Þroski,vöxtur og hjúkrun barna á sjúkrahúsum Flashcards

1
Q

Það er talað um 5 álagsþætti barns, hverjir eru þessir 5 þættir?

A
  1. Meiðsli, áverki, líkamleg óþægindi: o Sár, inni áverker, kláði, óþægindi og margt annað sem þau skynja
  2. Aðskilnaður - einangrun: Þurfum að hafa það í huga að barnið getur verið einmanna þótt það séu margir í kringum það. Þetta á frekar við um tengsl. Foreldrar eru hræddir við að gera illt verra og telja sig óþarfi og þá getur barnið fundið fyrir einangrun. Þurfum að koma hér inn og vera til staðar.
  3. Hið óþekkta. Svo margt sem við skiljum ekki og við þurfum að kynnast aðstæðum. Hjálpa börnum að aðlagast umhverfinu. Kynna þeim fyrir þeim og ræða við þau hvað við ætlum að gera.
  4. Óvissa um takmörk og væntingar. Get ég undir búið mig undir það sem er að fara að gerast. Á vissum aldri vilja börn snerta allskonar, þurfum að skapa möguleika til þess.
  5. Missir á stjórn og yfirráðum: ÞEgar mér líður illa þá er ég ekki eins og ég á að vera, þau missa oft stjórn t.d. pissa undir eða missa hæðir. Þetta er áfall fyrir barn sem er búið að venja sig af þessu. Þurfum að hjálpa þeim að finna stjórn og hjálpa þeim að skilja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Talað er um 3 jafnvægisþætti sem eru byggðir á krísukenningunni, hverjir eru þessir 3 þættir?

A
  • Skynjun og skilningur: Tekur til líkamlegra og andlegra hæfileika til áttunar og til að meðtaka og skilja sjálfan sig, aðra og umhverfið.
  • Stuðningur og samhjálp: Að foreldrar séu með sitt net sem geta aðstoðað þau. Börn tengjast sínum foreldum mismikið og rannsóknir sýna að sum börn tengjast meira pabba og sum mömmu, oft mismunandi eftir aldursskeiðum, ekki oft sem foreldrar eru trúnalarvinur barnana

Aðlögunarhæfni: Nota þau tæki og tólk sem ég hef lært til að takast a við erfðileika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Upplifun/skynjun barnsins af sjúkrahúsvistinni/meðferðum talað er um 4 þætti sem börnin upplifa/skynja hverjir eru þessir 4 þættir

A
  1. Skynjunarhæfni - vitsmunarhæfni: vitum að heilbrigðishugmyndir eru mismunandi eftir aldri þannig það breytir upplifun hvernig barnið skynjar þetta
  2. Heilbrigðist og veikindarhugmyndir: Byggist á þeirri þekking á því lingoi sem er í fullorðna heiminum í heilbrigðisstofnuninni. Það fer eftir hvernig foreldrar tala á heimilinu og hvað börnin heyra í samfélaginu Þurfum að vera meðvituð um hver raunverulegi skilningurinn þeirra er.
  3. Sjálfshugmynd: hver er ég og hvað kom fyrir mig? Mun mér batna?
  4. Stjórnrót: Hvað get ég sjálf lagt til með mína heilsu? Hversu mikið get ég gert til þess að ég verði frísk? Hvar liggur stjónrótin? Byggist hún á því hvað aðrir gera fyrir mig eða er ég gerandi í mínu lífi. Börn sem hafa verið veik eru oft með ytri stjórnrót, stóla meira á aðra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er heilbrigðist og veikinda skilningur hjá smábarni?

A
  • Aðskilnaður frá foreldra er mjög erfiður
  • Röskun á rútínu veldur óróa
  • Þekking myndast um ytri líkamshlluta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er heilbrigðis/veikindaskilningur forskólabarns?

A
  • Sár veikindi gjarnasem refsingu fyrir eitthvað
  • Skilningur á orsök og afleiningu er í frummótun
  • Þekking myndast um tilvist sýkla
  • Getur náð einhverri hugmynd um líffæri
  • Hræðsla við myrkrið og að missa sjálfsstjórn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er heilbrigðsi/ veikindaskilningur skólabarna?

