Heyrn Og Jafnvægisskyn Flashcards

1
Q

Hvað er hljóð?

A

Hljóð er bylgjur í lofti. Bylgjurnar verða til þegar eitthvað þjappar sameindum loftsins saman og dregur þær í sundur frá hverri annarri á víxl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað ræður…

a) tónhæð ?
b) hljóðstyrk ?
c) nánari eiginleikum hljóðs ?

A

a) Tónhæðin fer eftir tíðni hljóðbylgjunnar. Hærri tíðni gefur ,,skærara’’ hljóð (hærri nótu). við heyrum hljóð með tíðni milli 20Hz og 20kHZ (20-20.000 sveiflur á sek í loftinu. Erum þó næmust á bilinu 1-4kHz.

b) Hljóðstyrkurinn fer eftir sveifluvíddinni. Þegar þið hækkið í útvarpinu eruð þið að breyta þessu.

c) Fínni eiginleikar hljóðsins (timbre) ráðast af yfirtónunum. Ef þið spilið t.d tóninn A á tónkvísl er það hreinn tónn og engir yfirtónar. Ef þið spilið sama tón (A) á píanó eða trompet er grunntíðnin enn sú sama (enn tónninn A) en trompet hljóma ekki eins. Fæst hljóð eru bara grunntónn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað tilheyrir….

a) innra eyra?
b) miðeyra?
c) ytra eyra?

A

a) Kuðungur, vestibular aparatus (bogagöng og otolith organgs = utricle og saccule)

b) Heyrnabeinin = hamar, steðji og ístað, kokhlustin, hljóðhimna á mörkum miðeyra og ytra eyra

c) Hlustin og blaðka sem að grípur hljóðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvers vegna fáum við hellu fyrir eyrun ?

A

Vegna þess að þrýstingur verður misjafn sitthvoru megin við hljóðhimnu
- viðgetum jafnað það út með því að opna kokhlustina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru heyrnabeinin og hvert er hlutverk þeirra?

A

Hamar, steðja og ístað.

Hlutverk þeirra er að magna upp hljóðið eða hljóðbylgjuna sem að kemur í lofti en þarf að vera sterkari þegar hún fer inn í vökvann í innra eyranu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig berst titringur (hljóð) um innra eyra?

A

ístaðið lemur í sporöskjulaga gluggann í innra eyranu og það veldur titringi í vökvanum í innra eyranu. titringurinn berst inn í scala media hólfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

í hvaða hólfi er Organ of Corti og á hvaða himnu situr það?

A

Scala media hólfinu. Situr á basilar himnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig verður titringur í vökvanum í innra eyra til þess að hár hárfrumna svigna?

A

Titringurinn verður til þess að innri hárfrumurnar svigna. Á basilar himnunni sitja organ of corti og hárfrumurnar í organ of corti, og við það að það allt saman titrar þá fara hárin að svigna afþví þau eru f-st í tectorial himnu ofan til.
þær svigna vegna hljóðbylgju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig greinum við mismunandi tíðni / yfirtóna / hljóðstyrk?

A

Tíðni og yfirtónar: Mismunandi eiginleikar basilar himnunnar valda því að mismunandi partar af basilar hinu titra við mismunandi tíðni. Heilinn getur síðan fengið upplýsingar um það á endanum.

Hljóðstyrkur: basilar himnan sveiflast meira eftir því sem hljóðstrkurinn er meiri og það skilar sér í tíðari boðspennum á viðkomandi svæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða svæði í heila fá boð um hljóð (dæmi)?

A
  • Heilastofn
  • Stúku
  • Heyrnabarkar í gagnaugablaði
  • Annarra svæða í heilaberki (frekari úrvinnsla)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Úr hvaða tvenns konar pörtum er vestibular apparatus?

A

Bogagöng og otolith organs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvers konar hreyfingu nema bogagöng? Hvernig gerist það?

A

Nema hröðun í snúningshreyfingu höfuðs. Snúningshröðun
- Snúningur í allar áttir
- Ekki boð um kyrrstöðu eða jafna hreyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað heita otolith organs?

A

Utricle og Saccule.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvers konar hreyfingu nema otolith organs? hvernig gerist það?

A

Utricle: Höfuðstaða frábrugðin lóðréttu. Lárétt línuleg hröðun

Saccule: Höfuðstaða frábrugðin láréttu. Lóðrétt línuleg hröðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

í hvað eru boðin frá vestibular apparatus notuð (í heila) og hvaða önnur boð eru notuð samhliða?

A

þau eru notuð til þess að stilla jafnvægi og skyna það sem þarf fyrir jafnvægi og líkamsstöðu. Hjálpar til að stjórna augnvöðvanum, þannig að við getum fókusað á eh þó svo að höfuðið sé að hreyfast.

Annað sem notað er samhliða eru: Augun, húð, liðir og vöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly