Lögfræði 1.kafli Flashcards

1
Q

Réttarheimildir (5)

A

Til þess að leysa úr ágreiningi og komast að niðurstöðu, þarf réttarheimildir.
Réttarheimildir er grundvöllur undir réttarreglu. Þær eru ýmist skráðar eða óskráðar.

Sett lög
Réttarvenja
Fordæmi
Eðli máls
Meginreglur laga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sett lög (3)

A

Eru réttarreglur löggjafavaldsins, Alþingi og forseti Íslands fara með það vald.

*Stjórnskipunarlög (stjórnarskráin) - geymir grundvallar lög þjóðarinnar. Meiri kröfur til breytingar á stjórnarskránni en öðrum lögum.

  • Almenn lög - eru sett á Alþingi með undirritun forseta eða handhafa forsetavalds. Má samþykkja eftir 3 umræður á Alþingi.
    1) Frumvarp í stórum dráttum, svo er málinu vísað til viðkomandi þingnefndar sem fer yfir málið í smáatriðum.
    2) Breytitillögur og greidd eru atkvæði um þær
    3) Rætt frumvarpið í heild sinni og svo er atkvæðagreiðsla um hvort frumvarpið verði að lögum
  • Bráðabirgðarlög - Lög sem forseti getur gefið út milli þinga þegar brýna nauðsyn ber til. Skilyrði þess að bráðabirgðalög verði sett;
    1) Alþingi sitji ekki
    2) Brýna nauðsyn beri til setningar þeirra
    3) Ákvæði laganna brjóti ekki í bága við stjórnarskránna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Breyting stjórnarskráinnar

A

Ef frumvarp að stjórnarskrárbreytingu:

1) 3 umræður á Alþingi og ef samþykkt þá skal rjúfa þing og boða til kosninga
2) 3 umræður á nýju þingi
3) ef samþykkt á nýju þingi þá er lagt til forseta til staðfestingar, og verður að stjórnskipunarlögum.

2 þing og 3 umræður á hverju þingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Réttarvenja

A

Réttarvenja byggist á því að menn hafa um langt skeið hagað sér með tilteknum hætti, útaf þeir hafa talið sér það heimilt eða skylt.

Réttarvenja byggist á mati dómstóla. Matið byggist á 3 atriðum:

1) Aldri venjunnar
2) Afstaða almennings til venjunnar
3) Efni venjunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fordæmi

A

Er réttarheimild, dómsúrlausn um réttaratriði sem hefur áhrif á aðrar dómsúrlausnir um sama réttaratriði.

Snýst um að sambærileg mál fái sambærilega niðurstöðu. Fordæmi eru hlutverk dómara og dómstóla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eðli máls

A

Þegar dómarinn hefur enga aðra réttarheimild, getur hann notað eðli máls.
Þá leysir hann úr ágreiningi eftir því sem hann telur skynsamlegast, réttlátast og sanngjarnast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meginreglur laga

A

Þegar dómari hefur enga réttarheimild leitar hann til meginreglur laga. Þá reynir dómari að lesa úr lagabálki og finna grundvallarreglu sem dæmt er eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

In dubio pro reo

A

Allur vafi er metinn sökunauti í hag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lögskýringar

A

Aðferð dómara til að ákveða efnislegt inntak lagaákvæðis.

Leiðirnar til að skýra og túlka lög eru 4:
1)Almenn lögskýring - Lesa ákvæði og skilja það nákvæmlega eins og það er sett fram

2) Þrengjandi lögskýring - Minnka ákvæðið, td gosflaska bönnuð í skólanum því gler gæti brotnað, þá tek ég plastflösku
3) Rýmkandi lögskýring - Stækka ákvæðið, láta það ná til meira en það sem það sjálft segir
4) Gagnályktun - Það sem ekki er talið upp í ákvæðinu, fellur utan þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Birting laga

A

Grundvallarregla lýðræðisins að birta lög. Ef lög eru ekki réttilega birt, hafa lögin ekkert gildi gagnvart borgurum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Réttarreglur

A

Skiptast í 2 aðalflokka, allsherjarrétt og einkarétt.

Allsherjarréttur - réttarreglur um skipulag og sterfshætti ríkisvaldsins og réttarstöðu einstaklinga gagnvart ríkinu. 
Allsherjarrétturinn greinist í:
1)stjórnskipunarrétt
2)sjórnsýslurétt
3)refsirétt
4)réttarfar

Einkaréttur - fjallar um réttarstöðu einstaklinganna innbyrðis og samskipti þeirra. Einkarétturinn skiptist í:

1) persónurétt
2) sifjarétt
3) erfðarétt
4) fjármunarétt
- Fjármunarétturinn skiptist svo í:
a) eignarétt
b) kröfurétt
c) hugverka- og auðkennarétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly