Tölfræði frá grunni / 9 Flashcards

1
Q

Hvað er fervikagreining ?

A

Aðferð sem við getum beitt ef við viljum bera saman meðaltöl tveggja eða fleiri óháðra þýða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

einþátta fervikagreining (one-sided ANOVA).

A

Aðferðin gengur út á að bera saman breytileika á gildum
mælinga milli hópa annars vegar og innan hópa hins vegar.

Fervikagreining gerir ráð fyrir að mælingar innan hvers hóp fylgi normaldreifingu og að dreifnin sé sú sama í öllum hópum.

Eins og alltaf gerum við auk þess ráð fyrir að úrtökin séu
slembiúrtök.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ritháttur í fervikagreiningu. yij :

Við notum vísinn i til að tákna?

A

númer hóps

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ritháttur í fervikagreiningu. yij :

Við notum vísinn j til að tákna?

A

númer mælingu innan hóps.

yij er því mæling númer j úr hópi i.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ritháttur í fervikagreiningu.

Við notum a til að tákna ?

A

fjölda hópa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ritháttur í fervikagreiningu.

Við notum ni til að tákna ?

A

fjölda mælinga í hópi i.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ritháttur í fervikagreiningu.

Við notum N til að tákna ?

A

heildarfjölda mælinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ritháttur í fervikagreiningu.

Við notum y¯i. til að tákna?

A

meðaltal fyrir hóp i

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ritháttur í fervikagreiningu.

Við notum y¯.. til að tákna ?

A

meðaltal allra mælinga (úr öllum hópum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Við þurfum að reikna þrjár fervikasummur og eru þær táknaðar?

A

með SST r, SSE og SST

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

SST

A

er heildarbreytileikinn:

Hversu mikið víkja mælingarnar frá heildarmeðaltalinu yfir alla hópa?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

SSE

A

er mælikvarði á breytileika innan hópanna:

Hversu mikið víkja mælingar innan hvers hóps frá meðaltali hópsins?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

SSTr

A

er mælikvarði á breytileika milli hópanna:

Hversu breytileg eru meðaltöl hópanna?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Algengt er að setja kvaðratsummurnar upp í svokallaða
fervikagreiningartöflu (ANOVA table).

Taflan samanstendur af þremur dálkum:

A

Fervikasummurnar

Fjöldi frígráða fyrir hverja fervikasummu fyrir sig

Meðalfervikasummur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðalfervikasummur reiknum við með því að ?

A

Deila viðkomandi fervikasummu með fjölda frígráða sem henni tilheyra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly