Lifur Flashcards

1
Q

Gula

-skilgreining

A

bilirúbín í sermi >50 míkrómól/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Prehepatísk gula

-einkenni á lífefnaprófum

A
  • aukið ókonjugerað bilirubin
  • aukið u-urobilinogen
  • auknir reticulocytar
  • minnkað haptoglobin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lifrargula

-einkenni á lífefnaprófum

A

-bæði konjugerað og ókonjugerða bilirubin getur verið hækkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stíflugula

-einkenni á lífefnaprófum

A
  • aukið konjugerað bilirubin í sermi
  • aukið bilirubin í þvagi (dökkt)

Ef gallgangar alveg lokaðir => ljósar hægðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gilbert´s heilkenni

A

meðfæddur sjúkdómur (algengi 2%)

minnkuð virkni glucuronsyl-transferasa => minnkuð conjugering og minni upptaka lifrarfrumna á bilirubin

bilirubin í sermi 20-85 míkrómól/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nýburagula
-Hvað ber að varast

-meðferð

A

ATH. óconjug. bilirubin er fituleysanlegt og kemst því auðveldlega inn í taugakerfi og heila

ljósameðferð eða blóðskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lifrarpróf

  • Lifrarfrumudrep
  • Gallstasi
  • Framleiðslugeta lifrar
  • annað
A
  • ALAT, ASAT og LD
  • ALP, gamma-GT
  • PT tími, albúmín

veirupróf, járn, ferritin, ceruloplasmín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly