Hjúkrun sjúklinga með þvagfærasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvað er eðlileg blöðrurýmd á sólarhring?

A

300-500 ml 4-7x / sól
- 150-500ml af þvagi geta safnast áður en fær þvagþörf.
- í spreng 400-500ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er restþvag (residual þvag) ?

A

þvag sem situr eftir í blöðru eftir að búinn að pissa
- < 75ml eftir útskilnað.
- Vísa körlum með > 100ml áfram
- Munur á þvagi sem stendur í blöðru og restþvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Polyuria?

A

Flóðmiga
- Útskilur meira en 3.000 ml / sól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Oliguria?

A
  • Útskilur minna en 400ml á sólarhring, < 0,5 ml/kg/klst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Anuria ?

A
  • Útskilur minna en 50-100ml / sól
  • Nýrnabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Dysuria?

A

Verkur / óþægindi við þvaglát, sviði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Nocturia?

A

Næturþvaglát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Retentio?

A

þvagstopp / tregða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Oliguira ?

A

Lítill þvagútskilnaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Hematuria?

A

Blóðmiga
- blóð í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað skal koma fram í upplýsingasöfnun?

A
  • þvagvenjur sjúklings (breytingar?): tíðni og magn, hvert er res-þvag
  • vökvatekja, útskilnaður og lyf
  • Fyrri saga um þvagfærasýkingar, hiti og skjálfti
  • Verkur: háð líffæri, leiðir oft annað
  • Bak / kviður / nára / supapubis
  • Lýsing, styrkur, leiðni og tengsl við þvaglát
  • Einkenni frá meltingarfærum; ógleði, uppköst, niðurgangur, uppþemba, fylgja oft sjúkdómum í þvagvegum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Incontinence ?

A

þvagleki
- 17% landsmanna yfir 40 ára
- Konur > karlar, 2x algengara hjá konum. 2% leka við samfarir
- Konur á stofnunum 40-80%. Ekki eðlilegur fylgikvilli öldrunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er þvagleki flokkaður?

A
  1. Þvagleki: ósjálfrátt viðbragð - ósjálfráður þvagmissir vegna tauga/mænuskaða
  2. Álagsþvagleki (Stress)
  3. Bráðaþvagleki
  4. Stöðugur þvagleki, stundum yfirflæði
  5. Starfrænn (functional): trulfun á vitsmunum, skynjun, hreyf.

þvagleki getur verið blanda af álagsþvagleka og bráðaþvagleka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er mat og meðferð á þvagleka?

A
  • Nauðsynlegt að greina: urotherapeutar á LSH, þvaglekamóttaka
  • Nota þvaglátaskrá dæmi í 2 daga til að meta og greina
  • Skráður tími og magn þvagláta, vökvainntekt, þvagmissir
  • Breytingar á atferli: skoða lífsstíl
  • Grindarbotnsæfingar: á alltaf við (líka kk), kúlur, raförvun, blöðruþjálfun (þanæfingar / reglulegar WC ferðir), stykki, aftöppun
  • Lyf: krampalosandi (antimuscarinic) slaka á blöðru –> aukaverkun: munnþurrkur, hægðatregða, sjóntruflanir
  • Skurðaðgerðir: betri úrræði fyrir konur, collagen, botox
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir þvagleka?

A
  • Aldur: eldra fólk í áhættu á ófullkominni blöðrutæmingu, þvagfærasýkingum og urosepsis
  • Konur: sem hafa fætt vaginalt og breytingaskeið kvenna hefur einnig áhrif
  • Sykursýki
  • Taugasjúkdómar t.d MS og Parkinson: erfiðleikar með blöðrutæmingu og uppsöfnun þvags. Hætta á þvagfærasýkingum –> krónískum nýrnasjúkdómi
  • Lyf: þvagræsilyf, róandi lyf o.fl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig rannsóknir eru gerðar á þvagfærum?

A
  • Skoðun þvags
  • Blóðpróf
  • Myndgreining
  • Urodynamiskar rannsóknir
  • Eftirlit með þvaglátum
  • Endóskópískar rannsóknir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er skoðað í almennri- og smásjárskoðun þvags (almenn- og mikro) ?

A
  • Eðlisþyngd: 1.010 - 1.025 g/ml; fer eftir teg og magni þeirra efna sem eru uppleyst í þvaginu.
  • pH (sýrustig): 4.6 - 8.0
  • Glúkósi: 0 (5,5 mmól/L gefur 1+ en 4+ eru > 55 mmól/L glúkósa)
  • Protein: 0 (0,10 g/L gefur (+) en 3+ eru > 3g/L protein )
  • HBK: 0-3 /ml
  • RBK: 0-3 / ml
  • Bakteríur: 0 /ml
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ef eðlisþyngd þvags er minna en 1.010 - hvað segir það okkur?

A

Gefur til kynna að sjúkl sé duglegur að drekka eða sé með skerta nýrnastarfsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Ef eðlisþyngd þvags er meira en 1.025 - hvað segir það okkur?

A

Bendir til eðlilegrar nýrnastarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig virkar þvagtest (stix) ?

A

Nitröt og/eða leukocyte esterasi: pós (Gefa til kynna bakteríur í þvagi)

  • Leukocyte er ensím sem er í neutrofilum og þegar þetta stixast í þvaginu, næmi þessara prófs m.t.t baktería 76-96%, getur verið mjög næmt, 98%, s.s ef þetta stixast þá er nokkuð ljóst að það séu bakteríur í þvagi og sýking
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er RNT?

A

Ræktun - Næmi - Talning
- Sýking > 1-100 þús/ml
- Lægri gildin fyrir konur, karlmenn m 1.tegund bakt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er mælt í blóðprófum ?

A
  • S.kreatínin: Hæfni nýrna til að útskilja kreatinin
  • S. Urea: Hæfni nýrna til að útskilja nitrogen úrgangsefni
  • S. Kalíum: Hækkar við nýrnasjúkdóma, stíflur
  • S.Natríum: ´Hæfni nýrna til að varðveita / útskilja salt
  • HBK: (eðl. < 10 mg/L) og CRP
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað á S.Kreatinin að vera hjá
- KK
- KVK

A

KK: 60-100 µmól/L
KVK: 50-90 µmól/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað ef HBK er hækkað (eða yfir 10mg/L) ?

A

Gefur ákv merki um sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er CRP?

A

Plasmaprotein sem myndast í lifur og hefur hlutverki að gegna í tengslum við þegar átfrumur eru virkjaðar. Bráðafasaprotein og er það sem hækkar mest og fyrst við bólgur. Hækkunin getur komið fram um 8klst eftir vefjaskemmd. Hækkar við bakteríusýkingar, aseptíska nekrósu (ss ef það er nekrósa í vef), illkynja æxli og eftir stórar skurðaðgerði. Oft sést engin hækkun við ókompliseraðar veirusýkingar þannig þetta er ekkert að marka ef fólk erm eð veirusýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er PSA (prostate specific antigen) ?

A

Protein sem framleitt er í prostata (frumum)
- Hjá körlum < 1,3 - 4,5 µg/L. Hækkar með auknum aldri
- Hækkar við hypertrophi (10-12 µg/L) og bólgur, samfarir
- Hækkar við krabbamein í blöðruhálskirtli (tvöfalt meira), taka sýni!
- PSA mælingar eru notaðar til að meta árangur á meðferð við blöðruhálskirtilskrabbameini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvernig myndrannsóknir eru gerðar á þvagfærum?

A
  • Sneiðmynd (CT)
  • CT urografia
  • Ómun nýru
  • Þvagfærayfirlit (KUB)
  • Nýrnaskönn (isotopar)
  • Beinaskann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað skal hafa í huga þegar sjúkl fer í myndrannsóknir á þvagfærum?

A
  • Kynna sér undirbúning fyrir hverja rannsókn, fræða sjúkl skv því
  • Ath föstu, gjöf skuggaefnis og kreatininmælingar, ofnæmi, glucophage
  • Allar rannsóknir geta verið sársaukafullar ef undirliggjandi sjúkdómur
  • Sjúklingar sem eru að taka Glucophage (metformin) þurfa að sleppa því vegna skuggaefnisgjafar því það hefur áhrif á nýrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvernig virkar blöðruspeglun og afhverju er hún gerð?

A
  • Gert í staðdeyfingu eða léttri svæfingu (farið inn um þvagrás)
  • Mjög algeng rannsókn og hún er gerð til að getað skoðað þvagblöðruna að innan m.t.t þess hvort það sé tumor eða blæðingarstaður og stundum eru sóttir blöðrusteinar eða nýrnasteinar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað þarf að hafa í huga fyrir blöðruspeglun, en eftir?

