D-vitamín og lyf við beinþynningu -L3 Flashcards

1
Q

Hver eru helstu hormónin tengt beinunum? (4)

A

PTH - Parathyroid hormone
Calcitonin
D-vitamín
Estrogen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerir PTH? (3)

A

Eykur Calcium-magn í blóði
↑ upptaka úr Ca2+ beinum

↑Ca2+ frásog úr þörmum

↓Útskilnað í nýrumCa2+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerir Calcitonin? (2)

A

Minnkar Calcium-magn í blóði

↑ Eykur Ca2+ upptöku í beinum

Örvar osteoclasta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir D-vitamín varðandi beinin? (3)

A

Eykur Calcium frásog í þörmum

↓ Minnkar Calcium útskiln. í nýrum

Losar Calcium úr beinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir estrogen varðandi bein?

A

Eykur beinmassa
Örvar osteoblasta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hormón er talið vera mótverkandi gegn PTH?

A

Calcitonin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru steinefni beina? (2)

A

Kalki og fosfati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða tvo hluta skiptast bein og hvað er hlutfallið á milli þeirra?

A

Cortical bone 80%

Trabecular bone 20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gera osteocytes?

A

Mynda net úr osteoblöstum. Ráða flæði Calcium inn og út úr beininu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gera osteocytes?

A

Mynda net úr osteoblöstum. Ráða flæði Calcium inn og út úr beininu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir Hydroxyapatite?

A

Býr til harða hluta beinsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerist í beinunum eftir tíðarhvörf hjá konum?

A

Estrógen minnkar ⇒ Osteoclasta virkni eykst ⇒ beinþynning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað kallast D-vitamínið sem myndast við UV-light?

A

Cholecalciferol (D3)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða form D-vitamíns kemur úr mat?

A

Ergo-calciferol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Úr hvaða formi D-vitamíns (2x mismunandi form) breytir lifrin D-vitamíni í?

A

Breytir úr ergo-calciferol (fæða) og chole-calciferol (UV) yfir í Calcidol (25-hydroxyvitamin D)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Úr hvaða formi og yfir í hvaða form breyta nýrun D-vitamíni?

A

Calci*diol (virka form D-vitamíns) yfir í Calci*triol

17
Q

Hvað gerir Calci*triol?

A

Það sama og PTH.
Hækkar Calcium í blóði

18
Q

Hver er algengasti og mikilvægasti sjúkdómurinn tengdur beinunum?

A

Osteoporosis (beinþynning)

19
Q

Tvö ástönd sem fólk getur þróað með sér beinþynnignu?

A
  1. Við liðgigt
  2. Langtímanotkun barkasterka
20
Q

Hvað gerist í Pagets disease?

A

Osteoclastar eyða beinunum hraðar en osteoblastar mynda þau. Beinbólga

21
Q

Tveir minniháttar sjúkdómar/ástönd sem tengjast beinum?

A
  1. D-vitamín skortur
  2. Meinvörp í beinum
22
Q

Hvað eru bi*phos*pho*nates?

A

Algengasta lyfið notað gegn beinþynningu.
Tveir phosphonate hópar saman (hence the name).

Analogar við pyrophosphate.

Þeir mynda complexa í beinunum með Calcium.

Þola niðurbrotsensímin

23
Q

Hver er verkun Bi*phos*pho*nates?

A

Setjast í beininn og þegar að osteoclastar éta þau þá valda þeir apoptosu

24
Q

Frásog biphosphonates?

A

Þarf að gefa á fastandi maga.

Töfluformi eða æð.

25
Q

Hvernig er útskilnaðurinn á biphosphonates?

A

70% nýru 30% tekið upp í beininn

26
Q

Ábendingar fyrir bisphosphonates? (4)

A
  1. Beinþynning
  2. Hypercalcemia
  3. Pagets sjd.
  4. Meinvörp í beini
26
Q

Ábendingar fyrir biphosphonates? (4)

A
  1. Beinþynning
  2. Hypercalcemia
  3. Pagets sjd.
  4. Meinvörp í beini
27
Q

Þrjár spes aukaverkanir tengt biphosphonate?(hin eru flensulík)

A

Sár í vélinda og maga

Beinverkir

Beindrep í kjálka

28
Q

Tvö form sem biphosphonate er gefið?

A

Töflu og æð

29
Q

Á hverju enda öll biphosphonate lyf?

A

-Dronate

30
Q

mnemonic fyrir biphosphonates?

A

AIR = Töfluform

Alendronate

Ibandronate

Risedronate

31
Q

Mnemonic fyrir biphosphonates?

A

IV = ZIP

Zoledronate

Pamidronate

32
Q

Hjá hvaða hópi eru Estrogen notuð og hverjir eru ókostirnir?

A

Konum hættar á blæðingu.

Ókostirnir eru: Auknar líkur á krabbameini, krans- og heilasjúkdómum,

33
Q

Hvað er denosumab?

A

Bindist RANKL viðtaka og kemur í veg f. osteoclasta myndun

34
Q

Þrennt spes sem D-vitamín gerir?

A

Áhrif á losun PTH frá parotid kirtli

Eykur starfsemi osteoblasta

Sérhæfir enterocyta

35
Q

Helstu aukaverkanir við D-vitamín gjöf? (4)

A

Beinsársauki

Nýrnasteinar

GI tract

Taugakerfiseinkenni

36
Q

Á hvaða formi er Calcium gefið? (2)

A

Calcium-lactate og Calcium Glúkónat