Sykursýki Flashcards

1
Q

Hverjir eru forverar insúlíns og hvað myndast með því?

A

Preproinsúlínpróinsúlíninsúlín + c-peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er meðalframleiðsla insúlíns í alþjóðlegum einingum og hvað er eitt mg margar þannig einingar?

A

40 einingar og 1mg er 24 einingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju veldur glúkósi sem gefinn er í gegnum munn meiri insúlín losun en þegar glúkósi er gefinn IV?

A

Vegna þess að Glúkósi í smáþörmunum losar hormón sem kallast Incretin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu fjögur counter-regulatory hormones sem vinna gegn Insúlíni

A
  1. Adrenalín
  2. Growth factor
  3. Glucagon
  4. Glucocorticoids
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru 5 stóru flokkarnir í sykursýki?

A
  1. Metformín (oft lífstílsbreytingar samhliða)
  2. GLP-1/GIP analogues (Incretin)
  3. DPP4 hemlar/Gliptin (stöðva niðurbrot GLP-1)
  4. SGLT-2 hemlar
  5. Sulfonylureas
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er mest notaða Incretin-lyfið og hvað gerir það?

A

Exenatide, það hermir eftir GLP-1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað heitir lyfjaflokkurinn sem hefur bein áhrif á insúlínslosun í B-frumum?

A

Sulfonylureas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heitir snemmvirka insúlínið, hvernig er það gefið og hvernig er það öðruvísi?

A

Insulin lispro þar sem lysine amínósýru er bætt við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar brotnar insúlín niður og hver er helmingunartími þess í blóði?

A

Meltingarvegi og 10 mínutur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Breytt insúlín er í raun…

A

Insúlínkristallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru hjálparefnin með langvinnu insúlíni?

A

Zink og Prótamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Insúlín þar sem búið er að skipta út asparagine fyrir glycine og bæta tveimur arginine amínósýrum fyrir heitir…

A

Insúlín glargine og er langvinnt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Rebound hyperglycaemia (‘Somogyi effect’)?

A

Þegar að of hár insúlínskammtur er tekinn fyrir svefn sem veldur hypoglycemiu á meðan einstaklingurinn sefur. Þegar hann vaknar þá eru “counter-regulatory” þættirnir búnir að aukast all verulega vegna hypoglycemiunnar og einstaklingurinn vaknar með hyperglycemiu og hækkar enn frekar insúlínskammtinn inn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er helsta og hættulegasta aukaverkun Insúlíns?

A

Hypoglycemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er mest notaða Biguanide lyfið?

A

Metformín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir metformín fyrst og fremst?

A

Eykur verkun insúlíns, dregur úr insúlín resistance

17
Q

Metformín verkar í gegnum…

A

AMP-kínasa

18
Q

Hverjar eru helstu verkanir metformíns? (4)

A
  1. Minnka gluconeogensis í lifur
  2. Auka glúkósa upptöku í beinagrindavöðvum
  3. Auka brennslu fitusýra
  4. Lækka LDL og VLDL

Minnkar heilt yfir insúlínresistance

19
Q

Hvort er metformín aðallega notað í sykursýki 1 eða 2?

A

Sykursýki 2!

20
Q

Hverjar eru helstu frábendingar metformíns? (2)

A

Lifrar- og nýrnabilun

21
Q

Hverjir eru helstu aukaverkanir metformíns? (4)

A
  1. Mjólkursýrumyndun (e.lactic acidosis, gerist oft vegna nýrnabilunar)
  2. Ógleði
  3. Uppköst
  4. Lystarleysi
22
Q

Hvað “skynjar” AMP-kínasinn og hvað gefur það til kynna?

A

Hlutfall milli AMP og ATP. Ef mikið AMP þá er lítið af orku

23
Q

Skammvirkt sulfonylureas lyf?

A

Glíbenklamíð

24
Q

Langvirkt sulfonylureas lyf?

A

Klórprópamíð

25
Q

Hvernig verka sulfonylureas lyf á B-frumurnar?

A

Þær hindra ATP-kalíumgöng og valda afskautun beta-frumnanna

26
Q

Hvernig skiljast sulfonylureas lyfin út?

A

Mest með þvagi

27
Q

Hvað losa D-frumur í brisinu?

A

Somatostatin

28
Q

Hvað gerir somatostatin?

A

Hamlar bæði losun insúlíns og glucagons

29
Q

Hvaða sykursýkislyf eru gefin með sprautu?

A

Insúlín og Incretin

30
Q

Helsta SGLT-2 hindrar lyfið er…

A

Dapa-gliflozin

31
Q

Helstu hjáverkanir SGLT-2 hemla eru..

A

Sýkingar og ketoacidosa

32
Q

Hvað gera Glitazone lyf? (2)

A
  1. Auka glúkósa upptöku í vöðvum
  2. Minnka hepatic glucose output
33
Q

Hvaða viðtaka verka Glitazone lyf í gegnum?

A

PPARy

34
Q

Hvaða sykursýkislyf geta valdið hypoglycemiu?

A

Insúlín og sulfonylureas