Vika 3 (Maggi) Flashcards

1
Q

Rétt eða Rangt:

Þrýstingur, hitastig og þéttleiki lofts eru allar háðar hver annarri.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerist þegar gas er kælt?

A

Það skreppur saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist þegar gas er hitað?

A

Það þennst út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Loft færist frá hærri þrysting yfir í hvað?

A

Loft færist frá hærri þrysting yfir í minni.

(Frá A yfir í B)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er svifkraftur jarðar?

A

Hann leitast við að sveigja loftið til hægri á norðurhveli, en til vinstri á suðurhveli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Miðsóknarkraftur

A

Miðsóknarafleða miðsóknarkrafturer kraftur, sem heldur hlut á hringhreyfingu. Miðsóknarkraftur hlutar í jafnri hringhreyfinguer með fastastærð, en stefnir inn að miðju hringsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Viðnámskraftur

A

Myndast við yfirborð jarðar og virkar beint gegn hreyfistefnu loftsins og dregur úr hraða þess. Vindstyrkur verður þrefalt sterkari fyrir ofan viðnámslag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hægt að lesa úr þrýstilína?

A

Því styttra á milli þrýstilína því meiri vindur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert leitar hreyfing í andrúmslofti þegar það kemur að svigkraft jarðar - Coriolis?

A

Allir hlutir á hreyfingu í andrúmslofti jarðar leita til hægri á norðurhveli jarðar en til vinstri á suðurhveli vegna svigkrafts jarðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er þrýstivindur?

A

Vindur þar sem áhrif þrýstikrafts og svigkrafts gætir eingöngu.
Blæs samsíða þrýstilínum með lægri þrýsting á vinstri hönd ef við snúum baki í vindinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir Miðsóknarkrafturinn?

A

Til að viðhalda hringhreyfingu þarf kraft sem togar í átt að miðju hringsins.
- Þetta er miðsóknarkrafturinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stærð Coriolis krafts ræðst af ………

A

Vindhraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stærð þrýstikrafts ræðst af ……….

A

Þrýstisviði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vindhraðabreytingar leiða til samleitni eða sundurleitni í vindsviðinu. Hvað er samleitni eða sunduleitni líka kallað?

A

Samleitni í vindsviði er líka kölluð innstreymi og sundurleitni útstreymi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir viðnám við vind?

A

Hægir á vindinum og þá minnkar coriolis krafturinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Viðnám við jörð nær upp að sirka 1000 m hæð upp.
Hvað er viðnám við jörðu á bilinu mörg % ?

A
  • Viðnám við jörð er á bilinu 10 til 30% allt eftir hrjúfleika yfirborðs.
17
Q

Þrír hlutir um hreyfingar lofts á norðurhveri?

A

❑ Þrýstikrafturinn, svigkrafturinn og viðnámiskrafturinn spila saman á þann hátt að loft streymir í spíral inn að svæðum með lágum loftþrýstingi (lægðir, samstreymi)
❑ Á sama hátt blása vindar í spiral út af svæðum með háum loftþrýstingi (hæðir, útstreymi)
❑ Á norðurhveli, blása vindar andsælist (á móti klukkunni) í kringum lægðir en réttsælis (með klukkunni) í kringum hæðir.

18
Q

Hvaða hringrásakerfi er oft sögð vera “kaótísk”?

A

Ferrel

19
Q

Loftmassar hafa mismunandi eðlismassa og á milli þeirra myndast
skil sem við köllum hvað?

A

kyrrstæð skil, hitaskil eða kuldaskil eftir því hvernig þau hreyfast, og samskil ef þau rekast saman.

20
Q

Hvað er Jet Stream á íslensku?

A

Skotvindar

21
Q

Hver er ástæða fyrir lægðagang við/yfir Íslandi?

A
  • Ísland liggur nálægt mörkum kaldtempraðra- og heimsskauta loftmassa.
  • Þurrt og kalt vs. Hlýtt og rakt
22
Q

Hvað sýnir myndin?

A

Klassísk hita- og kuldaskil

23
Q

Flæði eftir breiddargráðum :

A

Zonal
Þá er vestanvindur ríkjandi
Vestanvindarnir eru oftast ráðandi (útaf snúningi jarðar)

24
Q

Flæði eftir lengdargráðum :

A

Meridional
Bylgjumunstur - norðan- og sunnanvindur