirtlarnir
111
Mental region
Hakan er stærsti hluti svæðisins
112
Mental protuberance
Ysti hluti hökunnar
113
Labiomental groove
Lárétt gróf milli neðri varar og höku, mitt á milli apex á nefi og kinn
114
Mental dimple
Hökuskarð vegna beinbyggingar í kjálka
115
Sternocleidomastoid muscle SCM
Strap vöðvar sem skipta hálsi skáhalt í anterior og posterior cervical triangle
116
Anterior cervical triangle
Skiptist í submandibular, carotid og muscular triangle
117
Posterior servical triangle
Skiptist í occipital og subclavian triangle
118
Thyroid cartilage
Larygeal prominence, barkakýlisbunga, raddbönd tengjast því aftan frá
119
Hyoid bone
Málbein, tungubein, tengist mörgum vöðvum sem stýra tungu
120
Submandibular triangle
Einn þriggja smáþríhyrninga í anterior cervical triangle, markast af kjálka og digastrive muscle
121
Carotic triangle
Einn þriggja smáþríhyrninga í anterior cervical triangle, markast af SCM, digastrive og omohyoid muscle
122
Muscular triangle
Einn þriggja smáþríhyrninga í anterior cervical triangle, markast af SCM og omohyoid muscle
123
Submental triangle
Undir höku, markast af málbeini og digastric vöðvum
124
Occipital triangle
Einn tveggja smáþríhyrninga í posterior cervical triangle, sá efri, markast af omohyoid muscle
125
Subclavian triangle
Einn tveggja smáþríhyrninga í posterior cervical triangle, sá neðri, markast af omohyoid muscle