A

Fyrir speglun:
- Ónóg þekking / kvíði
- Vinna með ótta; fræðsla, slökun
- Hefur sjúkl farið áður

Eftirmeðferð:
- Verkir; verkjalyfjagjöf
- Breyting á þvaglátum: blæðing, þvagteppa (retentio), sviði
- Hætta á sýkingu
- Eftirlit með hita og útliti þvags
- Fræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað telst sem sýking í þvagvegum ?

A
  • þvagfærasýking
  • Pyelonephritis (nýrnahettubólga)
  • Urosepsis
32
Q

Hverjir eru áhættuþættir sýkingar í þvagvegum?

A

Ófullkomin tæming / skert taugastarfsemi til blöðru
- Stíflur, hindranir => bakteríur hafa meiri tíma til fjölgunar
- Steina, æxli, stækkaður blöðruhálskirtill, meðfæddar og áunnar þrengingar
- Skertar varnir
- Inngrip í þvagfæri: aðgerðir, þvagleggir (nosicomal sýkingar)
- Konur > karlar (fram til 50 ára)
* stutt þvagrás; nálægt vagina og rectum
* Virkt kynlýf; algengasta ástæða hjá konum fyrir breytingaraldur
* Menopause (estrogenskortur), veikluð slímhúð í þvagrás
* Meðganga

Heilleiki vefjar og óskert blóðflæði eru aðal þættir í náttúrulegri fyrirbygginu þessara sýkinga. Ef skaði verður, gefur það bakteríum tækifæri til að komast að og valda sýkingu

33
Q

Hvað er Pyelonephritis ?

A

Sýking og bólga í pelvis nýrans og parenchimi - oft e. einkennalausa sýkingu. Geta verið sömu einkenni og cystitis (blöðrubólga). Auk þess hærri hiti, verkir í baki, höfuðverkur, hrollur / skjálfti, oft ógleði og uppköst
- Endurteknar sýkingar geta leitt til nýrnabilunar

34
Q

Hvað er Urosepsis?

A

UTI bakteríur (yfirleitt gram neg.) komast út í blóð: hiti, skjálfti, lækkun á BÞ, aukinn púls, tachypnea, óáttun, oliguria, jafnvel dauði (septískt sjokk)
- 25% af öllum sepsis tilfellum á GG
- 20-60% dánartíðni

Nákvæmt eftirlit með LM !!

35
Q

Hvernig eru hjúkrunargreiningar við UTI ?

A

Verkur:
- Auka vökvainntekt, tæma blöðru reglulega
- Verkjalyf, NSAID, ópíóðar (pyelonephritis)

Hækkun á líkamshita:
- Sýkalyf í æð, vökvagjöf í æð ef Pyelonephritis)
- Eftirlit með LM

Truflun á þvagútskilnaði
- Drekka vel með töku sýklalyfja (siprox ekki m mjólk (minnkar frásogið, sýklalyfið virkar ekki eins vel)
- Auka vökvainntekt - amk 8-10 glös /dag

Fræðsla um meðferð, eftirlit og fyrirbyggingu
- Mikilvægi sýklalyfjatöku - klára skammtinn !

36
Q

Hvernig er hægt að fyrirbyggja UTI ?

A
  • Mikið þvagmagn: drekka 8-10 glös / dag
  • Frítt þvagrennsli
  • Fullkomin blöðrutæming (pissa reglulega og ekki halda í sér - konur pissa strax eftir kynlíf)
  • Trönuberjasafi getur fyrirbyggt endurteknar sýkingar hjá konum
  • Fyribyggjandi sýklalyf (konur(
  • Probiotics
  • Estrogenstílar per vagina (eftir tíðarhvörf); hjálpa til með að halda slímhúð í lagi
  • Nálastungur
  • C-vítamín / sink ??
37
Q

Afhverju eru inniliggjandi þvagleggir svona slæmir?

A

þvagfærasýkingar af völdum inniliggjandi þvagleggja (CAUTI)
- 40% allra spítalasýkinga (80% má rekja til inniliggjandi þvagleggja)
- 17% sjúkrahústengdra blóðsýkinga má rekja til þvagfærasýkinga, 10% mortalitet
- Kostnaður við sjúkrahúsvist eykst þrefalt
- Inniliggjandi þvagleggir skaða náttúrulegar varnir
- Biofilm myndast utan á þvagleggnum; hann coloniserast af bakteríum sem sitja saman í varnarhjúp sem verndar þær fyrir sýklalyfjum
- Tímalengd með þvaglegg mikilvægasti áhættuþátturinn fyrir þróun sýkingar (hætta eykst um 5-7% / sól)

38
Q

Hvað er Bladder bundle?

A

Leiðbeiningar til að forðast sýkingar af völdum þvagleggja

  1. Fylgja reglum sýkingarvarna, viðhafa smitgát og handþvott
  2. Nota ómtæki til að meta restþvag eða þvag sem stendur í þvagblöðru
  3. Ekki setja legg að óþörfu
  4. Nota önnur hjálpartæki t.d aftöppun
  5. Fjarlægja strax og auðið er
39
Q

Hvað geta verið dæmi um stíflur í þvagvegum ?

A
  • Nýrnasteinar
  • Stækkaður blöðruhálskirtill
  • TURP (Transurethral resection of the prostate )
40
Q

Hverjar geta verið afleiðingar þess að sjúkl tæmi ekki blöðruna fullkomlega ?

A

Magn restþvags eykst og:
- þvagleki vegna yfirflæðis
- þanin blaðra dregur úr blóðflæði til blöðruveggjar og eykur hættu á sýkingu
- ófullkomin blöðrutæming / þvagstopp - getur leitt til þróunar neurogen blöðru (slöpp blaðra)
- Varanlegur blöðruskaði
- Nýrnaskaði vegna þrýstings á nýru og endurtekinna sýkinga

41
Q

Hvernig virkar JJ stoðleggur (pigtail) og afhverju er hann settur?

A
  • Hann er milli nýra og blöðru
  • Tryggir að þvagið komist niður í þvagblöðrunar
  • Sett ef það er t.d steinn eða æxli
42
Q

Hvað er perineal urethrostomy ?

A

þvagleggur í perinerum - oft hjá kk, leggur lagður í spöngina

43
Q

Hver eru einkenni nýrnasteina?

A

Nýrnacolic verkir (kveisukenndir verkir, geta legið þvert yfir neðri hluta baks, yfir kviðinn og niður í nára), oft ógleði og uppköst

44
Q

Hverjar eru orsakir nýrnasteina?

A

Algengast vegna UTI og ónógrar vökvainntektar, metaboliskar orsakir (ofvirkir kalkkirtlar). Hreyfingarleysi. Oft óþekkt orsök.
- Flestir steinar innihalda kalsíumsölt

45
Q

Hvaða lyf eru oft gefin í verkjalyfjameðferð við nýrnasteinum ?

A

Verkjameðferð mikilvægust
- NSAID lyf (Toradol 15 mg im/iv): antidiuretisk, minnka bólgu
- ópíóðar (Morfín 5 mg im/iv): minnka þörf fyrir sterk verkjalyf og geta flýtt fyrir að steiarnir gangi niður því þeir hafa slakandi áhrif á vöðvana í þvagfærunum
- Önnur lyf: alfa blokkerar, ógleðilyf
- Draga úr iv. vökvagjöf í kasti: til að minnka þrýsting niður

46
Q

Hvernig er meferð og fyrirbygging nýrnasteina?

A
  • 90-95% ganga niður sjálfir: Steinar < 7mm ganga yfirleitt niður sjálfir, en geta farið niður í blöðru og stækkað þar
  • Aðgerðir:
  • JJ-leggur/stoðleggur (stent) þræddur framhjá steini / nephrostomia til að tryggja þvagflæði
  • Ureteroscopy / steinn fangaður (sóttur)
  • Nýrnasteinabrjótur (ESWL); höggbylgjur sundra steinum
  • Opin skurðaðgerð; ef steinarnir eru það stórir og aðrar aðgerðir ganga ekki
47
Q

Í hverju felst fræðslan um nýrnasteina til sjúklinga?

A
  • Auka vökvainntekt (halda þvagi ljósu); drekka meira í hita
  • Hreyfing: snúa rúmliggjandi sjúklingum oftar, sjúkl í hjólastól breyti um stellingu
  • Mataræði: fer eftir tegund steins, minnka proteininntekkt og salt, leiðrétta metaboliskar orsakir, fyrirbyggja þvagfærasýkingar
48
Q

Hvert er hlutverk blöðruhálskirtils?

