Lyfjagjafir Flashcards

1
Q

R-in 6

A

Rétt lyf
Réttur sjúklingur
Réttur skammtur
Rétt form
Á réttum tíma
Rétt skráð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Réttur sjúklingur

A

Nafn og kennitala á lyfjaglasi, lyfjabakka eða sprautu sjúklings
Verðum að auðkenna sjúklinginn þegar við komum inn til hans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Áhættuþættir fyrir mistök við lyfjavinnu

A

Léleg aðstaða eða húsnæði
Álag
Áreiti eða truflun
Óvanir starfmenn
Ófullnægjandi þjálfunarkerfi
Ófullnægjandi vinnuferli
Lyfjafyrirmæli óskýr
Sjúklingur á mörgum lyfjum
Vani eða andvaraleysi
Mörg sérheiti á bak við samheiti
Örar breytingar á sérlyfjaheitum
Svipuð lyfjaheiti
Svipaðar umbúðir
Útreikningar varðandi lyfjaskammt
Blöndun lyfja
Lyfjaformið stungulyf
Hika við að bera undir lækni ef grunur er um mistök við ávísun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er best að vinna við lyfjavinnu?

A

Forðast truflun
Rétt vinnubrögð við lyfjatiltekt, lesa 3x á glasið/umbúðir
Gefa einungis lyf sem þú tekur til og horfa á eftir lyfjum ofan í sjúkling
Skrá í rauntíma þau lyf sem þú hefur gefið
Meta hvort sjúklingur þurfi p.n lyf
Eftirlit og hver er svörun sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða lyf og meðferð eru með sérstaka áhættu?

A

Sterk verkjalyf (t.d. morfín)
Kalíum klórið
Krabbameinslyf
Heparín og önnur blóðþynnandi lyf
Insúlín
Æðalyf
Epidural gjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þarf að hafa í huga við gjöf á stungulyfi?

A

Rétt fyrirmæli, lesa fyrirmæli, þekkja lyfið
Sýkingavarnir
Vera með rétt lyf, rétta blöndun/skammt
Viðeigandi stærð sprautu og nál
Merkja allt vel og setja á bakka áður en farið er inn til sjúkl.
Auðkenni sjúklings
Fræða sjúkling um lyfjagjöf
Mat á stungustað/staða sjúklings
Handhreinsun
Hettan tekin af nálinni
Stungið ákveðið inn og lyfið gefið hægt
Nál dregin út hratt og örugglega
Athuga stungustað og ganga frá nál (nálarbox)
Handhreinsun, skráning
Mat á virkni lyfs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gjafaleiðir:
I.v
I.m
S.c
I.d

A

I.v - lyf gefið í æð
I.m – lyf gefið í vöðva
S.c – lyf gegið undir húð
I.d – lyf gefin í húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er gefið lyf í vöðva?

A

Hraðara frásog en undir húð (hægar en í æð)
Vöðvi getur tekur við meira magni en undir húð eða í húð

Ertandi lyf henta frekar í vöðva en s.c, i.d eða i.v

Algeng lyf í vöðva: Bólusetningar, sýklalyfjagjöf, barksterar, hormónalyf, getnaðarvarnarlyf, ónæmisbælandi o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða stungustaðir er hægt að gefa í vöðva?

A

Deltoid (upphandleggur)
Ventrogluteal (mjöðm)
Vastus lateralis (læri)
Rectus femoris (læri)
Dorsogluteal (rass)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Að gefa í Deltoid vöðvann:

A

Utanverður upphandleggur
Passa radial taugina og radial slagæðina
Notum þennan vöðva hjá fullorðnum einstaklingum -> hratt frásog
Gott að nota þennan vöðva fyrir bólusetningar,
Kostur: auðvelt aðgengi og finna staðsetningu
Ókostur: Lítill vöðvi, hætta á skaða ef ekki er gert rétt
Max 1 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Að gefa í Ventrogluteal vöðvann

A

Þessi vöðvi er í gluteus medius vöðvanum sem liggur yfir gluteus minimus
Besti staðurinn til að gefa lyf í vöðva
Kostir: Engar stórar taugar eða æðar. Er þykkur vöðvi og minna um fituvef. Stungustaður er einnig afmarkaður af beinum.
Ókostir: Hjúkrunarfræðingar óöryggir að finna rétta staðsetningu
Max 3 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Að gefa í Vastus lateralis og Rectus femoris

A

Lærvöðvar
VL: utanvert á lærinu. Henta vel hjá ungabörnum undir 1 árs. Stór vöðvi. Hér eru engar stórar æðar eða taugar
RF: Þetta er vöðvinn framan á lærinu. Svona fyrir miðju. Mjög hentugur þegar fólk sprautar sig sjálft

Max 5 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Að gefa í Dorsogluteal

A

Þetta er efst á gluteus maximus vöðvanum
Kostur: Er stór vöðvi til að sprauta í
Ekki lengur talinn heppilegasti vöðvinn til að sprauta í
Hægt að nota þennan vöðva þegar aðrir staðir eru ekki í boði
Ókostir:
Stórar æðar og taugar nálægt stungustað
Hægt frásog lyfsins
Oft þykkt fitulag ofan á vöðvunum
Max 4 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær stingum við ekki?

A

Vöðvi er of grannur eða ofstækkaður (hypothrophy)
Einstaklingur verkjaður þar sem stinga á
Merki eða grunur um sýkingu
Ef mögulegt drep er í vef
Mar
Fleiður, skráma, sár
Húðvandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þarf að nota hanska til að gefa lyf I.m?

A

Samkvæmt leiðbeiningum frá WHO frá 2009 er ekki þörf á notkun hanska ef húð starfsmanns og sjúklings er órofin
Handhreinsun og notkun spritts er nóg
Hanskar verja ekki gegn stunguóhöppum
Meta þó allar aðstæður hvort þörf er á hönskum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig veljum við rétta nál?

A

Rétt nál valin
Vöðvanálar eru bláar (23G), svartar (22G) og grænar (21G)
Rétt nálarlengd valin
Sjúklingurinn – barn, unglingur, fullorðinn, aldraður
Hvaða vöðva á að sprauta í
Holdarfar
Réttur staður valinn – viðeigandi vöðvi

17
Q

Hvað þarf að muna við allar gjafir i.d, sc, im?

A

Lyf alltaf dregin upp með sérstakri uppdráttarnál
Á að spritta?
Þarf ekki að spritta ef húð er hrein
Ef sprittað þá gera það í 30 sek og láta þorna í 30 sek
Spritta í hringlaga hreyfingum

Nál er ávallt í 90°í gjöf í vöðva
Velja viðeigandi stærð sprautu

17
Q

Hverjir eru mögulegir fylgikvillar lyfjagafar í vöðva

A

Verkur, blæðing eða sviði á stungustað
Sýking t.d. Húðsýking (cellulitis) eða kýli (abscess)
Vefjaskaði t.d. Drep eða granuloma
Vandamál í vöðva t.d. Stífleiki, hematóm, fibrosis
Skaði á æðum, beinum og taugum
Bólgur
Ofnæmisviðbrögð

18
Q
A