Þjóðhagfræði kafli 9 Flashcards

1
Q

Neikvæð ytri áhrif

A
  • Frjálsi markaðurinn framleiðir of mikið magn miðað við það sem er hagkvæmt.
  • Stjórnvöld geta tekið tillit til ytri áhrifanna með því að leggja skatt á framleiðendur, eins og mengunarskatt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Jákvæð ytri áhrif

A
  • Frjálsi markaðurinn er ekki að framleiða nógu mikið magn m.v það sem er samfélagslega hagkvæmt.
  • Til að innleiða jákvæð ytri áhrif beita stjórnvöld stundum niðurgreiðslum, einkaleyfi, eignarrétti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stöðubundin ytri áhrif

A

Getur átt sér stað þegar gæði eru sett í annað samhengi. Þegar fólk í kringum mann hefur áhrif á ákvörðunina sem maður tekur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

The Coase Theorem

A

kveður á um að ef einkaaðilar geta samið um lausnir á markaði án kostnaðar, þá mun frjáls markaður leysa vandamál vegna ytri áhrifa á skilvirkan hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pigovian skattur

A
  • Skattur sem ætlað er að leiðrétta áhrif neikvæðra ytri áhrifa.
  • Ákvarðar verð á mengun
  • Verðið er fast og algjörlega teygið framboð
  • Stjórnvöld geta dregið úr mengun með því að hækka skattinn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mengunarleyfi

A
  • Fjöldi leyfa er ákveðinn, verð ræðst svo af því
  • Ef stjórnvöld vita ekki eftirspurnina og þau vilja ákveða magn mengunar er betra að nota mengunarleyfi
  • Stjórnvöld geta dregið úr mengun með því að fækka leyfum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly