Nemendafyrirlestrar Flashcards

1
Q

Hvað er abacavir?

A

Nucleoside analogue reverse transcriptasa hemill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

StevenJohnsonSyndrome næmt allele?

A

HLA-B*5701

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Önnur lyf sem hafa HLA tengingu við SJS.

A

Carbamazepine

Allopurinol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Achondroplasia. Orsök.

A

Autosomal ríkjandi stökkbreyting í geni sem kóðar fyrir fibroblast growth factor viðtaka 3 (FGFR3)
- 80% de novo, kímlínu föður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

FGFR3 hvað?

A

tyrosin kínasi sem hamlar proliferation chondrocyta í vaxtarlínu
við stökkbreytinguna verður gain of function -> sívirkjun FGFR3 -> svo aukin hömlun verður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Achondroplasia. Einkenni.

A
Framstætt enni og megalencephaly
Vefjavanþroski í andliti (midface hypoplasia)
Rhizomelia (stutt proximal bein útlima)
Búkur hlutfallslega langur og grannur
Takmörkuð extension í olnbogum
- Aðrir liðir eru hyperextensibe
Lumbar kyphosis
Trident lögun handa
Hendur stuttar, fingur stuttir
Aðskilnaður milli löngutangar og baugfingurs
Stuttir fingur/tær (brachydactyly)
Hypotonia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Achondroplasia. Alvarlegir fylgikvillar.

A

Í 10% tilvika getur orðið stenosa í foramen magnum með þrýstingi á heilastofn

  • Hypotonia
  • Quadriparesa
  • Vanþrif
  • Central öndunarstöðvun & Skyndidauði

Geta orðið þrengsli í jugular foramen með hækkuðum venuþrýstingi og hydrocephalus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Greining achondroplasiu?

A

Greinist á sónar í kringum 24. viku

  • Macrocephaly
  • Rhizomelia (stuttir útlimir proximalt)

Fyrir þann tíma er ekki hægt að greina gallann nema með DNA rannsókn á fóstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Alzheimer’s, tíðni erfðs sjd?

A

5% AD sjúklinga eru með early-onset, erft form
15 - 25% eru með late onset erft form
75% hafa sporadic sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Alzheimer’s meinafræði.

A

Beta-amyloid-precursor prótein

  • Venjuleg klipping á þessu próteini inni í frumunni býr til Abeta-40 sem er með óþekkta virkni
  • Vond klipping verður þegar Abeta-42/43 myndast. Þetta form klumpast og myndar aggrigates sem falla út og finnast í augnum mæli í AD sjúklingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Alzheimer’s stökkbreytingar. Gera hvað?

A

Stökkbreytingar í APP, PSEN1 og PSEN2 auka framleiðslu á Abeta-42/43
PSEN1 - algengasta stökkbreytingin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Alzheimer’s stökkbreytingar nr 2.

A

Stökkbreytingar í PSEN1
- 45 ár, hraður gangur
- “fully penetrant” stökkbreyting
Stökkbreytingar í APP
- 40 - 60 ára, hraði sjúkdómsins er líkur og hjá late-onset
- “fully penetrant”
- APO E, ε4, mikið af ε4 allelum = upphaf einkenna fyrr
Stökkbreytingar í PSEN2
- Ekki “fully penetrant”
- Hægur sjúkdómsgangur, upphaf einkenna 40-75 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

AMD. Genaáhætta.

A

Um 50% af genaáhættu þýðisins tengist fjölbreytilegum breytingum (polymorphic variant)
- á complement factor H geni (CFH)
Breytileikar á tveimur öðrum genum í ACP, factor B (CFB) og complement component 2 (C2) draga verulega úr áhættu á AMD
Svo eru aðrar genetiskar breytingar sem eru aðeins lítill hluti af fólki sem fær AMD
- Flokkað sem ARMD1-ARMD12 eftir hvaða gen á í hlut
- ABCA4 genið (stargardt disease)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

AMD. Umhverfisáhættuþættir.

A

Búið að tengja við reykingar og aldur

Einnig hátt kólesteról, offitu og ljósálag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stargardt disease. Hvað, stökkbreyting?

