Stjórn Efnaskipta Flashcards

1
Q

Hverjir eru 6 helstu flokkar næringarefna?

A
  • Kolvetni
  • Fita
  • Protein
  • Steinefni
  • Vítamín
  • Vatn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru efnaskipti (meatbolism)?

A

Öll efnahvörf í líkamanum !
- Losa orku úr næringu
- Nota orku í vinnu (og losa varma)
- Geyma orku í efnatengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað era Anabolic ferli?

A

Byggja upp, stærri sameindir verða til

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Catabolic ferli?

A

Brjóta niður, minni sameindir úr stærri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er upptökufasi? og hvað varir hann lengi?

A
  • þá ertu nýbúinn að nærast
  • Næringarefni tekin upp, notuð og geymd
  • Anabolískt ferli: byggt er upp, orka næringarefna er sett í geymslu

Varir í allt að 4klst eftir máltíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Föstufais? Hvenær hefst hann?

A
  • Styrkur næringarefna í blóði hefur efni
  • Catabolískt ferli: líkaminn tekur út úr orkugeymslu, brýtur niður stærri sameindir

Hefst þegar plasmastyrkur næringarefna frá síðustu máltíð fellur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða næringarefni gefa orku?

A

Aðalega fita, kolvetni og prótín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða 3 örlög hafa fita, kolvetni og prótín eftir upptöku?

A
  1. ORKA: notuð í mekaníska vinnu
  2. NÝMYNDUN: notuð til uppbyggingar og viðhalds fruma og vefja
  3. GEYMSLA: sett í geymslu ef magn matar er umfram þörf (sem glýkógen og fita) - notað undir föstu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Upptökufasi og fita

A

-Fita er brotin niður í fríar fitusýrur (og glýseról)
- Fríar fitusýrur eru ýmist notaðar í efnaskipti
- Umfram magn frírra fitusýra er sett í geymslu í formi triglyseríða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað verður um fitu í líkamanum í föstufasa?

A

Fita er brotin niður
- þríglýseríð –> frjálsar fitusýrur og glýseról

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hlutverki gegnir kólesteról?

A
  • Hreyfanleiki í frumuhimnum
  • Beinagrind í byggingu stera
  • Melting fituefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig spáir Plasma kólesteról fyrir um hjartasjúkdóma?

A
  • LDL-C færir kólesteról úr lifur til flestra frumna (,,Banvænt kólesteról’’)
  • HDL-C flytur kólesteról úr plasma (,,Heilbrigt kólesteról’’)
  • Óeðlilegt magn fituefna í plasma eykur hættu á æðakölkun og kransæðasjúkdómum (CHD)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Upptökufasi og kolvetni

A

Kolvetni eru tekin upp sem Glúkósí í blóði.
Eftir upptöku fer glúkósi til lifrar. Notar 30%, en restin fer til heila og annarra vefja.
Glúkósi aðalorkugjafinn sem er brenndur í byrjun - fita
Glúkósi í blóði er það sem við köllum blóðsykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað notar heilinn til að fá orku?

A

Heilinn notar nánast eingöngu glúkósa til að fá okru - nema í svelti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverju er umfram glúkósa í blóði breytt í ?

A

Glýkógen og fitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ef styrkur glúkósa í blóði er of lágur…?

A
  • Auka kolvetna inntöku
  • Glykogeni umbreytt í glúkósa
  • Myndað glúkósa úr amínósýrum
  • Notað önnur næringarefni til orkuvinnslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gerist fyrir glúkasann ef bs eykst óeðlilega mikið (í sykursýki?)

A

Hluti af glúkósanum er skilað út með þvagi - óeðlilegt ástand

18
Q

Hvað gerist með kolvetni í líkamanum í föstufasa?

A
  • Blóðsykri haldið uppi fyrir heilann
  • Glýkógen í lifur og vöðvum brotið niður (4-5klst forði í lifur)
  • Amínósýrur (prótín ) og fita notuð
19
Q

Hvað verður um amínósýrur í upptökufasa?

A
  • Byggja upp prótín
  • Nýmyndun glúkósa
  • Umfram amínósýrur verða að fitu
20
Q

Föstufasi og prótín

A
  • Frjálsar amínósýrur í blóði notaðar til að búa til ATP (sparar glúkósa í blóði)
  • Frjálsar amínósýrur til að búa til glúkósa
  • Ef mikil fasta –> vöðvaprótín brotin niður
21
Q

Afhverju breytist glúkósi stundum í glýkógen en stundum öfugt?

A

Glúkósi –> Glýkógen: Ef mikið er af glúkósa stýrir insúlín ferlinu í þessa átt.

Glýkógen –> Glúkósi: Ef lítið er af glúkósa, stýrir glúkagon ferlinu í þessa átt

22
Q

Hverju seytir brisið?

A

insúlíni og glúkagoni

23
Q

Hvað er parasympatísk virkni í meltingarvegi og brisi….

A

Eykst við og eftir máltíðir.
Parasympatískt inntak í beta-frumur örvar seytingu insúlíns.

24
Q

Hvað er Sympatísk virkni?

A

Insúlínseyting er hömluð af sympatískum taugafrumum. við streitu eykst sympatískt virkni til brisins, styrkt af katekólamínlosun úr nýrnahettumedúllu.

25
Q

Adrenalín og noradrenalín hamla…

A

hamla insúlínseytingu og skipta metabólism yfir í glúkógenmyndun til að veita tuagakerfinu og beinagrindarvöðvum aukið eldsneyti

26
Q

Hvað er ráðandi í upptökufasa?

A

Insúlín ,,ræður’’
- Anabolic: byggt upp, notað og sett í geymslu
- Bs lækkaður eftir máltíð

27
Q

Hvað er ráðandi í föstufasa?

A

Glúkagon ,,ræður’’
- Catabolic: brotið niður
- Bs haldið uppi á milli mála

28
Q

hvaða þættir hafa áhrif á seytun insúlíns?

A
  • Styrkur glúkósa
  • Styrkur amínósýra
  • ,,Feedforward’’ áhrif hormóna úr meltingarvegi (GLP-1, GIP, CCK og gastrín)
  • Parasympatísk virkni
  • Sympatísk virkni
29
Q

Hvernig örvar insúlíng framgang anabólisma (anabolism)

A
  • Örvar flutning glúkósa inn í flestar insúlín næmar frumur
  • Örvar niðurbrot glúkósa og geymslu
  • Örvar smíði prótína og hindrar niðurbrot þeirra
  • Örvar myndun fitu úr umfram glúkósa og amínósýrum. Hindrar beta-oxun
30
Q

Hvaða frumur eru megin ,,skotmörk’’ insúlíns?

A
  • Vöðvafrumur (í hvíld)
  • Fitufrumur
  • Lifrarfrumur
31
Q

í hvaða fasa er glúkagon ríkjandi ?

A

það er ríkjandi í föstuástandi og örvar framgang katabolisma

32
Q

Hvað kemur í veg fyrir blóðsykursfall?

A

Glúkagon

33
Q

Hvaða frumur eru helsta ,,skotmark’’ glúkagons?

A

Lifrarfrumur

34
Q

Hvaða líffæri heldur uppi blóðsykri milli mála?

A

Lifrin

Yfir nótt í lifur:
- ca 75% glúkósans frá lifur úr glýkógenbirgðum
- ca 25% af glúkósnum nýmyndaður í lifur

35
Q

Hvað örvar losun glúkagons?

A

Lækkaður blóðsykur

36
Q

Hvað örvar losun glúkagons?

A

Auknar amínósýrur í blóði

37
Q

Hvað er sykursýki?

A

óeðlilega hækkuð glúkósaþéttni í plasma eða blóðsykurshækkun

38
Q

Fylgikvillar sykursýki hafa áhrif á….

A

.. augu, nýru og taugakerfi

39
Q

Munurinn á sykursýki 1 og 2?

A

Sykursýki 1 : Insúlínframleiðsla í brisi ónóg, oftast frá ungum aldri
- um 10% sykursjúkra

Sykursýki 2: Oftast nóg af insúlini en næmið fyrir insúlíni lélegt.
- um 90% sykursjúkra
- Hreyfingarleysi og offita ýtir undir

40
Q

Hvað er metabolic syndrome?

A

Blanda af sykursýki 2, offitu og háþrýstingi

Kritería:
- Miðlæg offita (kviðfita)
- BÞ 130/85 eða hærri
- Fastandi glúkósa styrur 110mg/dL eða hærra
- Hækkaðar blóðfitur
- Lágt HDL-C

41
Q

Hormónastjórn efnaskipta

A
  • Insúlín og glúcagon frá brisi
  • Kortisól og adrenalín frá nýrnahettum
  • Vaxtarhormón frá heiladingli og IGF frá lifur
  • Thyroxín og T3 frá skjaldkirtli
  • Leptín frá fituvef