A
  • Þekkja orsök og afleiðingu þó það sé ennþá í mótun
  • Er byrjuð að skilja virkni líkamans
  • Eldri skólabörn geta meðtekið útskýringar
  • Sársauki veldur áhyggjum
  • Líkamsmeiðslu algeng og hugsanir tengdar þeim
  • Dauðinn er þeim hugleikinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er heilbrigðis/veikindaskilningur unglingsins?

A
  • Er farin að ksilja flókið ferli eðli veikinda
  • Geta meðtekið marghliða osaka og afleiðingasambödn
  • Þekkja staðsetningu og virkni helstu líffæra
  • Hafa áhyggjur á því að missa stjórn og sjálstæði, áhrif veikinda á útlit og líkamsmynd.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða samskiptalykla má nota hjá 18 mánaða til 7 ára?

A
  • Veikindi orsakast af mannlegum athöfnum
  • Einblína á hér og nú frekar en framtíðar atburði
  • Nota myndir til að stuðla að samskiptum/tjáskiptum
  • Útskýringar geta falið í sér nafn á algengum líkamshluta
  • Leyfið eftirgrennslu og skoðun á umhverfinu eða tækjum sem notuð eru til meðferðar eða skoðunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða samskiptalykla má nota hjá 7-10 ára

A
  • Veikindi orsakast af sýklum
  • Byggð á þekkingu barnsins á líkamshlutum
  • Nota grundvallar útskýringar á innri starfsemi líkamans
  • Leifðu barninu að taka þátt í aðgerðum í skoðun eða öðru með því að opna pakka t.d. halda á áhöldum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða samskiptalykla má nota hjá 11-18 ára?

A
  • Veikindi orsakast af líkamlegum veikleika eða viðkæmni
  • Hægt að nota flóknar myndir og lífeðlisfræðileg /almenningshugtök en það þarf samt að kanna orðaforða.
  • Hægt að segja frá framtíðar horfum
    s.s. sjúkdóm/einkenni en umræða um núverandi áhrif veikinda er mikilvægust
  • Leitið að skoðunum barns í lausn viðfangsefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða sjálfshugmyndir getur barnið átt?

A
  1. Efnahagslegt/lífeðlislegt sjálf (physical self), undir það fellur
    - Líkamlegt sjálf: hvað get ég gert-
    - Sjálfsmynd: hvernig lít ég út
  2. Persónulegt sjálf (personal self): undir það fellur
    - Móralskt og siðferðislegt sjálf: hvað má ég vera og hvað vil ég vera og gera
    - St0ðugleiki sjálfsing /sjálfshugsjón: hvernig tekst ég á við atburði/uppákomur
    - Sjálfshugsjón: hvað myndi ég vilja vera
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig getur barn þroskað sjálfs hugmyndir?

A

Barnið þroskar sjálfshugmynd með því að spegla sig í náunganum og býr sér til fyrirmyndir - þar eru foreldrar og aðrir fullorðnir í fyrirrúmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er stjórnrót/heilbrigðisstjórnrót einstaklings?

A

Stjórnrót einstaklings er að hvaða marki einstaklingurinn telur sig ráða einhverju um útkomu eigin athafna eða undir stjórn utanaðkomandi afla og einnig hvort hann/hún telur þá viðráðanlega
Bæði innræn og útæn stjórnrót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru aðskilnaðar einkenni?

A

Byrjar oft sem mótmæli. Þá öskur, grátur, læsir sig fast við móður/föður og hafnar huggunum.

Svo getur það farið í örvæntingu. Þá leiði. Hljótt og virðist vera búið að koma sér fyrir, dregur sig í hlé eða sýnir ósætti með hegðun. Grætur þegar foreldri kemur aftur

Svo er það afneitun. Hér eru mótmæli að hjaðna og engin viðbörgð við endurkomu foreldra. Virðist sáttur og ánægður með alla. Sýnir áhuga á umhverfinu. Myndar ekki nánd með fólki í kring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er aðal álagsþáttur á GG

A

Hávaði
Síðan er það birtan og ljósin
Truflun á svefn
Sársuki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
A