Verkir Flashcards

1
Q

Hvað flokkast verkir eftir skurðaðgerð sem ?

A

Flokkast sem bráðir verkir (verður vefjaskaði í tengslum við aðgerðina)
- Verkirnir geta komið frá: vöðvum, mjúkvefjum, beinum, líffærum, taugaverkir (skaði á taug í aðgerðinn)

Tíðni verkja á sjúkrahúsum 48-88%, hærri hjá skurðsjúkl en öðrum 30-50% með meðal - mikla verki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver geta verið fjölþætt áhrif vanmeðhöndlaðra verkja?

A
  • Andleg
  • Líkamleg
  • Félagsleg
  • Stofnun og samfélag: kostnaður. Ekki hægt að koma öðrum að á meðan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er algengi langvinnra verkja eftir skurðaðgerð?

A

Algengi 10-50%
- Meðal-miklir (>5 in 2-10%)
- Thoracotomy 5-65% (>5 in 10%)
- CABG 30-50% (> 5-10%)
- Hnéskipti 20%
- Mjaðmaskipti 10%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað flokkast sem langvinnir verkir ?

A

Verkir sem hafa varað í meira en 3-6 mánuði samfleitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru helstu preop áhættuþættir langvinnra verkja ? (þekktir þættir sem fólk kemur með inn)

A
  • MIklir verkir fyrir aðgerð
  • Endurteknar skurðaðgerðir
  • Kvíði
  • Verkjanæming
  • Mikil bólga
  • Konur
  • Yngri
  • Hörmunarhyggja (catastrophizing - búast við því versta)
  • Aðrir sjd s.s vefjagigt og sykursýki
  • Erfðir
  • Örorka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru helstu peri (í aðgerð) og postop áhættuþættirnir?

A
  • Taugaskaði, skurðtækni
  • Lengd aðgerðar (hærri tíni eftir lengri aðgerðir)
  • Kvíði, depurð, neuroticism
  • Geisla- og lyfjameðferð
  • Miklir verkir eftir aðgerð: áhættan á krónískum postop verkjum er 3-10x meiri ef verkir eru meðal-miklir fermur en vægir fyrstu vikuna eftir aðgerð. Tímalengd skiptir meira máli en stök verkjaskot
  • Í nýjum leiðbeiningum um flýtibatameðferð er lögð áhersla á að drag úr bólgusvari en minnka styrk verkja, ekki bara stytta legutíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær á að meta verki sjúklinga?

A
  • Skima eftir verkjum: á 4klst fresti fyrsta sólarhr eftir aðgerð, síðan 1x á vakt, eftir það er fólk ekki með mikla verki
  • Verkjamat fyrir aðgerð: þurfum að vita ástand fyrir, fyrri verkjasögu, fræðslu
  • Verkjamat eftir aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er verkjamat FYRIR skurðaðgerð?

A
  • Ræðið og skipuleggið áætlun um verkjameðferð þegar þið hittið sjúkl í fyrsta sinn (heppilegast að gera þetta fyrir aðgerð)
  • Fáið fyrri verkjasögu
  • Fræðið sjúkl um matsaðferðir og mikilvægi þess að fyrirbyggja verki ( veljið og kennið sjúkl að nota verkjakvarða)
  • Fræðið sjúkl um hans eigin ábyrgð á meðferð og hvaða meðferð stendur til boða
  • Skráið verkjamatstæki sem ætlunin er að nota og hver markmið verkjameðferðar eru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er verkjamat EFTIR skurðaðgerð?

A
  • Reglulegt mat leiðir til betri verkjameðferðar!
  • Meta staðsetningu, styrk, eðli og leiðni verkja
  • Verkur í hvíld
  • Verkur við hreyfingu / djúpöndun
  • Sjálfsamat sjúkl er besti mælikvarðinn á verki !!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær á að meta árangur verkjameðferðar ?

A
  • 15-30 mín eftir gjöf í æð
  • 30-60 mín eftir gjöf undir húð / vöðva
  • Um klst eftir gjöf um munn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig á að endurmeta ?

A
  • Notið sama kvarða og áður
  • Metið: áhrif lyfja s.s verkjastilling og aukaverkanir, áhrif annarrar meðferðar en lyfja og áhrif meðferðar á virkni
  • Endurmetið og aðlagið hjúkrunaráætlunina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hjúkrunagreiningar notum við ?

A

Hjúkrunargreining byggir á verkjamatinu
- Verkir
- Langvarandi verkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er meðferðaráætlunin í verkjameðferð?

