Lungu Flashcards

1
Q

Hvað orsakar empyema (graftarkýli) í fleiðruholi? (4)

A
  • Lungnabólga,
  • Lungnaaðgerðir,
  • Trauma,
  • Ónæmsibæling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða meðferð er við empyema (graftarkýli) í fleiðruholi? (4)

A
  • Tæmt gröft út með dreni.
  • Öndunarmeðferð og sýklalyf,
  • Sprautað strepto/urokinase í kílið til að reyna að leysa það upp.
  • opin aðgerð í gegnum brjóstholssjá VATS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða tegundir af illkynja hnútum í lungum eru algengastir? (3)

A

70-80% eru:

-Granuloma -Lungnabólga, -Ígerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort eru góðkynja eða illkynja hnútar algengari í lungum?

A

Góðkynja um 60%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Hamartoma?

A

Góðkynja æxli í lunganu. Er búið til úr lungnavef, fituvef og stoðvef.

-Óeðlilegur vöxtur á eðlilegum vef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

6 staðreyndir um Hamartoma?

A
  • 0,25% fólks, -10% góðkynja hnúta,
  • Flestir án einkenna
  • 2/3 eru utarlega á lungum,
  • Oftast stakir hnútar, hringlaga sléttir og stækka hægt.
  • Kalkanir hjá 15%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru helstu orsakir lungnakrabbameins?

A

90% reykingar

10% annað : erfðir, asbest efni, svifryk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er algengasta og næst algengasta krabbamein á Íslandi?

A

Bjósta og blöðruháls er algengast,
Lungna er næst algengast.

*Miklu fleyri deyja úr lungnakrabba samt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni lungnakrabbameins? (2)

A
  • Þyngdartap,
  • Blóðhósti

(andnauð, brjóstverkur, verkir í beinum, clubbing, hiti, slappleiki, holæðarheilkenni, kyngingarörðuleikar, öng- og soghljóð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Á hvaða stigum lungnakrabbameins þarf aðgerð eða aðgerð og lyfjameðferð saman?

A

Stig 1 = bara skurðaðgerð.

Stig 2,3,4 = aðgerð og lyfjameðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gæti komið í veg fyrir að það væri hægt að gera aðgerð á lungnakrabbameini?

A

Ef það eru jákvæðir eitlar í miðmæti eða ef meinvarpið vex þar inn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða aðgerðir eru gerðar í læknandi skyni við lungnakrabbameini? (3)

A
  1. Blaðnám (helsta aðgerðin)
  2. Fleigskurður (tekinn fleigur úr lób ekki allur)
  3. Lungnabrottnám (ungt og hraust fólk gæti þolað það)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða rannsóknir þarf alltaf að gera fyrir lungnaskurðaðgerð? (5)

A
  • Öndinarmæling (spirometry)
  • TS
  • Lunngamynd,
  • Hjartalínurit,
  • Blóðrannsóknir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Afhverju kemur loftbrjóst og hver er ein algengasta ástæðan fyrir því?

A

Loft kemst inn í fleiðruhol annaðhvort frá umhverfi eða lungum. Loftið og þrýstingurinn á lungað eykst þar til það lungað byrjar að falla saman.

-Gat á lunga er ein algengasta ástæðan.
(getur líka komið spontant ef það eru blöðrur á lungum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru helstu einkenni loftbrjósts? (5)

A
  • Mæði,
  • Takverkur,
  • Loft undir húð,
  • Aukinn banktónn í brjóstkassa,
  • Minnkuð öndunarhljóð þeim megin sem það er.

(*Í flestum tilfellum nægir rtg við greiningu, en TS er nákvæmast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða meðferðir eru við loftbrjósi? (4)

A
  1. Ef loftbrjóst er lítið og einkennalaust er hægt að bíða og sjá til.
  2. Bjróstholsker = slagna höfð inní fleiðruholi í um 2 daga til að sjúga loft út.
  3. Aðgerð = gati á lungu lokað, orsök oft fjarlægð (t.d. blöðrur)
  4. Fleiðruerting = ef endurtekinn spontant loftbrjóst. Fleiðran ert með “sandpappír” þá mynast bólga sem lungað getur fest sig við.
17
Q

Hvað er þrýstiloftbrjóst? (3)

A
  • Þegar það kemst loft í fleiðruhol en ekki til baka, loftbrjóstið sækkar með hverjum andadrættinum.
  • Þrýsting svo mikið á lungað að það færist yfir miðliðmæti á stóru æðarnar og hjartað.
  • Lífshættulegt ástand sem getur valdið losti og dauða á skömmum tíma.
18
Q

Einkenni þrýstiloftbrjósts? (4)

A
  1. Barki hliðraður úr miðlínu!!
  2. Minnkuð öndunarhljóð,
  3. Þandar bláæðar á hálsi,
  4. Lágþrýstingur.
19
Q

Hverskonnar vandamál er loftbrjóst og þrýstiloftbrjóst? ABCDE

A

Loftbrjóst = B (breathing)

Þrýstiloftbrjóst = C (circulation) (vegna þess að loftbjróstið er farið að hindra blóðflæði frá hjartanu)

20
Q

Hvað er hjartaþröng og hver eru helstu einkennin? (3)

A

Blóð eða vökvi safnast fyrir í gollurhúsinu og þrengir að hjartanu.
Einkenni = þandar bláæðar á hálsi, dauf hjartahljóð, lágþrýstingur.

(*þarf að stinga á og drenera blóðið)

21
Q

Helstu einkenni hjartamars? (4)

A
  • Hraður HR.
  • Lágþrýstingur,
  • Fjarlægir/minnkaðir hjartatónar.
  • Hálsvenustasi (bláæðablóðið fast)
22
Q

Hvað er blóðbrjóst og hvernig vandamál er það? ABCDE?

A

Verður blæðing inn í brjóstholi, svipað og loftbrjóst nema blóð.
Þetta er aðalega B vandamál en gæti orðið C ef blóðið er mikið.

23
Q

Meðferð við fleiðruvökva (2) ?

A
  • Brjóstholsskeri

- Fleiðruerting.

24
Q

Eru gerðar aðgerðir á rifbrotum?

A

Stundum en yfirleitt ekki. Meðferðin er oft verkjameðferð og öndunaræfingar. Fyrirbygging lungnabólgu.