Kafli 2 - Yfirborðslíffræði Flashcards
(126 cards)
Supraorbital ridge
Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar
Frontal region
Nær yfir ennið og svæðið fyrir ofan augun
Glabella
Upphækkað svæði milli augabrúnanna, flatt hjá konum og börnum en meira útstandandi hjá körlum
Frontal eminence
Ysti hluti ennis, yfirleitt meira útstandandi hjá konum og börnum
Parietal region
Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári
Occipital region
Svæði þakið höfuðleðri og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpunni, hluti svæðisins þakinn hári
Temporal region
Nær yfir gagnaugað, yfirborð svæðisins fyrir aftan augun
Auricular region
Nær yfir eyrað
Auricle, úteyra
Rúnnaður flipi eyrans og hlust (external acoustic meatus)
External acoustic meatus (hlust)
Tekur við hljóðbylgjum sem eyrnablaðkan fangar og ber inn í innra eyrað
Helix
Efri og aftari mörk eyrans sem endar í eyrnasnepli, barð
Lobule
Eyrnasnepill, neðsti hluti helix
Tragus
Lítill vefflipi framanvert við hlustina, sveigjanlegur vegna undirliggjandi brjósks, forhyrna
Antitragus
Vefflipi á móti tragusnum, andhyrna
Intertragic notch
Skora á milli tragus og antitragus, millihyrnaskarð
Orbital region
Augun og umlykjandi vefir í augnholunni
Orbit
Beinholan, augntótt
Sclera
Hvíta, augnhvíta
Iris
Lithimna, litaði hluti augans
Pupil
Sjáaldur, ljósop í miðju iris, virðist svart, þrengist og víkkar
Lacrimal gland
Tárakirtill sem framleiðir tár, er bakvið efri augnlokin inni í augnkúlunni
Lacrimal fluid
Tár
Conjuntiva
Hornhimna, þunn himna sem þekur innra svæði augnlokanna og framhluta augnkúlunnar
Lateral/outer canthus
Ytri augnkrókur þar sem efra og neðra augnlok mætast