Kafli 6 Flashcards

(14 cards)

1
Q

Hver eru helstu verkefni fullorðinsára?

A

Kynferðisleg sambönd, félagsleg einkenni náinna sambanda, áhrif kyns á þroska fullorðinna, barnauppeldi og hlutverk foreldra og atvinna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er skilgreining á fjölskyldum samkvæmt alþjóðaár?

A

Fjölskylda er hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili þar sem þeir deila tómstundum, hvíld, tilfinningum, efnahag, ábyrgð og verkefnum. Meðlimirnir eru oftast fullorðnar manneskjur af báðum kynjum eða einstaklingur ásamt barni eða börnum þeirra. Þau eru skuldbundin hvort öðru í siðferðilegri, gagnkvæmri hollustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru náin tengsl í samböndum?

A

Það eru kynferðisleg sambönd, ástúð, tengsl og tryggð er hægt að sýna með líkamlegum hætti. Það eru mismunandi væntingar. Áhrif fyrri reynslu/barneskureynsla og samskipti í eigin fjölskyldu hefur áhrif. Jafnvægi í sambandinu er mikilvægt - fjölskyldukerfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hverju þurfa félagsráðgjafar að hafa færni í í nánum samböndum?

A

Félagsráðgjafar þurfa að hafa færni í að aðstoða fólk sem glímir við erfiðleika í samskiptum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru hugmyndir Hazan og Zeifman um náin sambönd?

A

Hugmyndir Hazan og Zeifman sögðu að líta skal á tilfinningatengsl í parasambandi og hjá foreldrum og börnum á sama hátt:
-sækja í nálægð
-sýna viðbrögð við aðskilnaði
-upplifa nærveru og líkamlegt umhverfi
-veita þægindi, öryggi og vernd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er hlutverk félagsráðgjafa í nánum samböndum?

A

Félagsráðgjafar þurfa að hafa mikinn skilning, skilja manneskjuna í öllum sínum fjölbreytileika og aðstæðum/vanda. Þeir þurfa að sýna samkennd.
Þeir þurfa að stuðla að kynheilbrigði og miðla þekkingu, bera skilning á skoðunum og uppákomu, því vanþekking getur verið skaðleg.
Vera vakandi fyrir kynferðislegu ofbeldi almennt, og gegn börnum, og á milli ungs fólks.
Vera opinn fyrir ólíkri kynvitund fólks og óvissu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Er kynjamunur í nánum samböndum?

A

Já.
Kynlíf - flókið samspil líffræði, sálfræði og samfélags/menningar.
Módel Masters og Johnson: Spenna/örvun sem leiðir til fullnægingar.
Breytileiki hjá konum.
Rannsóknir Lisu Diamond: Kynferðislegar óskir og kynferðisleg sambönd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er það sem mælist í öðru sæti í streituskala Holmes og Rahe?

A

Það eru skilnaður/sambandsslit.
Þetta hefur mjög mikil áhrif á líf fólks. T.d efnahagslega stöðu, umönnun/aðstæður barna, tengsl við aðra/vinahópa og fleira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig tengjast kyn, heilsufar og ofbeldi félagslegum þáttum í samfélaginu?

A

Kyn hefur áhrif á þroska einstaklinga á öllum lífsskeiðum.
Félagslegar væntingar og samfélagsstrúktúr móta hvernig fólk tjáir kyn sitt.
Margir eiga erfitt með að finna leiðir til að tjá kyn sitt vegna þessara væntinga.
Kynbundnir heilsuþættir hafa áhrif á vellíðan og aðgengi að þjónustu.
Karlar eru oftar gerendur í ofbeldisbrotum en konur, sérstaklega í samhengi heimilisofbeldis og náinna sambanda.
Mikilvægt er að skoða ástæður kynjamunar í ofbeldi út frá félagslegum þáttum og kynhlutverkum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað einkennir foreldrahlutverkið og hvaða áhrif getur það haft á fjölskyldutengsl?

A

Foreldrahlutverkið felur í sér miklar breytingar í lífi fólks.
Verkaskipting/hlutverk foreldra og reglur móta daglegt líf og ábyrgð.
Fæðingarorlof feðra skiptir máli fyrir tengslamyndun við barn og jafnrétti í umönnun.
Samband milli foreldra hefur áhrif á tengsl föður og barns.
“Móðurhlutverkið” er oft sett í forgrunn í samfélagslegri umræðu.
Munur er á valinu um barnleysi eftir kyni – valið barnleysi hjá konum og körlum getur haft ólíkar rætur og viðbrögð í samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða stuðning þurfa foreldrar?

A

Allir foreldrar þurfa einhvers konar stuðning til að tileinka sér nýja þekkingu og færni í foreldrahlutverkinu.
Stuðningur getur snúist um leiðbeiningar, fræðslu og aðstoð við uppeldi barna.
Félagsráðgjafar geta haft lykilhlutverk í að styðja foreldra í gegnum breytingar og áskoranir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða áhrif hefur atvinnan á foreldrahlutverkið?

A

Vinnan tekur stóran part af tíma hjá foreldrum. Vinnan skilar tekjum, tryggir virkni tryggir félagsleg tengsl. Út frá þessum skilgreiningum fattar maður hvað atvinnuleysi hefur í för með sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er afleiðing atvinnuleysis?

A

Fátækt er helsta. Það er ein helsta ástæðan fyrir persónulegum vanda og vanda fjölskyldunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er skilgreiningin á faglegri handleiðslu?

A

Skilgreining:
Fagleg handleiðsla er markviss og reglubundin leiðsögn sem starfsfólk fær til að efla faglega færni, styðja starfsþróun og stuðla að velferð í starfi.
Hlutverk og mikilvægi:
-Byggir á trausti og trúnaði.
-Hjálpar til við ígrundun, siðferðileg álitamál og faglegt öryggi.
-Veitir stuðning í krefjandi aðstæðum og dregur úr kulnun.
-Mikilvæg í félagsráðgjöf til að viðhalda gæðum og siðferðilegri ábyrgð.
Það er basically að fagmenn hjálpi starfsmönnum að þróast í starfinu sínu og hjálpar þeim með nýjar og betri leiðir.
Fagleg handleiðsla er í raun eins konar leiðsögn frá reyndari eða sérhæfðari fagmanni sem hjálpar öðrum að vaxa í starfi, þróa sig faglega og finna nýjar og betri leiðir til að takast á við verkefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly