Sjúkdómar í meltingarveg Flashcards

1
Q

4 góðkynja sjúkdómar í ristli

A
  • Sarpabólga,
  • Chron’s
  • Colitis ulverosa (sáraristilbólga)
  • Volvulus (snúningur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða aðgerð er gerð ef það verður rof á sörpum í bráðrisarpabóglu?

A

Hartmans aðgerð þar sem hluti ristills er fjarlægður og sett tímabundið stoma eða skolun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru ábendingarnar fyrir aðgerð vegna Chron’s? (6) eru þær algengar?

A

Ekki algengar, meðferðin er fyrst og fremst lyf.
Ábendingar ef:
-magacolon (risaristill), -blæðing, -rof,
-þrenging, -fistill við önnur líffæri,
-æxlisvöxtur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Flokkun gillinæðar (4)

A

1 gráða = sársaukalaus blæðing.
2 gráða = blæðing, gengur út við hægðalosun, bruni.
3 gráða = blæðing, gengur út við hægðal., vandaál með hreinlæti.
4 gráða = Föst úti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða skurðaðgerðir eru gerðar við rifu (fissure) á endaþarmsopi? (2)

A
  1. Dilatation (víkkun á endaþarmsopi)

2. Sphinceteromy (skorið í hringvöðvann)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða aðgerðir eru gerðar við endaþarmssigi? (framfalli)

A

-Aðgerðir um spöng (einfaldari en ekki eins góður langtímaárangur)

-Aðgerðir um kvið (meiri áhætta á fylgikvillum)
(endaþarmurinn saumaður, festur með neti eða hlutabrottnám á bugaristli)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar verður oftast garnastífla og hvenær er orðin þörf á skurðaðgerð vegna hennar?

A
  • Algengust í mjógirni.
  • Yfirleitt er ekki þörf á skuðaðgerð og annað reynt fyrst, ef engin framgangur og grunur er um drep í görn er gerð aðgerð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni (5) og meðferð (2) botlangabólgu?

A

Einkenni:

  • Verkir, byrja við nafla og færist í neðri hægri fjórðung.
  • Lystarleysi, ógleði, hiti, uppköst/niðurgangur.

Meðferð:

  • Aðgerð þar sem botlanginn er tekinn.
  • Sýklalyfjagjöf og botlanginn “kældur” og tekinn seinna. (ef hann er spurninn eða ef einstaklingur er á blóðþynningu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernær telst einstaklingur vera komin í sjúklega ofþyngd?

A

Þegar BMI er komið yfir 30.

*(kjörþyngd 18,5-25, yfirþyngd 25-30)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru 3 algengustu ofþyngdar aðgerðinar?

A

1= Magahjáveita (hluti af maganum heftaður, tengdur framhjá skeifugörninni og við smágirnið. Maginn verður um5-10 ml)

2 = Maga ermi (partur tekinn af maganum)

3 = Maga band (sett band sem fyllt er með vöka utan um magann, hægt að minnka og bæta við í það)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru algengustu ástæður blæðinga frá efrihluta meltingarvegs? (5)

A
90% = magabólgur, ætisár eða mallory-weiss rifur.
10% = t.d. magakrabbamein eða vélindabólgur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru orsakir (5) og einkenni magabólgna?

A

Orsakir: helibactor pylori, NSAID, áfengi, reykingar, sterar.

Einkenni: Epigastrial verkur, sviði, eymsl, uppþemba, ógleði, uppköst, blóðuguppköst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru mallory-weiss?

A

Rifur í slímhúð vélinda og maga. Myndast einkum eftir kraftmikil uppköst, krampa eða hósta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Af hverju stafa æðahnútar í vélinda?

A

Stafa af portæðarháþrýsting oftast vegna skorpulifur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru meðferðinar við blæðingu frá meltingarveg?

A
  • Speglun (hægt að dæla inn lyfjum, setja þrýsting á og brenna, lazer, binda fyrir æðahnúta)
  • TIPSS aðgerð ef speglun dugir ekki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Helstu orsakir blæðinga frá neðanverðum meltingarveg (5)?

A
60% Ristilpokar
13% Ristilbólgur,
11% Gillinæð eða endaþarmssprunga
9% Krabbamein,
3% Æxlisvöxtur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

3 staðreyndir.. kirtilfrumukrabbamein í ristli, enaþarmi eða í endaþarmsopi.

A
  • 3 algengasta krabbam. af öllum.
  • Matarræði hefur mikið að segja, t.d. ruatt kjöt.
  • Skimun mikilvæg!
18
Q

Hvernig aðgerðir eru gerðar á kirtilfrumukrabbamein í ristli, enaþarmi eða endaþarmsopi?

A

Stig 1-3 = brottnám hluta ristils og eitilberandi vef.

Stig 4 = Brottnám, tengja framhjá æxli, stóma, stoðnet (líknandi meðferð)

19
Q

Hvaða meðferð er gerð við flöguþekjubrabbam. við endaþarmsop?

A
  • Fyrsta meðferðin er lyf og geislun.

- Ef það dugar ekki þá er gerð staðbundið brottnám í skurðaðgerð með breiðari skurðbrún.

20
Q

Hvað eru carinoid æxli (krabbameins kýli)?

A
  • Hægvaxandi illkynja æxli vaxið frá innkirtlum.
  • Algengast að þau komi í botlanga 50%
  • Einkenni oft svipuð og í botlangabólgu.
21
Q

Hvað er gert í ARP (abdominal perineal resection) og fullnaðarbrottnámi ristils?

A

ARP = bugaristill, endaþarmur og endaþarmsop tekið.
Farði í gegnum kvið og spöng. Endaristilstóma.

Fullnaðarborttnám = allur ristillinn og hluti af endaþarm tekið. Stóma eða innri poki á eftir. Helsta ábending eru bólgusjúkdómar.

22
Q

Rof á vélinda 2 staðreyndir og einkenni.

A

-Sjaldgæft um 1 tilfelli á ári,
-Um 20% dánartíðni
Einkenni: brjóstverkur, verkur aftur í bak eða vinstri öxl, uppköst og mæði.

23
Q

Hvaða meðferðir og aðgerð er hægt að gera vegna bakflæðis?

A
  • Almenn ráð (hætta reykja, drekka, sofa með hátt undir höfði)
  • Lyf.
  • Nissen fundoplication aðgerð = efsti hluti magans saumaður umhverfis vélinda eins og kragi.
24
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir kirtilfrumu vs flöguþekju krabbameini í vélinda?

A

Kirtilfrumu = Afleiðing langvarandi bakflæðis.
Offita, reykingar.

Flöguþekju = áfengi , tóbak , HPV, nítrít.

25
Q

Hver er meðferðin við vélindakrabbameini?

A

Skurðaðgerð! annaðhvort líknandi eða læknandi.

Er hægt að fjarlægja æxlið með speglun eða stundum þarf brottnám á vélinda (að hluta eða öllu)

26
Q

Hverskonnar krabbemin er algengast í maganum?

A

90% eru kirtilfrumukrabbamein.

27
Q

Hvað er fimmta algengasta krabbamein í heiminum?

A

Magakrabbamein.

28
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir magakrabbameins? (6)

A
  • Helicobacter pylori.
  • Eldur en 40 ára
  • Reykingar
  • Matarræði,
  • Blóðflokkur A
  • Ofþyngd
29
Q

Hver er munurinn á magabrottnámi og hlutabrottnámi?

A

Magaborttnám = þegar æxlið er í efrihluta, maginn fjarlægður og smágirnið tengt upp í vélinda.

Hlutabrottnám = þegar æxlið er í neðrihluta, neðri hluti maganns fjarlægður og smágirnið tengt upp.

30
Q

Hver er skilgreiningin á bráðum kviðverkjum?

A

Kviðverkir sem byrjuðu síðustu 48 klst.

31
Q

Hver er munurinn á visceral og sómatískum verkjum?

A

Visceral = kveisukenndur, colic. djúpir dreifðir verkir sem er erfitt er að staðsetja.

Sómatískir = stingandi, stöðugir og staðbundnir.

32
Q

Hvaða 4 flokka er hægt að skipta bráðum kviðverkjum í?

A
  1. Rof á görn (skyndilegur stöðugur verkur)
  2. Obstruction á hollífæri (colic, visceral verkur)
  3. Bólga í intraabdominal líffæri (stöðugur, sómatískur verkur)
  4. Ischemia (blóðþurrð) = Slæmur verkur.
33
Q

Hvaðan geta extraabdominal verkir komið? (5)

uppruni annarstaðar en í kviðarholi

A
  • Kviðvegg,
  • Þvag og kynfæri,
  • Efnaskiptavandamál, (ketósýring)
  • Vandamál í brjóstholi,
  • Eitranir.
34
Q

Hver er munurinn á blunt og penetrating áverkum?

A

Blunt (óbeinir) = fall, blíslys, verður ekki rof á húð.

Penetrating (beinit) = hnífsstunga, skotsár, eitthvað fer inn.

35
Q

Hvaða íffæri eru það sem verða oftast fyrir hnjaski við kviðarholsáverka? (2)

A

Milta og lifur, oft lífshættulegar blæðingar.

óalgengari nýru, þarmar, briskritill, aorta

36
Q

Fylgikvillar lifrartauma (3)

A
  • Skaði á gallvegi og gallvökvi kemst í kviðarholið = biloma.
  • Skaði á gallrás.
  • Ef brennt er fyrir blæðandi æðar sem liggja til lifrarinnar gæri komið drep.
37
Q

Er nauðsynlegt að fjarlægja milta eftir áverka?

A

Nei! non-operative meðferð gildir í dag eða viðgerð á milta ef hægt.
Milta er einungis fjarlæt ef það er ekkert annað hægt að gera.

38
Q

3 aðferðir við að laga rof á ristli

A
  • Primer viðgerð,
  • End colostomia,
  • Primer viðgerð og loop-ileostomia.
39
Q

Hvaða æðar er algengast að fari í sundur við penitrating tauma, blunt trauma og við háorku trauma?

A

Penetrating = getur nánast hvaða æð sem er farið í sundur.

Blunt = æðarnar ofarlega í kviðarholi.

Háorku = aortan algengust.

40
Q

Hverjar eru ábendingar á skurðaðgerð eftir skaða á nýrum?

A

90% eru meðhöndluð án aðgerðar.

Ábending ef:
-Skaði er á æðum, ásamt lágþýsting. -Reyna að gera við annars brottnám.