A

Genetískur sjúkdómur sem veldur vaxandi sjónmissi
Í flestum verður uppsöfnun á lipofuscin í frumum í maculu
Einkenni gera fyrst vart við sig á barnsaldri

Algengast vegna galla í ABCA4 geni
ABCA4 prótein flytur út toxísk efni úr ljósnemafrumunum
Sjaldnar er þetta vegna galla í ELOVL4
ELOVL4 prótein býr til very long fatty acid chains
Galli í þessu leiðir til myndunar ELOVL4 klumpum sem safnast í frumum í retinu og trufla starfsemi þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Beckman-Wiedeman syndrome. Orsök.

A

Orsakast af ójafnvægi á tjáningu imprinted gena á 11p15

  • KCNQOT1
  • H19
  • CDKN1C
  • IGF2
  • gen sem hafa með frumuskiptingu að gera
17
Q

Beckman-Wiedeman syndrome. Einkenni.

A
Pre- og postnatal ofvöxtur
Stór fylgja
Polyhydramnios
Omphalocele
Macroglossia
Cardiomyopathia
Neonatal hypoglycaemia
Renal malformations og hypercalcaemia 
Hyperplasia á líkamshluta/líffæra
Þroski yfirleitt eðlilegur
Mortalitet  20%
18
Q

Beckman-Wiedeman syndrome. Neoplasia. Aldur.

A
Aukin hætta á neoplasiu
- Wilms tumor
- Hepatoblastoma
Heildaráhætta er 7,5%
Minnkar talsvert eftir 8 ára aldur
19
Q

CHARGE heilkenni. Einkenni.

A
Coloboma of the iris, retina, optic disc or optic nerve 
Heart defects
Atresia of the chonae 
Retardation of growth and development
Genital anomalies
Ear abnormalities 

Facial palsy - heyrnar eða kyngingarörðugleikar
Cleft lip
Tracheoesophagel fistula

20
Q

Association. Dæmi.

A

VACTERL association er algeng

21
Q

CHARGE. Stökkbreyting.

A

CHD7: Chromodomain helicase DNA binding protein 7

Autosomal dominant en oftast de novo

22
Q

Philadelphia chromosome

A

ABL af 9. litningi fer yfir á BCR á litningi 22

23
Q

CML. Greining.

A

Erfðarannsóknir:
Karyotyping
FISH
RT-PCR

24
Q

CML. Erfðaráðgjöf.

A

Somatic mutation sem finnst ekki í germline og því ekki hætta á að stökkbreyting berist frá foreldri til barns.

25
Q

Cystic fibrosis. Hvað, stökkbreyting?

A

Autosomal víkjandi sjúkdómur
Algengasti life-shortening genasjúkdómurinn
Stökkbreyting í CFTR geninu á litningi 7
Kóðar fyrir CFTR próteini í apical hluta þekjufruma
- klórjónir komast ekki svo mucus verður sticky

26
Q

Hvað er Gaucher sjúkdómur?

A

Algengasti lysosomal storage sjúkdómurinn

  • Fituefnaskipti brenglast vegna skorts á ensíminu glucocerebrosidasa svo uppsöfnun verður á sphingolípíðinu glucocerebrosíði.
  • Uppsöfnun verður á glucocerebrosíði í frumum og líffærum og veldur m.a. stækkun á lifur og milta, veikir bein og hefur áhrif á beinmerg þ.a. fram komi anemia, þreyta og fækkun á blóðflögum.
  • Stökkbreyitng í GBA1 - autosomal recessive
27
Q

Fragile X syndrome.

A

X tengd þroskaskerðing vegna stökkbreytingu í FMR1 geni á Xq27.3
FMR1 genið kóðar fyrir FMRP
FMRP er nauðsynlegt fyrir neural development
hæsti styrkur í heila og eistum.

28
Q

Fragile X. Normal – mutation.

A

Normal: 200

29
Q

Fragile X. Erfðamynstur.

A

Autosomal dominant en ekki dæmigert

  • anticipation
  • x linked inactivation