A
  • Myndar mestan hluta sæðisvökvans, nærir, flytur og verndar sæðisfrumur
  • Liggur neðan við botn þvagblöðrunnar og umlykur blöðruhálsinn og efsta hluta þvagrásarinnar
  • þroskast fyrir áhrif hormóna
  • 60 ára: um 50% kk með stækkun
  • 85 ára: um 90% með stækkun
49
Q

Hver eru einkenni stækkaðs blöðruhálskirtils?

A
  • Nocturia (næturþvaglát)
  • Urge (bráð þvaglát)
  • Blóð
  • Aukið residual þvag / þvagstopp
50
Q

Hverjar eru afleiðingar stækkaðs blöðruhálskirtils?

A
  • Minnkaður vöðvatónus í blöðru
  • Sýkingar
  • Nýrnabilun

Ef það er alltaf yfirflæði eða yfirfull blaðra

51
Q

Hvernig er lyfjameðferð við stækkuðum blöðruhálskirtli?

A
  • 5-alfa reductasa hemjarar (t.d finasteride): lækkaður libido, impotence (lækkuð kynhvöt og stynning)
  • alfa-blokkerar (t.d Tamsulosin) : lækkaður BÞ og þreyta
52
Q

Hvað er TURP (Trans Uretral Resection Prostate)

A

Skurðaðgerð framkvæmd í speglun og hluti af kirtlinum er heflaður í burtu

Fyrir aðgerð:
- Fræðsla um sjúkdóm, starfsemi og lega prostata, fræðsla t. skurðaðgerð (útskýra þvaglegg, rautt þvag, blöðruskol)
- Hætta töku blóðþynningarlyfja (aðgerðinni fylgir blóð í þvagi í eh tíma á eftir): Kóvar, NSAID og náttúrulyf
- Kvíði t. aðgerð og afleiðingum

53
Q

TURP post op
- Hætta er á blæðingu tengt aðgerð á blóðríku svæði, hvernig er hægt að draga úr blæðingu ?

A
  • Kath. + sískol (NaCl), handskola ef stífla, nýr leggur ef ekki gengur
  • Halda þvagleggnum opnum (má ekki stíflast)
  • Meta magn og eðli blæðingar
  • Halda þvaglit rósavínslituðu
  • Eftirlit með LM - blóðgildi
  • Eftirlit með vökvainntekt (það sem fer inn verður að koma til baka)
  • Drekka 2-3 L
  • Eftirlit með hægðalosun (halda hægðum mjúkum, ekki rembast)
54
Q

TURP post op
- Hætta á vökvasöfnun tengt upptöku skolvökva um sárbeð, hverju þarf að fylgjast með ?

A

Eftirlit með:
- Elektrólítum: lækkað Na (130 mEq/L) lækkar hratt
- Starfsemi taugakerfis: rugl, ógleði, krampar
- Þvagútskilnaður:neikv vökvajafnvægi
- LM: breytingar á púls og BÞ (hypo/hyper)
- Afleiðing: lungna- og heilabjúgur&raquo_space; mors

þvagræsilyf (til að hvetja nýrun til að keyra þetta út, NaCl iv (til að leiðrétta brenglun á elektrólítum)

55
Q

TURP post op
- Verkir tengdir inniliggjandi þvaglegg, inngrip, blöðrukrömpum, töku þvagleggs, hvernig er hægt að verkjastilla?

A
  • Blöðruskolun (til að létta á verkjunum, viljum frítt flæði um þvaglegginn, það minnkar verkina en stíflaður þvagleggur getur valdið þenslu á blöðru); hagræðing, festa legg
  • Verkjalyf; Xylocain á þvagrásarop - hreinlæti
  • Andkolinerg lyf við spösmum (vesicare, detrusitol)
  • Ekki reyna að þrýsta þvaginu út
  • Leggurinn se alltaf opinn, stíflaður leggur eykur blæðingu
56
Q

TURP post op
- Kvíði tengt ótta um mögulegan kynlífsvanda, minnkaða frjósemi, getuleysi vegna aðgerðar, hvað er hægt að leiðbeina fólki ?

A
  • Bíða með kynlíf þar til blæðing með þvagi hættir (3-4 vikur)
  • Hvetja sjúkl til að tjá sig um tilfinningar / áhyggjur
57
Q

Hvað er Retrograde ejaculation?

A

Sæði fer upp í þvagblöðru í stað þess að fara út um þvagrás

58
Q

TURP - eftir þvagleggstöku
- HVað getur gerst, einkenni, meðferð?

A

Truflun á þvaglátum
- þvagtregða-, leki (stress/urge) tengt aðgerð og leggtöku

Einkenni
- Bráða, - álagsþvagleki. þvagtregða. stopp

Meðferð:
- Fylgjast með þvaglátum / leka. Bjóða herrabindi
- Óma res þvag. kenna ‘‘double/triple voiding’’
- Nýr þvagleggur ef þvagstopp - fer heim með í um 4 daga

  • Forðast áreynslu og lyfta þungu. Passa hægðir (halda mjúkum)
  • Getur blætt aftur í þvagi eftir 10-14 sól. þegar hrúður losnar
  • Mjólka þvagrás til að forða eftirdreypi. Grindarbotnsæfingar
59
Q

Hvað er HOLEP (Holmium Laser ENucleation Prostate) ?

A
  • Sama meðferð og TURP (notaður laser til að hefla kirtilinn í staðinn fyrir hníf)
  • Minni hætta á fylgikvillum
  • Ekki turp syndrome (því það er ekki skolun, brett fyrir)
  • Minni blæðingarhætta
  • Hentar vel kk með stóran kirtil sem hafa verið á blóðþynningu
  • Fara heim með þvaglegginn og taka sjálfir
60
Q

Hvert er algengasta krabbaamein karla hér á landi?

A

Krabbamein í blöðruhálskirtli (ca. prostata)

61
Q

Eru miklar líkur á að krabbamein í blöðruhálskirtli erfist?

A
  • Faðir / bróðir eykur hættu x2-4 (ef þeir hafa fengið)
  • Tíðni vex með aldri
62
Q

Hvernig er krabbamein í blöðruhálskirtili greint?

A
  • Hörð prostata við þreifingu, hækkun PSA, sýnataka úr kirtli
  • Verkir vegna meinvarpa stundum 1.merkið
63
Q

Hvernig er meðferð Krabbameins í blöðruhálskirtli ?

A

Fer eftir alvarleika og útbreiðslu, aldri
- ‘‘Watchful waiting’’ - virkt eftirlit
- Geislameðfeðr
- Skurðaðgerð (brottnám)
- Hormónahvarfsmeðferð

64
Q

Brottnám á blöðruhalskirtli (prostatectomy)
- Hvernig er aðgerðin?
- Fylgikvillar aðgerðar?

A

Aðgerðin
- Kirtill tekinn og sáðblöðrur, hætta á tauga og æðaskaða

Fylgikvillar:
- þvagleki (80-90% continent að mestu); 30-35% missir dropa, 10% vandamál, 3% mígleka - getur lagast á 1-3 árum
- Kynlífsvandi v. tauga- og æðasköddunar lims; skert geta hjá 70-88%. Getur batnað á 4 ári eftir aðgerð, penis styttist

65
Q

Hverjir eru kostir þess að gera Prostatectomy með þjarka (RALP)
- en áhætta?

A
  • Styttri sjúkrahúslega (heim næsta dag-50%)
  • Minni verkir og blæðingar
  • þvagleggur í styttri tíma
  • Færri sýkingar og minni þvagleki (74% enginn/lítill e. 2-5mán)
  • Færri stinningarvandamál?

Áhætta:
- Taugaskaði tengt legu í aðgerð (steypt) - lengri aðgerð
- þrýstingssár, stoðkerfisvandamál
- Augnskaði (aukinn intraocularþrýstingur) -> skaði á hornhimnu

66
Q

Hvað þarf að koma fram í útskriftarfræðslu fyrir kk sem fara í Prostatectomy ?

A
  • Umhirða þvagleggs sem fara með heim:
  • tekinn á göngudeild e 5-7 daga
  • Setja leggpoka, kenna umhirðu
  • Frítt rennsli mjög mikilvægt
  • Aðeins urolog setji nýjan legg ef stíflast eða dettur út (afþví það eru samtengingar á þvagrás)
  • Eðlilegt að leki meðfarm legg við hægðir eða áreynslu
  • Sýkingareinkenni
  • Passa hægðir: drekka vel
  • Ekki lyf í endaþarm eða rectal mæli
  • Fræðsla um verki og verkjalyf
  • Umhirða skurðsárs: fara í sturtu daginn eftir aðgerð
  • skurðsár með saumum sem eyðast
  • Hreyfing og áreynsla: forðast áreynslu í 4 vikur
  • í vinnu e 4 vikur (Eftir eðli starfsins)
  • þvagleki - úrræði
  • Grindarbotnsæfingar
  • Herrabindi, stjórn þvagláta kemur smám saman. Gera ráð fyrir að skáni, gæti tekið að 3 árum
  • Kynlíf
  • Ráðgjöf, lyf - fara heim á lágskammta rislyfi. Betri horfur ef byrjað snemma eftir op. Læra að gefa sér rislf sprautur/ stílar í lim
67
Q

Ca. Prostate - hvernig virkar hormónahvarsmeðferð?

A
  • Gefin lyf sem bælaandrogenframleiðslu og minnka testosteron í líkamanum (Inj. Zoladex) forðasprautur, (T. CAsodex)
  • Orchiectomy: Brottnám á eistum
  • Aukaverkanir:
  • STinningarvandamál, lækkað libido, minni nánd, svita og hitakóf, þreyta, blóðleysi, þunglyndir, meyrir, stækkun brjósta og aukin þyngd
  • Beinþynning; fá beinstyrkingarmeðferð
  • Ráðleggja: Soya, D-vitamin og kalsíum, E-vít og nálarstungur. Hreyfing mikilvæg og minnka sykurneyslu
68
Q

Hverjir fá frekar nýrnakrabbamein / þvagleiðarar ?

A

Karlar frekar en konur
- greinist oft seint
- intermittent blæðing

69
Q

Hvernig aðgerð er gerð á nýrnakrabbameini ?

A
  • Opin aðgerð eða um kviðsjá/robot
  • Allt nýra eða hluti (partial) fjarlægður
  • Skurðaðgerðin er þverlínuskurður og það getur gert öndun erfiða vegna nálægð skurðar við þind.
70
Q

Hverjir eru áhættuþættir við nýrnarbrottnám (Nephrectomy) ?

A
  • Hætta á blæðingu v. blóðríkt líffæri /hypovolemia og blæðingarsjokk): skurður, dren, LM
  • Hætta á vökva- og elektrólýtajafnvægi, þvagleggur: kreatíninhækkun, hitt nýrað tekur síðan yfir
  • Truflun á starfsemi meltingarvegar: þensla á kvið og ileus, ógleði
  • Hætta á blóðtappamyndun: hreyfing og fótaæfingar, blóðsegavörn
  • Kvíði og ótti
  • Sérstök fræðsla: forðast mikið salt og verja nýrið sem eftir er
71
Q

Hver eru einkenni krabbameins í þvagblöðru (ca. Vesicae) ?

A

Sársaukalaus intermittent blæðing með þvagi, oft blöðrubólgueinkenni
- Karlar > konur 4:1

72
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir krabbameini í þvagblöðru?

A

Reykingar (2x), iðnaðarefni, sýkingar

73
Q

Hvernig er meðferðin við krabbameini í þvagblöðru?

A
  • Ef yfirborðslægt mein gert Trans (hefling) Uretral Resection á blöðrutumor (TURT/TURBT)
  • undirbúningur og eftirmeðferð sbr blöðruspeglun
  • eftir aðgerð, truflun á þvaglátum: blæðing - sískol, sýkingarhætta
  • endurteknar komur (x2-4 /ári) valda streitu (til að halda þessu niðri)
  • Geislameðferð, krabbameinslyfjameðferð
  • BCG skolanir í blöðru. Immunotherapy
  • dregur úr líkum á að mein komi aftur og hægir á framgangi hans, eykur ónæmissvörun í blöðru
74
Q

Hvernig er meðferð við ífarandi ca. vesicae ?

A
  • Cystectomy: fjarlægð blaðra
  • Hjá kk: blöðruhálskirtill og sáðblöðrur (gerð taugasparandi aðgerð til að forða getuleysi)
  • Hjá kvk: leg fjarlægt, þvagrás og framveggur vagina (hætta á að leggöng styttist og valdi sársauka við samfarir)
  • þvagveita - urostoma
  • Bricker’s blaðra / lieal condut
  • Uretar tengdir á ileumbút sem opnast út á kvið og þvag safnast í stómapoka
75
Q
A