A
  • Einstaklingsbundin:
    > óskum og þörfum sjúkl
    > Fyrirmælum læknis
    >Tegund og eðli verkjar
    > Tegund og eðli aðgerðar
  • Meðferðarferli (prótokollar): fyrir aðgerð leggja ákv línur en svo þarf að aðlaga að hverjum og einum
  • Tengd ákv tegundum aðgerða
  • Endurhæfing eftir aðgerð
  • Teymisvinna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er markmið meðferðar?

A
  • Í samráði við sjúkl
    > t.d styrkur verkja <4 á 0-10 skala í hvíld og <6 við hreyfingu
    > að sjúkl nái að hvílast
    >tryggja að sjúkl geti hreyft sig, borðað og andað djúpt
  • Fyrirbyggja fylgikvilla
    > langvinnir verkir, skert hreyfigeta, erfiðleikar við öndun ofl
    -Fyrirbyggja og meðhöndla aukaverkanir
    > ógleði, hægðatregða, öndunarslæving, kláði ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig virkar verkjastjórnun ?

A
  • Meta verki m.t.t staðsetningar, styrks, leiðni og áhrifa á virkni
  • Meta verki bæði í hvíld og við hreyfingu / hósta
  • Nota viðurkenndan skala til að meta styrk verkja
  • Meta óyrta tjáningu um verki
  • Verkjameðferð sem tekur mið af verkjamati og ástandi
  • Fyrrirbyggja aukaverkanir verkjameðferðar
  • Meta árangur verkjastillingar
  • Meta aukaverkanir verkjameðferðar
  • Meta áhrif verkjameðferðar á virkni og öndun
  • Tryggja verkjastillingu fyrir hreyfingu
  • Tryggja verkjastillingu fyrir sársaukafull inngrip
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er verkjalyfjagjöf?

A
  • Meðferð sem tekur mið af verkjamati og ástandi
  • Samsett meðferð
  • Regluleg lyfjagjöf ef verkir eru stöðugir (sérstaklega fyrstu sólarhr)
  • Fyrirbyggja aukaverkanir
  • Meta verkjastillingu
  • Meta aukaverkanir af meðferð
  • Meta áhrif verkjameðferarð á virkni og öndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er samsett verkjameðferð (multimodal analgesia) ?

A

Notað 2 mism lyf / aðferðir að meðhöndla verkina, gefur betri árangur en að hafa t.d bara 1 lyf. T.d bólgueyðandi lyf samhliða Paracetamól gefur betri útkomu en bara annaðhvort lyfið
- Samverku 1+1 = 3
- Ráðast að verknum með mism leiðum
- Betri verkjastilling með færri aukaverkunum
- Minni ópíóðaþörf (30-50%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver eru meðferðarúrræðin eftir skurðaðgerð?

A
  • Væg og bólgueyðandi verkjalyf (t..d paracetamól, íbúfen ofl)
  • Ópíóðar (sterk verkjalyf)
  • Staðdeyfilyf
  • Stoðlyf (lyf sem eru ekki eiginleg verkjalyf en hafa samt verkjastillandi áhrif (t.d flogaveikilyf sem hafa áhrif á taugaverkina))
  • Aðrar aðferðir en lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er gott að vita um væg og bólgueyðandi (NSAID) verkjalyf?

A
  • Hámarksskammtar (analgesic ceiling)
  • Valda hvorki þoli né fíkn
  • Hemja prostaglandín og eru bólgueyðandi (NSAID)
  • Einkum útlæg verkur, líklega einnig verkun í MTK
  • Grunnlyf í meðferð verkja eftir skurðaðgerð (allir sjúkl ættu að fá þessi lyf í grunninn)
  • Notuð við vægum verkjum eins og sér
  • Notuð við meðalsterkum - miklum verkjum samhliða ópíóðum
  • Minnka ópíóðaþörf
  • Paracetamól
  • NSAID lyf:
    > Cox-1: ibuprofen (íbúfen), diclofenax (Vóstar, Voltaren), Ketorolac (Toradol)
    > Cox-2: Celecoxib (Celebra), Parecoxib (Dynastat): Hafa ekki sömu áhrif og Cox-1 á samloðun blóðflagna
21
Q

Væg og Bólgueyðandi (NSAID) verkjalyf hafa margþættan verkunarmáta, hvernig þá?

A

-Verkjastillandi:
> Töluvert notuð við verkjum eftir skurðaðgerð
- Bólgueyðandi:
> Stærri skammta þarf en við verkjastillingu
- Hitalækkandi
- Blóðþynnandi áhrif í litlum skmmtum (sbr Hjartamagnýl)
> minnka samloðun blóðflagna og hægja þannig á blóðstorknun

22
Q

Hvernig notum við væg og bólgueyðandi (NSAID) lyf í verkjameðferð?

A
  • Nota eins lítinn skammt og hægt er og gefa í sem stystan tíma vegna aukaverkana
  • Notuð við meðferð bráðra og langvinnra verkja
  • Ekkert NSAID lyf er öðru fremra sem verkja- eða bólgueyðandi lyf (en Cox-2 henta oft vel postop)
  • Ef ákv lyf dugar ekki, prófa þá annað
  • Má nota eftir flestar skurðaðgerðir
    > getur hugsanlega hægt á gróanda í beinum við langtímanotkun
    > Ekki má nota Cox-1 lyf ef sjúkl er með utanbastlegg
23
Q

Hverjar eru aukaverkanir vægra og bólgueyðandi (NSAID) verkjalyfja ?

A
  • Höfuðverkur
  • Magaóþægindi (taka lyf með mat og vökva)
  • Magablæðing:
    > varúð ef saga um magabólgur eða blæðingar
    > prótónpumpuhemlar gefnir með ef þörf krefur
    > hættan eykst eftir því sem lyfið er tekið lengur
  • Áhrif á nýrnastarfsemi
    > varúð hjá öldruðum og nýrnabiluðum
    > Cox-2 æskilegri fyrir aldraða
  • Áhrif á hjarta (einkum Cox2 en einnig Cox1)
    > Varúð hjá einstaklingum sem fengið hafa hjartaáfall
    > Yfirleitt ekki vandamál þegar notuð í stuttan tíma
24
Q

Hvað eru ópíóðar ?

A

Sterk verkjalyf
- ,,Vægir’’ ópíóðar: Tramadol (Nobligan, Tradolan, Tramól), kódín (Parkódín)
- ,,Sterkir’’ ópíóðar: Morfín, Metadon, Fentanýl Cetobemidonum (Ketogan), Hydromorphone (Palladon), Oxycodone (Oxycontin, Oxynorm) ofl

25
Hvar virka ópíóðar einungis?
Verka einkum í MTK - bindast viðtökum í mænu og hemja myndun verkjaboðefna - hafa einnig áhrif á hvernig ivð upplifum verki (tilfinningar) - einnig eh útlæg virkni (gefið í liði)
26
Hvert er markmið hámarksskammta?
Ákjósanleg verkjastilling án mikilla aukaverkana - ath Tramadol og blöndur s.s kódín
27
Hvað er gott að vita um sterk verkjalyf (ópíóða) ?
- Margvíslegar aukaverkani r - Notuð við meðal og mjög sterkum verkjum - Líkamlegur ávani og þol myndast gegn lyfjunum - Efitrritunarskyld lyf, geta valdið fíkn - Fylgjast með slævigu og öndun ! - Aðgengilegir sem lyf eftir þörfum fyrir meðal-mikla verki - Almennt ekki mælt með langavarandi lyfjum í postop verkjameðferð - Háir skammtar geta framkallað hyperalgesiu (remifentanil) - Ekki mælt með verkjaplástum (tekur lágmark sólarhring að fá fram fulla verkun) Ath mun á fíkn og líkamlegum ávana !
28
Hvað skal hafa í huga við notkun ópíóða í verkjameðferð?
- Fyrir meðal-mikla verki - Nota í stuttan tíma - Einstaklingshæfð meðferð - Auðvelt að tríta - Mikilvægt að þekkja verkunartíma lyfja - Meðhöndlun aukaverkana mjög mikilvæg - Fræðsla !! - Ath sjúkl sem eru of þungir: ekki skammta eingöngu eftir þyngd
29
Afhverju er verkjamat lykilatriði í notkun ópíóða?
- Styrkur verkja einn og sér segir EKKI til um hversu stóran skammt af ópíóðum sjúkl þarf - Aldur, kyn, sjúkdómsástand, kynþáttur ofl geta haft áhrif á virkni lyfja
30
Hvenær þarf sérstaklega að hafa varann á þegar ópíóðar eru gefnir?
- Varúð ef gefin eru slævandi lyf samhliða ópíóðum þá getur þurft að minnka skamma beggja lyfja um 30-50% - Varúð hjá öndunarbiluðum, sjúkl með lifrar- eða nýrnabilun
31
Hver er verkunartími ópíóða?
- PO lyf: > Verkar eftir: 30-60 mín > Hámarksverkun: 60-90 mín > Varir í: 3-6 klst - SC lyf: > Verkar eftir: 10-20 mín > Hámarksverkun: 30-60 mín > Varir í: 3-4 klst - IV lyf: > Verkar eftir: 5-10 mín > Hámarksverkun: 15-30 mín > varir í: 1-2 klst - Langverkandi lyf: > Verkar eftir: 30-60 mín > Hámarksverkun: 90-180 mín > Varir í: 8-12 klst
32
Hverjar eru algengar eða alvarlegar aukaverkanir ópíóða?
- hægðatregða, ógleði og uppköst - slen, öndunarslæving - hreyfi- og vitræn skerðing, rugl, ofskynjanir - kláði - þvagteppa - munnþurrkur Mismunandi viðtakar = ólíkar aukaverkanir milli lyfja, getur þurft að skipta um lyf. Notið samþætta meðferð við verkjum, fleiri en eina teg lyfja + aðrar aðferðir en lyf samhliða lyfjagjöf
33
Hvernig er meðhöndlun aukaverkana ópíóða - Hægðatregða - Ógleði / uppköst - Þvagteppa - Kláði
Hægðatregða: - Nota bæði hægðamýkjandi og hægðalosandi lyf / aðferðir s.s Senokot, Laxoberal, Sorbitól, sveskjusafa Ógleði / uppköst (10-40%): - v/vestibular stimulation, hægari magatæmingar og jafnvel hægðatregðu - ógleðilyf, t.d primperan og ondasteron Þvagteppa: - v/samdráttar í sléttum vöðvum - Fylgjast með að sjúkl kasti af sér þvagi Kláði: - Yfirleitt á bringu, hálsi og andliti (gefa ofnæmislyf) - Algengari við epidural / intrathecal gjöf - Gefa anti-histamín s.s Atarax - Naloxon
34
Hvað gera staðdeyfilyf?
- Hafa áhrif á hvíldarspennu og koma í veg fyrir taugaboð og verki - Mislangur verkunartími - Samverkun með sterkjum verkjalyfjum - Yfirborðsdeyfing (sbr. þvagleggsísetning, EMLA og aðrir plástar) - Deyfing í lok aðgerðar, í skurðsár - Taug eða taugastofn, aðgerðir á útlimum - Utan og innanbastdeyfingar (ath aukaverkanir s.s á hjarta, dofi ofl) Dæmi um lyf: Lidocain, Bupivacain, Ropivacaine
35
Hvenær eru stoðlyf notuð?
- Notuð með verkjalyfjum eða ein og sér (töluvert notuð við taugaverkjum) - Þríhyrninglaga geðlyf - Þunglyndislyf - Kvíðalyf - Krampalyf: Gabapentin (minnkar ópíóðaþörf ef gefið pre op) - Sterar: minnkar bjúg og bólgu, hindra prostaglandín
36
Hverjar eru helstu gjafaleiðir verkjalyfja?
- Um munn (OP) > Hagkvæm, ódýr og örugg leið > Mikið notuð eftir skurðaðgerð - Í endaþarm (PR) > svipaðir skammtar og PO - Í æð (IV) > hraðvirkasta leiðin > auðveld títra verkjalyf (títra stóð í glærunni) > mikið notuð við verki eftir skurðaðgerð - Undir húð (SC) > Mikið notuð leið > Hægt að nota pumpur til að gefa lyf stöðugt - Í vöðva (IM) > Ekki mælt með þessari gjafaleið nema ekki megi gefa lyfið á annan hátt > óþægileg / sársaukafull og hætta ást taugaskaða og sýkingum - Um húð (transdermal) > lítið notuð við verkjum eftir skurðaðgerð - Langur tími þar til komið í fulla verkun - Um slímhúð (Transmucosal) > í nös eða um munnslímhúð > Lítið notað við verkjum eftir skurðaðgerð
37
Hvað er sjúklingastýrð verkjastilling í æð (PCA) ?
- Notuð til að meðhöndla allar gerðir af sársauka; algengast að gefa í æð eftir uppskurð - PCA dæla: skammtur, bið (delay, lockout) tímatakmörk - Algengustu lyf: morfín og Ketogan - Hluti af alhliða verkjameðferð til að nota lægstu skammta sem verka og forðast aukaverkanir - sjúkl ræður hvenær hann gefur sér lyf og getur lostnað við bið eftir hjúkrunarfr - Sjúkl verður að vera bæði andlega og líkamlega fær um að nota PCA - PCA hugsað til að ná stjórn á verjkum; það er ekki til að finna réttan skammt - Minna sjúkl á að vera ,,á undan'' verknum (fræðsla !)
38
Hvernig er PCA svona öruggt?
- PCA er talið öruggt því sé sjúklingur mjög sljór mun hann missa hnappinn. það kemur í veg fyrir meiri skammt - Bið (delay) og mesti mögulegi skammtur - þessi öryggisatriði gagnast ekki ef fólk gefur skammt í leyfisleysi - PCA = SJÚKLINGUR stjórnar skömmtum - Ítrekað við aðstandendur að aðeins sjúkl stjórnar
39
Hvað felst í ábyrgð og eftirlit hjúkrunarfræðinga á deild í sambandi við PCA ?
- Meta verkjastillingu og líðan sjúkl með NRS kvarða - Meta meðvitundarástand sjúkl, öt og mettun 1x/vakt og oftar ef þörf krefur - Fylgjast vel með stungustað og innrennslisnál - Skrá styrk verkja, bþ, púls, öt og meðvitund
40
Hvernig virkar verkjastilling í mænugöng, 2 svæði?
- Spinal (Intrathecal): Subarachnoid svæði umkringir mænuna - Epidural: svæðið milli veggja hryggsúlunnar og dura mater himnu mænunnar
41
Hver eru algengustu verkjalyfin í mænugöng ?
Ópíóðar (morfín og fentanyl) og staðdeyfilyf - algeng blanda samanstendur af fentanýli, bupivacain og adrenalíni - skammtar eru minni eftir því sem leggur liggur ofar
42
Hvernig virka Vatnleysanlegir ópíóðar?
T.d Morfín - verka seint og lengi og hafa rostal dreifingu; æskilegt lyf í mænugöng (intrathecal)
43
Hvernig virka fituleysanlegir ópíóðar?
t.d Fentanyl - verka hratt og stutt og dreifast lítið = segmental spread, aukin upptaka í fituvef og blóð
44
Hvaða taugar hefur verkjastilling í mænugöng áhrif á ?
Skyn- og hreyfitaugar
45
Hverjar eru 2 aðgerðir fyrir verkjastillingu í mænugöng?
- Yfir stuttan tíma: Einn skammtur í mænugöng, einn skammtur eða endurteknir skammtar í utanbasts, sídreypi eða sjúklinsstýrð (PCEA) - Langtíma meðferð: leggur lagður inn, festur (tunnelaður) og tengdur við dælu
46
Hverjir eru kostir og gallar við verkjastillingu í mænugöng ?
Kostir: - Jöfn lyfjagjöf = jafnari verkjastilling - Minni systematísk áhrif en við gjöf PO og IV - Betri andleg líðan - Dýpri öndun - Minni áhrif á meltingu Gallar: - Ífarandi meðferð - Aukaverkanir geta verið alvarlegar - Þörf er á nákvæmu eftirliti hjúkrunarfræðings - Krefjast ákveðins tæknibúnaðar
47
Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðings þegar kemur að eftirliti með utanbastmeðferð og umhirðu leggs?
- Fylgjast eð verkun og aukaverkunum og skráir: > styrk verkja, bþ, púls, öt, kláða, hreyfigetu fóta og meðvitund > á 4klst fresti fyrsta sólarhringinn en 1x/vakt eftir það efsjúkl er stabíll - Skoða stungustað daglega > ath roða, vilsu, blæðingu - Ekki er skipt á umbúðum nema þær losni - Ekki er skipt um lyfjagjafasett - Hafið samband við svæfingalækni / hjúkrunarfræðing ef filter losnar af - Æðaleggur þarf að vera til staðar - Fylgjast vel með þvaglátum eftir að þvagleggur er tekinn ( má taka 1.degi postop ef ekki eru frábendingar) - Kalla til vakthafandi svæfingalækni/-hjúkrunarfræ ef ber á miðlungs-alvarleikum aukaverkunum út frá meðferðinni - Hjúkrunarfræðingur stillir dreypihraðann eftir þörfum sjúkl skv fyrirmælum svæfingalæknis - Fjarlægir utanbastlegg að morgni (ef hægt er) skv fyrirmælum læknis
48
Hvernig er utanbastmeðferð hætt?