Bruni og lýtalækningar Flashcards

1
Q

Hverngi er 1° bruni?

A

-Yfirborðsbruni, bara í epidermis. Ekki örmyndun, t.d. sólbruni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er grunnur og djúpur 2° bruni?

A

Grunnur 2° = Hlutþykktarbruni, epidermis og papillary dermis. Yfirleitt örmyndun. verkur og bólga.

Djúpur 2°= hlutþykktarbruni, epidermis, papillary dermis og reticular dermis. Mikil örmyndun. Verkur og bólga. þarf yfirleitt húðgraft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er 3° bruni?

A

Fullþykktarbruni, Er komin í gegnum öll húðlög og niður fyrir dermis. Verkjalaust, þarf alltaf húðgraft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er 4° bruni?

A

Meira en fullþykktarbruni, komin niður í vöðva/bein. þarf alltaf aðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig virkar rule of nines og palmar method við mat á bruna?

A

Notað til að meta útbreiðslu bruna.
Rule of nines =
Framhluti líkamanns: fætur 9% hvor, hendur 9% saman, búkur 18% (9x2) , höfuð 4,5%.

Palmar method = að lófinn sé sirka 1% af yfirborði líkamanns. (notað fyrir bruna <10%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað flokkast sem bráður bruni? (5)

A
  • Hlutþykktarbruni >15% hjá fullorðnum, 10% hjá börnum.
  • Bruni á andliti, háls eða kynfærasvæði.
  • Fullþykktarbruni (3°)
  • Hringbruni
  • Rafstraums eða efnabrunar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er escarotomya og faciotomya?

A

Escarotomy = skorið í gegnum brunna skorpna húð til að létta á þrýsitng.

Faciotomia = Opnað inná faciuna, vökvahólf opnuð til að létta á þrýsting. (gert í bruna og fl. tilfellum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er formúlan fyrir næringarþörf brunasjúkliga?

A

Fullorðnir: 20kkal x kg + 70 kkal x % brunans.
Börn: 60 kkal/kg + 35kkal x % brunans.

Dæmi 60 kg með 30% bruna.
20 x 60 + 70 x 30 = 3300 kkal.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Af hverju einkennist rafbruni?

A

Alltaf inngangspunktur og útgangspukntur.

*Þar sem rafstraumurinn fer inn og út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er formúlan fyrir vökvaþörf brunasjúklinga?

A

4ml x % brunans x KG.
-Gefa helming vökvans á 8 klst og svo hinn helminginn á 16 klst.

(*Þörf er að byrja vökvagjöf strax ef bruni er 15-20% hjá fullorðnum en 10% hjá börnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þurfa umbúðir eftir húðágræðslu að vera lengi og hvað tekur langan tíma fyrir húðtökusvæðið að gróa?

A

Umbúðirnar þurfa að vera óhreyfðar í 4 daga.

Tekur húðtökusvæðið um 10-14 daga að gróa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Á hvaða aldri eru skörð í vör og góm löguð?

A

Vör og framhluti góms = 3 mánaða eða við 5 kg.
Aftari hluti góms = 6-18 mánaða.
Bein flutt frá mjöðm í skarð = 8-13 ára.

(*fl. útlitsaðgerðir mögulega í framhaldinu eða kjálakaskurðaðgerð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað stuðlar að góðum gróanda? (7)

A
  • Gott næringarástand,
  • Ekkert nikotín,
  • Forðast bólgueyðandi verkjalyf fyrir aðgerð,
  • Plástrar og spelkur,
  • Feit smysl,
  • Silikón smyrsl eða plástar,
  • Forðast sól þar sem ör/skruður er.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru hypertrófísk og keloid ör?

A

Hypertrófískt = aukinn breidd á öri en fylgir örinu samt.

Keloid ör = vex stjórnlaust eins og æxli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða efni er í bótox?

A

Lamandi efni, dregur úr hrukkum með því að lama eða slaka á smávöðvum í andliti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly