Vökvi og elektrólýtar Flashcards

1
Q

hver eru rúmmál vökvahólfanna?

A

2/3 ICF
1/3 ECF
-3/4 MFV
-1/4 plasma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Osmólal bil

  • hvað er?
  • hvenær verður aukning?
A

munur á mældu osmólalíteti og reiknuðu osmólaríteti, segir til um styrk ómældra efna.
eykst vegna ómældra efna í miklu magni, eitranir (metanól, etýlen, glýkól)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær sést hækkað osmólalítet?

A

Hypernatremía
Hækkun á urea
Hyperglycemia
Eitranir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær sést lækkun á osmólaliteti?

A

eingöngu við hyponatremiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stjórnun á seytun vasópressíns

A

-osmóviðtakar í undirstúku kveikja ef 1% auknin á osmólaliteti
-rúmmálsviðtakar ef >5% minnkun á plasma rúmmáli
-Hypotension
-Angiotensin II
-ógleði og uppköst
lyf (morphine, nikótin, barbitúröt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stýring á osmólaliteti UFV er miklu fljótari og nákvæmari en stýring rúmmálsins. Vatnsflæði yfir himnur gerist mjög hratt og osmóviðtakar eru næmir.

A

S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Klínísk einkenni Hypernatremiu

A

Þorsti, lystarleysi, máttleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Orsakir hypernatremia

A
  1. vatnstap (minnkuð inntaka, aukið tap, t.d. v/ ADH tap)
  2. tap en meira vatnstap (diuresa, svitatap)
  3. Aukin inntaka (gjöf NaHCO3, nærdrukknun í sjó)
  4. minnkaður útskilnaður (aukin saltsteravirkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er osmólalítet?

A

fjöldi osmóla í kg af vatni

-mælt sem lækkun á frostmarki vökva (sermi/þvag)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

úrea og etanól fara greitt yfir frumuhimnu en glúkósi ekki

A

S

Þetta hefur mikil áhrif á dreifingu vatns milli IFV og UFV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly