Vikupróf 3 (Maggi) Flashcards

1
Q
  • Sameindirnar í boxi c) fara hraðar í boxi a) svo það er heitara í boxi c)
  • Það er meiri þrýstingur í boxi a)
  • Það er meiri þrýstingur í boxi c)
  • Sameindinar í boxi a) fara hægar en sameindirnar í boxi c) svo það er kaldara í boxi a)
A

Sameindirnar í boxi c) fara hraðar í boxi a) svo það er heitara í boxi c)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Myndin sýnir þrýstimun og vind sem er í geóstrófísku jafnvængi. Merkið við rétta fullyrðingu:

Í geóstrófísku flæði er vindurinn samsíða þrýstilínum

Í geóstrófískuflæði er vindurinn er frá lágþrýstingi að háþrýstingi

Í geóstrófísku flæði er vindurinn frá háþrýstingi að lágþrýstingi

Í geóstrófísku flæði hefur viðnám afgerandi áhrif á vindinn

A

Í geóstrófísku flæði er vindurinn samsíða þrýstilínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rétt eða Rangt

Coriolis kraftur er alltaf þvert á vindhraðann

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rétt eða Rangt

Á suðurhveli verkar Coriolis kraftur verkar til hægri við vindinn

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rétt eða Rangt

Coriolis kraftur er í beinu hlutfalli við vindhraða

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rétt eða Rangt

Við yfirborð getur viðnám milli vinds og yfirborðs leitt til þess að vindur flæði yfir þrýstilínur. Hann flæðir þá frá lágþrýstingi að háþrýstingi.

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Myndin sýnir fjórar tegundir af skilum. Í röð frá efstu til neðstu skila eru þetta:

  • Samskil, hitaskili, kuldaskil og ekki skil
  • Hitaskil, kuldaskil, kyrrstæð skil og samskil
  • Kuldaskil, hitaskil, samskil og kyrrstæð skil
  • kyrrstæð skil, hitaskil, samskil og kuldaskil
A

Kuldaskil, hitaskil, samskil og kyrrstæð skil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly