Kafli 3 - Taugakerfi Flashcards

(43 cards)

1
Q

Framheili

A

Skiptist í milliheilia og heilahvella.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Milliheili

A

Milliheili skiptist í stúku, undirstúku, heiladingul og heilaköngul

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stúka

A

Greining á öllum skynboðum sem koma frá mænu, heilastofni og öðrum stöðum sem eru á leið upp í heilabörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Heilaköngull

A

Eru leifar þriðja augans. Gefur frá sér Melatónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Undirstúka

A

Gengur niður í stúku. Nær öll líffæri hafa einhver áhrif á hana og lúta stjórn hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Randkerfið

A

Í því eru hlutar miðheila og stúku, undirstúkan og nokkar svöðvar innarlega í hvelaheila. Er oft kallaður tilfinningaheilinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Heilahveli

A

Skiptist í vinstra og hægra hvel. Er úr hvítu og gráu efni.
Hvíta efnið : Myndar taugabrautir til annarra hluta í miðtaugakerfinu
Gráa efnið : Skiptist í heilabörk og grunnkjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Miðheili

A

Flytur taugaboð frá heilaberki til hnykils og mænu. Flytur skynboð frá mænu til stúku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dreif

A

Temprar virkni taugunga í öllu miðtaugakerfinu. Magnar eða deyfir boðin og síar skynupplýsingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afturheili

A

Mænukylfa, brú og hnykill. Líta má á afturheila sem framlengingu á mænu. Saman kallað heilastofn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ennisblað

A

Aðalmiðstöð hreyfifærnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvirfilblað

A

Er aðallega skynsvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hnakkablað

A

Sjónskyn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gagnaugablað

A

Hægra megin í gagnaugablaðinu sér um málskilning, vinstra megin tón og hljóðstyrk og neðst í blaðinu gegnir því hlutverkinu minni og getu til að læra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Litil heili

A

Jafnvægi og stjórnar samhæfingu hreyfina. Man eftir lærðum hreyfingum, eins og ganga og hjóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilatálmi

A

Vökvi milli heila og blóðs sem kemur í veg fyrir að skaðleg efni komast í heilann. Það er ekki heilatálmi í undirstúku og heilaköngli. Fituleysanleg efni komast í gegnum heilatálmann, þ.a.m alkóhól, koffín og nikótín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hversu margar heilataugar

A

12 per

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hversu margar mænutaugar

19
Q

Hreyfitaugar skiptist í

A

Sjálfvirkt og viljastýrt

20
Q

Sjálfvirka taugakerfið

A

Stýra hreyfingum sléttra vöðva, hjartslætti og virni ýmissa kirtla. Skiptist í seftaugar og driftaugar

21
Q

Drifkerfi

A

Virkast við álag, snögga áreynslu

22
Q

Sefkerfið

A

Virkast við hvíld, svefn og meltingu

23
Q

Sjálvirkar hreyfibrautir

A

tveir taugungar í röð. Fyrri með bol og griplur og seinni með síma sem tengist hinum. Sími fyrri taugungsins kallast fyrirhnoðaþráður en síminn flytur boð í eftirhnoðaþráðinn sem flytur boð til vöðva eða kirtla

24
Q

Boð í sjálfvirka taugakerfinu

A

Símaendar fyrirhnoðaþráða gefur frá sér asetílkólín. Eftirhnoðaþráðar í sefkerfinu gefa einnig frá sér asetíkólín en boðefni eftirhnoðaþráða í drifkerfinu er noradrenalín.

25
Mænan
Tæpur hálfur metri á lengd og álíka breið og litli fingur. Flytur taugaboð milli heila og úttaugakerfisins. Umkringd þremur himnum.
26
Mænugrána
Eru í miðgöngum mænu. Þar eru taugabolir og stuttir þræðir mænustöðvanna
27
Mænuhvíta
Er utan um mænugránuna og þar eru mýldir símar sem liggja upp og niður mænuna og tengja stöðvar hennar innbyrðis og við taugastöðvar í heila.
28
Bakrót
Snýr aftur. Þar eru skyntaugungar taugarinnar. Á henni eru þykkildi, bakrótarhnoða, þar sem eru bilir taugunga.
29
Kviðrót
Snýr fram. Þar liggja símar hreyfitaugunga taugarinnar, bolir og griplur þeirra eru í kviðrótarhorni mænunnar.
30
Viðbragsbrautir
Leið taugaboðs frá skynfrumu um miðtaugakerfi til vöðva eða kirtils. Einföldustu viðbrögðin eru tveggja tauga viðbrögð. Þá fara boðin beint frá skyntaug í hreyfitaug í mænu. Annars fara boðin í millitaugunga í mænu.
31
Heilabörkur
Utan á hvelunum alsett fellingum og djúpum skorum. Dýpstu skorurnar mynda blöðin
32
Grunnkjarnar
Dýpst í heilanum eru grunnkjarnar. Tengjast flóknum, samsettum hreyfingum rákóttra vöðva – leikni. Mynda dópamín. Ef þeir skemmast koma fram sjúkdómar eins og Parkisons, geðklofi og huntingtonsveiki
33
Starfsvæði heilabarkar
Heilaberki er skipt í þrjú megin starfssvæði: hreyfi-,skyn- og tengisvæði.
34
Hreyfisvæði
Stjórnar vöðvahreyfingum. Frumhreyfisvæði sendir hreyfiboð til einstakra vöðva og síðhreyfisvæði sér um samhæfingu hreyfinganna
35
Skynsvæði
Taka á móti skynboðum og túlka þau. Frumskynsvæði taka við skynboðum og síðskynsvæði túlka þau.
36
Tengisvæði
Er á milli skyn- og hreyfisvæða. Samhæfing boða samtímis frá mörgum hlutum heilabakar – bæði hreyfi- og skynsvæðum
37
Broca - svæði
Svæði í vinstra heilahvelinu sem við tölum með og lítið svæði aftarlega og neðarlega í heilanum sem stjórnar tali.
38
Wernicke - svæði
Svæði í efsta og aftasta hluta gagnaugablaðsins sem tekur til málskilning.
39
Óteng nám
Eitt áreiti. D. forðast aðstæður við sársauka.
40
Tengt nám
samband milli 2 eða fleiri áreita. Hundur heyri bjölluhljóð
41
Vanaminni
Þekkja raddir fólks
42
Þekkingarminni
Bóknám
43
Stig svefns
Eru 5 stig. 5. stigið kallast blikksvefn. (REM)