Skynjun Flashcards

1
Q

Til hvers er skynjun ?

A
  • Upplýsingar til að stýra…. viðbrögðum við ytra umhverfi, innra umhverfi og hreyfingum.
  • Getur ,,vakið’’ heilabörkinn
  • Skynjun umhverfis
  • Upplýsingar settar í minni
  • Áhrif á tilfinningar og hegðun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Áreiti (stimulus)

A
  • Er breyting í innra eða ytra umhverfi sem numin er af skynnema

Dæmi: varmi (hiti), ljós, hljóð, þrýstingur, breyting í styrk efna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið 6 flokka skynnema

A
  1. Ljósnemar
  2. Mekanískir skynnemar
  3. Hitanemar / Kuldanemar
  4. Osmónemar
  5. Efnanemar
  6. Sársaukanemar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sensory transduction (umbreyting) ?

A

þegar árteiti sem veldur skynnemaspennu breytingu- afskautin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig má skipta skynnemum eftir því hvernig þeir aðlagast áreiti?

A

Tónískir: Aðlagast ekki eða aðlagast hægt til að halda áreiti og gefur þannig stöðugar upplýsingar um áreitið.

Fasískir: Aðlagast hratt viðvarandi áreiti og sýnir oft slökkt viðbragð þegar áreitið er fjarlægt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefnið dæmi um skynnema í húð

A
  1. Hárviðtakar: hár hreyfingar og mjög laus snerting
  2. Merkel’s disc: létt viðvarandi snerting
  3. Pacinian corpuscle: víbringur og djúpur þrýstingur
  4. Ruffini endings: djúpur þrýstingur
  5. Meissner’s corpuscle: létt, flöktandi snerting
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er eftirfarandi komið til skila?

a) Styrkur áreitis
b) Hvers konar boð
c) Staðsetning boða

A

a) Tíðni boðspenna og fjöldi skynnema sem kemur af stað boðspennu

b) Boðin koma/fara ákveðna leið í MTK með taugafrumu og komast til heilans með þeim

c) MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er viðtakasvið?

A

,,Svæðið’’ þar sem áreiti getur komið af stað boðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir hliðlæg hömlun ?

A

Hliðlæg hömlun eykur skerpu skynjunar

Taugafrumur í MTK hamla boðflutningi frá brautunum við hliðina.
- Sterkustu boðin um áreiti ná vel í gegn
- Veikari boð deyja frekar út
- Nettó: skerpa áreitis eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað ,,bjagar’’ / breytir meðvitaðri skynjun?

A
  • Skynjum bara hluta af umhverfinu
  • Það er átt við skynboðin / þau stillt af (hluti magnaður upp / hluti dempaður)
  • Heilinn túlkar og setur í samhengi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly