Vika 2 (Maggi) Flashcards

1
Q

Hver bjó til Helio-thermomètre og hvað gerir það?

A

Horace Benedict de Saussure og hann var gerður til að mæla sólarhitun.
Komst Horace að því að sólin hitaði meira á fjallatindum en við rætur fjallanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað setningu er Joseph Fourier (1827) þekktur fyrir?

A

Lofthjúpurinn hleypir sýnilegum geislum sólar í gegn, en ekki innrauðri geislun frá yfirborði jarðar. → Gróðurhúsaáhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað komast Eunice Newton Foot (1856) að?

A

Glerílát fyllt með CO2 hitnar meira og er lengur að kólna en ílát með lofti (eða súrefni/ vetni).
Hafi styrkur CO2 verið hærri á öðrum tímum jarðsögunnar þá hlýtur að hafa verið hlýrra þá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þykkt lofthjúpsins skiptir ekki máli, heldur samsetning (það nægir að breyta aðeins samsetningu).
Bæði vatnsgufa og koldíoxíð (CO2) eru mikilvægar ………..

A

gróðurhúsalofttegundir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað reiknaði Svante Arrhenius (1896) út?

A

Reiknar út að tvöföldun á styrk CO2 í lofthjúpnum valdi hlýnun um ~5 °C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

CO2 í lofthjúpnum

Lengi var talið að hafið myndi að lokum gleypa það CO2 sem losað er í lofthjúpinn.
Revelle áttaði sig á því að þetta væri ekki rétt.
Bolin og Eriksson unnu frekar úr þeirri niðurstöðu .
Keeling hóf mælingar á CO2 í lofthjúpnum árið 1957.

**Hvað sýndu niðurstöður mælinga? **

A

Þær sýndu augljósa
aukingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Varmabúskapur

Í % tölum:

Frá sólu fer …… % niður á jörðina
….. % nær á yfirborð jarðar
Gróðurhúsahringrásin er mun stærri en það sem er að koma inn frá sólu. Hún er …..% + ….%.

Hvað sleppur svo mikið beint út?

A

Frá sólu fer 100 % niður á jörðina
50 % nær á yfirborð jarðar
Gróðurhúsahringrásin er mun stærri en það sem er að koma inn frá sólu. Hún er 95% + 102%.

Svar: 13% sleppur beint út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Svarthlutargeislun er einungis háð …………. .

A

hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Svarthlutargeislun

Hvað er þessi formúla að segja þér: E=QT4

A

Tekur hitann og settu hann í fjórðaveldi.
Margfaldar hana svo með einhverjari tölu sem er þekkt og þá ertu kominn með heildar orkuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er verið að sýna með þessum mælingum (sjá mynd)?

A

Þessar mælingar staðfesta vísindalegan skilning á
gróðurhúsaáhrifum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  • Varmageislun frá jörðinni rekst á CO2 sameindir sem gleypa geislunina og endurgeisla henni svo.
  • Sé gasið nægilega þétt kemst geislunin ekki langt ótrufluð.
  • Ef styrkur CO2 er aukin þá hækkar sá flötur þaðan sem geislunin nær út úr gufuhvolfinu
  • Þessi flötur er innrautt “ljóshvolf” jarðarinnar

Hvað er verið að tala um?

A

Mettun í praxís
Ofar í lofthjúpnum er gasið þynnra og þar kemst geislunin lengra, og að lokum út úr gufuhvolfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig virka gróðurhúsaráhrifin (í þrem settningum)?

A
  • Hlýnun á yfirborði
  • Gróðurhúsagösin hita lögin í lofthjúpinum
  • Það færir mettunar lagið (ljóshvolf) jarðarinnar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Helstu áhrifavaldar gróðurhúsaráhrifin?

A

CO2, H2O, Ósón og ský

Vegna þess að sumar lofttegundir gleypa á sömu bylgjulengdum er ekki auðvelt að aðskilja áhrif t.d. CO2 og H2O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er verið að tala um:

● Í heiðhvolfinu hlýnar með hæð vegna ósón framleiðslu
● Ef CO2 eykst í heiðhvolfi þá bæði eykst gleypni varmageislunar frá veðrahvolfi (og yfirborði) en jafnframt eykst varmageislun út í geim.
● Af því heiðhvolfið er þetta heitt þá þýðir aukning CO2 að varmatapið verður meira en hlýnun vegna gleypni → ………….. .

A

Kólnun í heiðhvolfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mauna Loa Observation á Hawaii sýnir hvað?

A
  • Styrkur CO2 hefur aukist um 40% frá því fyrir iðnbyltingu
  • Styrkur annarra gróðurhúsalofftegunda hefur einnig aukist.
  • Það er hafið yfir vafa að aukningin stafar af bruna jarðefnaeldsneytis,
    sérstaklega kola, olíu og jarðgass
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Rétt eða rangt?

Árstíðarsveiflur hafa áhrif á náttúrulega hringrás kolefnis og áhrif manna við gróðurhúsaáhrif.

A

Rétt

16
Q

Rétt eða rangt?

Sjór og land taka svipað mikið kolefni í sig?

A

Rétt:
50% fer upp í lofthjúpinn
25% fer í land
25% fer í sjó

17
Q

Rétt eða Rangt?

Aukning gróðurhúsalofttegunda eykur geislunarálag

A

Rétt

18
Q

Hvað getur valdið sjávarstöðu breytingu?

A

Bráðnun jökla.
(Ísbráðnun)

19
Q

Staðbundin hlýnun

Hvaða kort er verið að sýna og hvernig er hægt að lesa úr því?

A

Hlýnun á meðal hita svæðis:
Kortið sýnir meðaltal á hlýnun jarðar út frá mismunandi líkönum.
Það virkað þannig að svæðið sem er merkt 1 mun hlýna um 2gráður þá mun svæði 2 á kortinu hlýna um 4gráður. Það tvöfaldast alltaf gráðutalan frá 1 til 2 á kortinu.

20
Q

Af hverju sýna öll líkön að norðurhver jarðar mun hlýna hraðar er suðurhver?
(Sjá mynd)

A

Meginlönd tekur í sig varma hraðar en sjór.

21
Q

Hvað á Parísarsamkomulaginu að tryggja?

A

Samkvæmt Parísarsamkomulaginu skal tryggja að hlýnun frá iðnbyltingu fari ekki yfir 2°C

22
Q

Ef halda á hlýnun innan tiltekinna marka er viðbótarlosun takmörkuð.
Hvað er hægt að notast við til að áætla líkur þess að hlýnun verði undir
þessum mörkum?

A

“Kolefniskvótinn”
Til að setja þessar tölur í samhengi má t.d. gera ráð fyrir að árleg losun sé 35 GtCO2 og reikna út árafjölda þangað til kvótinn klárast

23
Q

Ef Grænland bráðnar þá mun það hafa lítil áhrif á sjávarmál á Íslandi. En hvað þarf að gerast til þess að sjávarmál á Íslandi breytist og af hverju?

A

Ef suðurskautin bráðna þá mun vatn leita til Íslands. Massi togar massa til sín. Grænland er með mikinn massa og togar þess vegna vatn til sýn. Ef Grænland bráðnar þá leitar vatnið annað en Íslands og þess vegna breytist sjávarmál á Íslandi lítið ef Grænland bráðnar en mikið ef Suðurskautin bráðna.

24
Q

Hnattræn losun ólíkra efnahagsgeira

Orka ~ ….%
Landnýting ~ ….%
Samgöngur ~ ….%
Iðnaður ~ ….%

A

Orka ~ 35%
Landnýting ~ 25%
Samgöngur ~ 15%
Iðnaður ~ 20%

25
Q

Rétt eða Rangt:

Allt sem er hlýrra en alkul geislar frá sér varma.
* Sólin er heit og geislar frá sér varma
* Sólin hitar yfirborð jarðar

Ef þetta væri öll sagan væri mun heitara á yfirborði jarðar

A

Rangt:
Ef þetta væri öll sagan væri mun kaldara á yfirborði jarðar