R frá grunni / 3-4 Flashcards

1
Q

Hvernig er skipunin ggplot() notuð ?

A

Fyrst kemur nafnið á gagnatöflunni sem geymir gögnin.
þá útlitsstillingin aes() og innan hennar nöfnin á aðalbreytum grafsins.
Þar fyrir aftan kemur viðbót sem tilgreinir hvers konar graf skal teikna og einnig er hægt að bæta við ótal fleiri viðbótum til að merkja og breyta ásum, lagskipta grafinu eftir breytum og svo mætti lengi telja.
Viðbætur bætast við með + í stað þess að vera mataðar inn í fallið. Það mun sjást í hverju dæmi hér fyrir neðan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig gerum við punktarit?

A

Þau eru smíðuð með viðbótinni + geom_point().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gefur þessi skipun ?

ggplot(data=puls, aes(x=haed,y=thyngd)) + geom_point()

A

Eftirfarandi skipun gefur okkur punktarit sem lýsir sambandi hæðar og þyngdar í gagnatöflunni puls. Skýribreytan haed er á x-ás og svarbreytan thyngd á y-ás, þær eru báðar tilgreindar inn í útlitsstillingunni aes().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig gerum við stöplarit?

A

Með viðbótinni geom_bar.

Þar sem stöplarit eru einungis notuð til að lýsa einni breytu er aðeins sú breyta tilgreind inní aes().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig gerum við stuðlarit?

A

Viðbótin geom_histogram() teiknar stuðlarit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig og hvenær gerum við kassarit?

A

Kassarit eru mjög hentug til að bera saman dreifingu tveggja breyta.

Þau eru tilgreind með viðbótinni geom_boxplot().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig og hvenær gerum við Normaldreifingarrit ?

A

Með viðbótinni stat_qq().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Viðbætur má einnig nota til að merkja ása á gröfum. Hvernig tilgreinum við merkingu á x-ás og y-ás ?

A

Viðbótin xlab() tilgreinir merkingu á x-ás á meðan viðbótin ylab() tilgreinir merkingu á y-ás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig breytum við heitum á kvörðum ?

A

Mötum við stillinguna labels með þeim heitum sem við viljum nota.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerir stillingin breaks() ?

A

Stillir hvar hök kvarðanna á x- og y-ás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera viðbæturnar xlim() og ylim()?

A

Stilla mörk kvarða.

Þær eru mataðar með endamörkum kvarðanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar eru stillingarnar color, fill og shape notaðar?

A

Stillingarnar eru tilgreindar inní útlitsstillingunni aes().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig skiptum við gröfum upp í reiti ?

A

Það er gert með skipuninni facet_grid(). Hægt er að skipta gröfunum hvort sem heldur eftir x-ás eða y-ás eða jafnvel báðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tvær stillingar til að hafa hvítan bakrunn á gröfum ?

A

theme_bw() og theme_classic()

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir ggsave()?

A

Vistar það graf sem er á skjánum því sinni undir því nafni sem þið gefið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ef við viljum vista grafið á skjánum á .jpg sniði undir nafninu graf gefum við skipunina:

A

ggsave(‘graf.jpg’)

17
Q

Aðferðin max() gefur?

A

Hæsta gildið.

18
Q

Aðferðin min() gefur ?

A

Lægsta gildið.

19
Q

Aðferðin mean() ?

A

Reiknar meðaltal.

20
Q

Aðferðin median() ?

A

Reiknar miðgildi.

21
Q

Aðferðin var() ?

A

Reiknar dreifni.

22
Q

Aðferðin sd() ?

A

Reiknar staðalfrávik.

23
Q

Aðferðin quantile reiknar ?

A

Aðferðin quantile reiknar út hlutfallsmörk. Sjálfgefna stilling aðferðarinnar skilar okkur fjórðungamörkunum.

24
Q

Aðferðin cor() ?

A

Reikna má fylgni milli tveggja breyta í R með cor() aðferðinni.

25
Q

Hvað gerir table() skipunin?

A

Telur hversu oft hver og ein útkoma flokkabreytu kemur fyrir.

26
Q

Hvað gerir round() skipunin?

A

Við getum notað round() aðferðina til að stjórna hversu mörgum aukastöfum er skilað.

27
Q

Hvernig reiknum við út lýsistærðir talnabreytu fyrir hvern flokk í flokkabreytu sem tilheyrir sömu gagnatöflu og talnabreytan?

A

Með tapply() skipuninni.