sýklalyf sem hafa áhrif á efnaskipti/DNA myndun Flashcards Preview

Lyfja fræði > sýklalyf sem hafa áhrif á efnaskipti/DNA myndun > Flashcards

Flashcards in sýklalyf sem hafa áhrif á efnaskipti/DNA myndun Deck (17)
Loading flashcards...
1

Sulfonamide hindrar

dihydropteroate synthetasa

2

Trimethoprim hindrar

dihydrofolate reductase
-þetta ensím er líka til í mönnum.

3

Fólínsýra er mikilvæg til að

umbreyta U -> T og til að mynda A og G

4

þessi lyf eru -static?

Satt

5

Trimethoprim-sulfamethoxazole
hvaða bakteríur

syngery og minnkað resistance
-Nocardia, listeria, gram-

6

þetta TMP/SHX
-hvaða sveppur

P. jiroveci
-mikið í HIV sjúklingum
-notað til varnar og meðferð þegar CD4<200

7

Sulfonamide eru umbrotin í lifur og verður minna vatnsleysanlegt heldur en frumlyfið og svo skilin út í

nýrum
-getur valdið nýrnasteinum
mjög próteinbundið.

8

Ekki gefa sulfonamide í nýburum með heilahimnubólgu

því það veldur kernicterus

9

aukaverkanir trimethoprim
-aukav

beinmergsbæling

10

virkni Quinolones

hindra DNA gyrase (taka þátt í supercoiling lögun)
þau eru -cidal
enda öll á -floxacin :)

11

nefndu 3 quinolones

ciprofloxacin
levofloxacin
moxifloxacin

12

not quinolones

UTI, STD, húðsýkingar, mjúkvefjasýkingar, beinsýkingar

13

Quinolones
-hvörf

bindast við Fe og Ca og því minnkar frásog (ekki gefa með máltíð)
útskilin í nýrum

14

Aukaverkanir Quinolones

sinabólgur, sinsslit,
G.I
ofnæmi

15

aldrei má gefa Quinolones fyrir fólk sem er

ólétt
börn sem hafa ekki náð fullum vexti

16

metronidazole
-virkni

tekur upp rafeind og afoxast
-verður þá óstöðugt og skaðar kjarnsýrur og prótein

17

metronidazole

frásogast vel frá meltingarvegi
ekki yfir fylgju
umbrotið í lifur og skilið út í nýrum
EKKI ÁFENGI