Þjóðhagfræði kafli 8 Flashcards

1
Q

2 flokkar gæða

A

Samkeppnisgæði og útilokanlegt gæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 gerðir gæða

A

Almanna gæði, Sameiginlegar auðlindir, Náttúruleg einokun, Einkagæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Almanna gæði

A

Ekki hægt að útiloka að fólk nýti sér vöruna. Notkun vörunnar mun ekki draga úr notkun fyrir annan. t.d. ljósastaur. (AG er ástæðan fyrir laumufarþega vandamálinu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sameiginlegar auðlindir

A

Ekki hægt að útiloka að fólk nýti sér vöruna. Samkeppni er um notkun þess, t.d. fiskurinn í sjónum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Náttúruleg einokun

A

Er útilokanleg en hefur enga samkeppnisieignleika, t.d. sjónvarpsáskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkagæði

A

Er útilokanleg og hefur samkeppniseiginleika, t.d. Föt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Verðleikagæði

A

gæði sem hið opinbera telur æskilegt að þegnarnir njóti. Þetta eru gæði sem bæði einstaklingar og samfélagið í heild njóta góðs af, t.d. menntun, heilbrigðisþjónusta, lífeyrir, tryggingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ekki-Verðleikagæði

A

gæði sem hið opinbera telur ekki æskilegt að þegnarnir njóti, t.d. tóbak, áfengi/vímuefni, klám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly