Kalsíum, fosfat, magnesíum Flashcards

1
Q

Við alkalosis, hvað gerist við kalcium í blóði?

A

þá losna H+ jónir frá albúmíni og kalsíum bindst því => lækkar styrkur frís kalsíum í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkar PTH?

  • Bein
  • Nýru
A
  • virkjar osteoclasta og bælir blasta

- örvar virkjun D-vítamíns, aukin endurupptaka á kalsíum og minnkuð af fosfati og bíkarbónati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

PTH related prótein

-virkni

A

sum æxli losa það

-getur skýrt hækkað S-Ca í illkynja sjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kalcitríól

  • þarmar
  • bein
  • nýru
A
  • aukin myndun af próteinum sem koma að frásogi
  • aukin myndun á osteocalcin og osteoclöstum
  • minni virkjun á D-vítamíni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær vaknar grunur um að S-kalsíum sé ekki að mæla magn virks calsíum?

A
eftir miklar blóðgjafir
hemodialysis
hypoalbuminemia
sýru og basa ójafnvægi
pancreatitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hypocalcemia

-orsakir

A
D-vítamín skortur
Truflun á D-vítamín efnaskiptum v/ nýrnabilunar
HypoPTHsm
Magnesíum skortur
Pseudoparathyroidsm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hypercalcemia

-orsakir

A

Illkynja sjúkdómar (PTH lágt)

Parahyperthara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly