Líftæknilyf Flashcards Preview

Lyfja fræði > Líftæknilyf > Flashcards

Flashcards in Líftæknilyf Deck (14)
Loading flashcards...
1
Q

Infliximab

A

einstofna mótefni gegn TNF-alpha
gefið i.v. 6-8 vikna fresti
sérlyfjaheiti: Remicade

2
Q

Etanercept

A

bindst við og óvirkjar TNF
gefið s.c. 2/1x í viku
sérlyfjaheiti: Enbrel

3
Q

Adalimumab

A

bindst við TNF-alpha og blockar interaction þess á p55 og p75 TNF viðtaka á yfirborði frumna
gefið s.c.
sérlyfjaheiti: Humira

4
Q

Golimumab

A

manna IgG1 einstofna mótefni gegn TNF-alpha

5
Q

Anakinra

A

IL-1 viðtaka hemill
gefið s.c.
sérlyfjaheiti: Kineret

6
Q

Rituximab

A

einstofna mótefni gegn CD20 á yfirborði B-frumna
gefið i.v.
Mabthera

7
Q

Abatacept

A

Chimeric prótein sem bindst CD80 og CD86 (á APC) sem þá tengist ekki CD28 á T-frumu. Þ.e. T-fruman virkjast ekki

8
Q

Tocilzumab

A

einstofna mótefni gegn IL-6 viðtaka

9
Q

Ustekinumab

A

einstofna mótefni gegn IL-12 og IL-23

10
Q

Belimumab

A

mótefni sem blokar B-frumu virkjunar factor

11
Q

Natalizumab

A

einstofna mótefni sem binst við a4 undireiningu a4b1 og a4b7 integrin og hamlar þá HBK-endoþel viðloðun og extravasation

not: multiple sclerosis

12
Q

Lyf sem notuð er í MS

A

natalizumab

Fingolimod

13
Q

imantinib

A

tyrosine kínasa inhibitor

-Gleevec

14
Q

Basiliximab

A

mótefni gegn IL-2 viðtækjum

gefin strax eftir líffæraígræðslur