Magalyf fyrrihluti Flashcards

1
Q

Hvaða þrjú efni auka sýrumyndun í maga?

A

Histamine
Gastrín
Acethylcoline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þrjú efni draga úr sýrumyndun í maga?

A

PGE2 og PGI2

Somatostatin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heita frumurnar sem eru með prótonpumpuna?

A

Parietal frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar eru parietal frumurnar?

A

Fundus og corpus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað stjórnar meltingarveginum?

A

Hormón og taugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um tauganet? 2

A
  1. Submucosal plexus
  2. Myentric plexus (er f. neðan submucosa)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvaða tvo flokka skiptast hormón og dæmi úr hverjum hóp? 2/1

A

Endocrine

  • Gastrín
  • Cholecystokínin
  • Búið til af endocrine cells í mucosa (fara út í blóð)

Paracrine

  • Histamíne
  • Enterochromafine frumur (ECL)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dæmi um exocrine hormón (2) og hvaða frumur seyta því?

A

Pro-renin og pepsinogen

Losað af chief-cells

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða efni losa parietal frumur?

A

HCL og intrinsic factor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerir Gaviscon?

A

Myndar froðu með sýrunni sem leggst yfir magann, spes.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir Antapsin og hvernig lyf er það?

A

Það er sucral-fatum.

Það myndar verndarlag yfir skaddaða slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða histamín-viðtaka er að finna í meltingarveginum?

A

H2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tveir algengir histamín-viðtaka blokkerar

A

Ranitidium og Famotidium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Algengasta prótonpumpu lyfið?

A

Omeprazolum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Á hvaða pumpu verka PPI?

A

H+/K+ ATPasa pumpuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þrennt mikilvægt varðandi PPI?

A
  1. Eru veikir basar
  2. Eru forlyf, virkjast við prótoneringu
  3. Valda óafturkræfari hindrun á H+/K+ ATPasa pumpuna
17
Q

Hvað tekur langan tíma fyrir nýja prótonpumpu að myndast?

A

48 klst

18
Q

Hvaða prostaglandinlyf er hægt að gefa sem að er sýrulækkandi og verndar magaslímhúðina?

A

Miso*pro*stol

19
Q

Til að fá sem besta græðslu, hvað þarf að gera við pH?

A

Hækka yfir 4 í meira en 16 klst.

20
Q

Hvort valda PPI eða H2 blokkerar meiri hækkun á pH?

A

PPI

21
Q

Hvaða tvö sýklalyf þurfum við að nota til að lækna H. pylori-sár?

A

Amoxicillin og Clarythromycin

22
Q

Hvaða algengu lyf geta valdið magasári og af hverju?

A

NSAID - blocka COX-1 - hamla framleiðslu á verndandi prostaglandíni PGE2 og PGI2

23
Q

Hvaða einkenni eru ca. hjá öllum magalyfjum?

A

Kviðverkur, höfuðverkur, niðurgangur og ógleði.