Lyf við taugahrörnun Flashcards Preview

Lyfja fræði > Lyf við taugahrörnun > Flashcards

Flashcards in Lyf við taugahrörnun Deck (11)
Loading flashcards...
1

Taugahrörnun var er að gerast

prótein misfolding (vatnsfælnir hópar á yfirborð) =>amyloid deposits => dauði taugafrumna
chaperone prótein reyna að verjast þessu

2

hvaða efni geta valdið taugahrörnun

glutamate er mjög toxískt fyrir neuronur
Ca => ef of mikið inní frumu getur orðið exitotoxicity
-of mikil losun glutamate og Arachidonic sýru

3

stökkbreyting í apoE4 geninu er tengt

alzheimer

4

hvaða lyf eru til við AD

memantine => NMDA antagonisti
Tacrine => cholinesterasa hindri

5

levodopa

first-line treatment
virkar best fyrst
ALLTAF GEFIÐ MEÐ
-carbidopa eða benserazide (í sömu tölfu)

6

Carbidopa og benserazide

minnka skammtinn sem þarf og minnka peripheral aukaverkanir (fara ekki yfir BBB)
þetta eru sérhæfðir dopa decarboxylase inhibitors

7

Pramipexole
Ropinirole

eru D2/D3 agonistar
sýna ekki fluctation í virkni líkt og levodopa

8

MAO-B inhibitors
nefndu 2

selegiline (notað sem adjunkt við levodopa)
rasagiline

9

selegiline er

MAO-B inhibitor
-metabolised í amfetamín

10

Riluzole

er eina lyfið sem er notað í MND
-hindrar losun glutamate

11

missir á hvaða frumur valda AD

cholinergum frumum