Kransæða og hjartaaðgerðir Flashcards

1
Q

Hvaða hjartaaðgerðir eru algengastar? (4)

A

70% CABG kransæðahjáveituaðgerðir 70%
20% Hjartalokuaðgerðir
5% Hjartagallaaðgerðir
5% Ósæð, hjartað sjálft, hjartsl.óregla, áverkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða fylgikvillar geta komið eftir CABG kransæða hjáveitu aðgerðir? (7)

A
  1. Gáttaflökt,
  2. Blæðing,
  3. Hjartaþröng,
  4. Hjartabilun,
  5. Sýkingar (þvagfæra, skurð ofl)
  6. Nýrnabilun,
  7. Blóðþurrð í heila (sjaldgæft)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig fer CABAG kransæða hjáveituaðgerð fram?

A

Opin hjartaaðgerð, tengt framhjá stíflu í kransæðum.

*t.d. notuð slagæð úr brjóstvegg eða bláæð úr fæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða ábendingar eru fyrir því að fara frekar í opna aðgerð en í CABAG? (4)

A
  • 3 eða fl stíflaðar,
  • Vinstir höfuðsofnþrensgl,
  • Lélegur slegill,
  • Sykursýki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hjartalokur er algengast og næst algengast að skipta um?

A
Algengast = Ósæðarloka.
Næst = míturloka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru tveri meginflokkar hjartaloka?

A

Málmlokur = Endast út lífið, hávaði, þörf á ævilangri blóðþynningu.

Lífrænar = Oftast úr gollurhúsi svína eða kálfa, endast í 10-20 ár. Ekki þörf á blóðþynningu ævilangt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly