Orkujafnvægi Flashcards

1
Q

Er hægt að eyða orku?

A

Nei
- Orka myndast hvorki né eyðist
- m.ö.o: Orka inn = orka út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

í hvaða 3 (4) hluta er hægt að skipta orku sem fæst úr fæður (hvar ,,endar’’ orkan)?

A

Orka í fæðu = vinna + varmi + orka í geymslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið dæmi um innri og ytri vinnu

A

Ytri vinna: Eitthvað fært úr stað
- Hlutir
- líkaminn sjálfur

Innri vinna: Öll önnur vinna
- Vöðvavinna önnur en hreyfing sjálf (skjálfti, vöðvaspenna)
- Dæling blóðs, öndun, flutningur yfir himnur, uppbygging vefja…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Efnaskiptahraði?
Hvað er Grunnefnaskiptahraði

A

Efnaskiptahraði: Orkan em líkaminn notar á tímaeiningu t.d kcal /klst
- Fer eftir virkni: hreyfing, hugarástand (spenna,kvíði..), skjálfti, melting fæðu o.fl

Grunnefnaskiptahraði: Lágmarks efnaskiptahraði (í vöku)
Aðstæður sem grunnefnaskiptahraði er mældur:
- Hvíld a.m.k 30mín fyrir mælingu
- Andleg rólegheit
- þægilegur herbergishiti
- Fasta í 12 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað hefur áhrif á efnaskiptahraða?

A
  • Svefn
  • Hækkandi aldur
  • KVK
  • Fasta
  • Hæð, þyngd, yfirborðsflatarmál
  • Vöxtur
  • Þungun, blæðingar, mjólkurframleiðsla
  • Sýking eða aðrir sjúkdómar
  • Hækkaður líkamshiti
  • Nýleg máltíð
  • Vöðvavirkni
  • Tilfinningalegt álag
  • Aukinn umhverfishiti
  • Aukið magn af adrenalíni, skjaldkirtilshormóni eða leptíni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig mælum við efnaskiptahraða?

A
  • Vatnsbað og hitamælingar frá einstaklingum í baðinu
  • O2 notkun (og CO2 notkun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða áhrif hefur eftirfarandi á efnaskiptahraða? a) skjaldkirtilshormón, b) adrenalín, c) nýleg máltíð, d) vöðvavirkni

A

a) skjaldkirtilshormón:
- Hraðar efnaskiptum í flestum vefjum og eykur þar með orkunotkun og súrefnisnotkun.

b) Adrenalín:
- Gerir okkur klár í átök

c) nýleg máltíð:
- 10-20% meiri efnaskiptahraði í nokkrar klst, meltingin sjálf kostar orku, umbreyting efna í lifur, efni sett í geymslu

d) vöðvavirkni:
- áhrif á hreyfingu (vinnu) og áhrif á vöðvaspennu og jafnvel skjálfta (tengist hitastjórnun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er grunnforsendan fyrir því að fituforði eykt eða minnkar?

A

Jákvæður halli: Orka í fæðu = vinna + varmi + orka sett í geymslu (einstaklingur bætir við sig massa)

Neikvæður halli: Orka í fæðu + Orka úr geymslu = vinna + varmi (einstaklingur tapar massa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

í hverju liggur aðal stýringin á líkamsþyngd / orkubirgðum (hverju er stýrt)?

A

Orka í fæðu (aðal stýringin) = vinna + varmi + orka í geymslu.
Líkamsþyngd stýrist af þessu jafnvægi.
- m.ö.o: ef við borðum of mikið miðað við orkunotkun þá bætum við á okkur og ef við borðum minna en þörf er á tökum við orku úr geymslu og léttumst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar er stjórnstöð fæðuinntöku?

A

í Undirstúku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaðan kemur leptín og hvaða áhrif hefur það?

A

Leptín er losað af fitufrumum.
- Meiri fita –> meira leptín í blóði

Áhrif: minnkar matarlyst og eykur efnaskiptahraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða áhrif hefur insúlín á fæðuinntöku?

A

Minnkar matarlyst - mikið af orku í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða merki berast frá meltingarvegi, sem hafa áhrif á fæðuinntöku?

A

Peptíðhormón:
- Ghrelin eykur matarlyst
- PYY minnkar matarlyst
- CCK minnkar matarlyst

Taugaboð um þenslu meltingarvegar
- Minnka matarlyst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað fleira hefur áhrif á fæðuinntöku?

A

Sálfélagslegir- og umhverfisþættir
- Vani (matmálstímar á föstum tíma yfir daginn, nammidagur ofl…)
- Hversu vel maturinn bragðast ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er BMI reiknaður?

A

þyngd / hæð (í öðru veldi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefnið nokkrar mögulegar orsakir fitu?

A
  1. Erfðir
  2. Truflanir í leptínkerfinu
  3. Framboð af orkuríkum mat
  4. Mismunandi mikilli orku náð úr mat
  5. Misjöfn bakteríuflóra
  6. Skortur á hreyfingu
  7. Mismunandi mikið á iði