Kafli 2 - Boðfutningur Flashcards

1
Q

Undirstúka

A

Stýrir allri virkni heiladinguls. Myndar alls konar leysihormón sem örva eða seyta virkni hormóna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Afturhluti heiladinguls

A

Myndar þvagtemprandi hormón og hríðahormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Framhluti heiladinguls

A

Mynfdar bakstýrihormón, stýrihormón skjaldkirtils, prólaktín, egg - og gulbússtýrandi hormón og vaxtarhormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Heilagköngull

A

Myndar melatónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skjaldkirtill

A

Myndar þýroxín og kalsítónín. Þýroxín örvar efnaskipti í frumu og kalsítónín eykur kalkmagn í beinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nýrnahettubörkur

A

Myndar kortísól og aldósterón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nýrnahettumergur

A

Myndar adrenalín og noradrenalín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Briskirtill B- frumur

A

Myndar insúlín sem örvar upptöku glúkósa og stýrir sykruefnaskiptum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Briskirtill A-frumur

A

Myndar glúkagon sem eykur myndun glúkósa í lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kalkkirtlar

A

myndar kalkhormón sem eykur styrk kalsíum í vökvum líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eistu

A

Testósterón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eggjastokkar

A

Estrógen og prógesterón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sykursýki

A

Gerð 1: Brisið myndar ekki insúlín og er ólæknandi sjúkdómut
Gerð 2: Brisið myndar insúlín en kemur því vægt til skila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skiklopi

A

Hörgull á þýroxíni hægir á efnaskiptum, einstaklingurinn fitnar og fær þykka húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Amín

A

Dópamín, Þýroxín og þríjoðþýrónín, adrenalín og nonadrenlín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sterar

A

Kynhormón og hormón frá nýrnahettuberki

17
Q

Peptíð

A

Öll hin hormónin

18
Q

Himnuspenna

A

Myndast þegar mismikið er beggja vegna himnu af jónum sem sleppir ekki öllum í gegn.

18
Q

Himnuspenna

A

Myndast þegar mismikið er beggja vegna himnu af jónum sem sleppir ekki öllum í gegn.

19
Q

Na+/K+ dælan

A

Dælinr þremur Na út úr frumunum fyrir tvær K+ er dælt inn. Þá verður frumuhimnan jákvætt hlaðin að utan. K jónirnar leita mun hraðar út heldur en Na+ inn.

20
Q

Bygging taugung

A

Bolur, úr honum margir taugaþræðir og griplur sem taka við taugaboðum, síminn langur þráður og símaendar.

21
Q

Róspenna

A

Er á meðann ekki fer boð um taugung og er -70mV. Himnan lekur K+ hraðar út en Na+ inn.

22
Q

Umskautun

A

Þegar boð fer um taugung opnast hliðin fyrir Na+ jónir og himnan umskautast, verður neikvætt hlaðin að utan meðan boðið fer hjá. Þessi boðspenna er +30 mV

23
Q

Boðspenna

A

Boðspennan fer ekki öll í einu um taugunginn, fyrst umskautast gripan og svo færist boðspennubylgjan meðfram taugungnum allt að símaendanum. Við umskautunina lokast Na+ hliðin og K+ hliðin opnast og róspenna kemst aftur á

24
Q

Mýlisfrumur

A

Umlykja símaendann og þær snertast ekki og á milli þeirra er bil. Yfirborð mýlisfrumu leiðir greiðilega rafstraum og boð berast hraðar með mýldum taugaþræði

25
Q

Taugamót

A

á milli símaenda á griplu er smá bil fer taugaboð á milli sem efnaboð. Þegar það fer boðspenna um taugung losar hann frá sér boðefni úr seytibólum sem sveimar yfir taugamótin og veldur umskautun í næsta taugungi

26
Q

Endaflaga

A

Þykkgildi á milli tauga og vöðva

27
Q

Asetílkólín

A

Boðefni sem símaendinn leysir frá sér og fer í næsta taugung

28
Q

Noradrenalín

A

Boðefni í endum vissra sjálfvirkra tauga einnig allvíða í miðtaugakerfinu

29
Q

Hormón

A

Hormón berast um líkamann með blóðinu en aðeins frumur með viðeigandi viðtaka fyrir hormóninu verða fyrir áhrifum af því.
Fituleysanlegleg hormón berst í gegnum frumuhimnu markfrumna sinna og tengjast viðtökum í umfruyminu.
Vatnsleysanleg hormón tengjast viðtökum á yfirborði markfrumna sinna. Þegar tenging hefur farið fram milli vatnsleysanlegs hormóns og viðtaka markfrumu þess kveiki hún á myndum annars boðbera.

30
Q

Innboðar

A

Innboð er innan á nemanum á frumunni. Innboðin berast frá frumuhimnunni inn í frumuna og kallar þar fram áhrif hormósins. Sterar þarfnast þeirra ekki vegna þess að þessi hormón leysast vel í lípiðsamoku frumuhimnunna og komast því inn í allar frumur en hafa aðeins á þær frumur sem hafa í sér nema sem tengjast hormóninu.