Ónæmisfræði - Spurningar Flashcards

(20 cards)

1
Q

Hvaða frumur eru aðalátfrumur í ósértæka ónæmiskerfinu?

A

Makrófagar og neutrófílar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þrjú meginhlutverk hefur komplimentkerfið?

A
  • Áthúðun (C3b)
  • Bólgusvar (C3a, C5a)
  • Rofferli (myndun MAC)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða viðtakar þekkja sameindamynstur sýkla í ósértæka ónæminu?

A

Toll-like receptors (TLR).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða einkenni eru klassísk fyrir bólgusvar?

A
  • Roði (rubor)
  • Hiti (calor)
  • Bólga (tumor)
  • Verkur (dolor)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða frumur mynda NETs?

A

Neutrófílar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða efni úr komplimentkerfinu dregur átfrumur að sýkingarstað?

A

C5a.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða frumur greina fyrst sýkla sem komast í gegn þekjuvef?

A
  • Makrófagar
  • Angafrumur
  • Mastfrumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gera bráðafasaprótein (acute-phase proteins)?

A

Bindast sýklum og örva hreinsun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumur sjá um að drepa sýktar frumur áður en adaptive immunity (sérhæfða kerfið) tekur við?

A

NK-frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða ferill í komplimentkerfinu getur virkjast án mótefna?

A

Alternative pathway (stutti ferillinn).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða sameindir sýna peptíð úr innanfrumusýklum fyrir CD8+ T frumur?

A

MHC I sameindir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða sameindir sýna peptíð úr utanfrumusýklum fyrir CD4+ T frumur?

A

MHC II sameindir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða frumugerð er aðalsýnisfruma sem ræður ræsingar T-fruma?

A

Angafrumur (Dendritic Cells).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða frumur binda vaka-mótefna-komplement flóka í B-frumusvæðum eitla?

A

Kímstöðvafrumur (Follicular Dendritic Cells).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða frumugerð framleiðir mikið af interferóni (IFN-α, IFN-β) í veirusýkingum?

A

Plasmacytoid angafrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er peptíð flutt inn í MHC-I sameindir?

A

Brotið niður í umfrymi → flutt inn í frymisnet → bindist MHC-I.

17
Q

Hvernig er peptíð flutt inn í MHC-II sameindir?

A

Tekið upp með agnaáti → brotið niður í frymisbólum → bindist MHC-II.

18
Q

Hvaða sameind tjá CD8+ T frumur og hvaða MHC tengjast þær?

A

CD8 binst MHC I.

19
Q

Hvaða sameind tjá CD4+ T frumur og hvaða MHC tengjast þær?

A

CD4 binst MHC II.

20
Q

Hvað gerist við angafrumu eftir virkjun?

A

Hún flyst í nærliggjandi eitil og sýnir vaka fyrir T frumum.