Aðgengi að heilbrigðisþjónustu Flashcards

1
Q

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eftir (Lu Ann Aday og fl.; Rúnar Vilhjálmsson o.fl., 2001). er talað um að skipa megi aðgengi að heilbrigðisþjónustu í mögulegt og raunverulegt, hvað er átt með mögulegu aðgengi?

A
  • Mögulegt aðgengi varðar tækifæri eða skilyrði einstaklinga til að nota heilbrigðisþjónustuna ef á þyrfti að halda, og er háð skipulagi, umfangi og dreifingu heilbrigðisþjónustunnar, svo og daglegum aðstæðum fólks
  • Þeir nota hana kannski ekki en þyrftu að hafa möguleika til þess, þarf ekki að þýða að raunverulega hafi notkun á þjónustunni átt sér stað en það hefði verið mögulegt
  • Slíkt aðgengi má m.a. meta út frá því hvort
    1. einstaklingar hafa ákveðinn þjónustuaðila í heilbrigðiskerfinu
    2. hve löng leiðin er til þjónustuaðilans og hve langan tíma ferðin tekur
    3. hve auðvelt eða erfitt er að komast frá vinnu, heimilisstörfum eða öðrum verkefnum til að leita sér heilbrigðisþjónustu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eftir (Lu Ann Aday og fl.; Rúnar Vilhjálmsson o.fl., 2001). er talað um að skipa megi aðgengi að heilbrigðisþjónustu í mögulegt og raunverulegt, hvað er átt með raunverulegu aðgengi?

A
  • Raunverulegt aðgengi varðar þjónustu sem einstaklingar í reynd (í raun og veru) nota t.d. í formi heimsókna til lækna eða annarra heilbrigðisstarfsmanna á stofu, göngudeildir eða heilsugæslustöðvar, eða innlagna á spítala.
  • Hversu oft fór einstaklingurinn á eh tímabili
  • Hversu oft einstaklingur lagðist á sjúkrahús
  • Raunverulegur aðgangur varðar einnig umfang og innihald þeirrar þjónustu sem menn fá hjá þessum aðilum og stofnunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining á réttlæti miðað við mögulegt aðgengi:

A
  • Að einstaklingar og hópar hafi sem jafnasta möguleika á að fá þjónustu sem þeir gætu þurft á að halda.
  • Ef að einstaklingar og hópar hafa sem jafnasta möguleika á að fá sér þjónustuna, þá er það gott mögulegt aðgengi, hafa heimilslækni sem þeir þekkja með nafni, auðvelt fyrir alla að komast frá verkefnum, stutt frá þá er aðgengið tiltölulega jafnt
  • Ef einhverjir þurfa að fara lang, erfitt að komast frá verkefnum og þekkja janfvel engan sem þau geta leitað til þá er aðgengið ójafnt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining á réttlæti miðað við raunverulegt aðgengi:

A
  • Að notkun heilbrigðisþjónustu sé í samræmi við þörf fyrir þjónustuna (notkunarstig endurspeglist af þörf)
  • Í réttlátu þá eiga ekki allir að nota heilbrigðisþjóniustuna jafn mikið því sumir hafa meiri þörf, viljum að þjónustan sé notuð missmikið en það er vegna þess að einstaklingar þurfa að nota þjónustuna mismikið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru hinar 5 víddir (dimensions) aðgengis að heilbrigðisþjónustu (the 5 A’s) og kannski ein til (6 A’s).

A
  • Fáanleiki (Availability): Að þjónustan sé yfirleitt í boði.
  • Ásættanleiki (Acceptability): Að sætta sig við hvernig þjónustan er veitt og hver veitir hana.
  • Ínáanleiki (Approachability): Að vita hvar og hvernig á að nálgast (ná sér í) þjónustuna.
  • Viðráðanleiki (Affordability): Að hafa ráð á og tíma til að fá þjónustuna.
  • Viðeiganleiki (Appropriateness): Að þjónustan sé í samræmi við þörfina fyrir hana.
  • 6) Gagnsæi (Aperture): Að ljóst sé hvernig þjónustan sé veitt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hinar 5 (6) víddir aðgengis að heilbrigðisþjónustu er talað um Fáanleika (availability) hvað er átt við með því

A

Að þjónustan sé yfirleitt í boði
- Það er hægt að fá þessa þjónustu
- Ýmis valkvæð heilbrigðisþjónusta fellur niður á sumrin vegna sumarfríja og heilsugæslustöðvar eru t.d. bara opnar á ákveðnum tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hinar 5 (6) víddir aðgengis að heilbrigðisþjónustu er talað um Ásættanleika (acceptabiliy) hvað er átt við með því

A
  • Að hægt sé að sætta sig við hvernig þjónustan er veitt og hver veitir hana.

Dæmi: Íslensk rannsókn sýndi að mikill meirihluti 17-20 ára einstaklinga vildi ekki að sérhæfð þjónusta vegna kynlífs og barneigna væri í skólanum, á heilsugæslustöð, eða sjúkrahúsi. Miklu fleiri (um helmingur) vildu hafa slíka þjónustu í sérhæfðri móttöku utan þessara stofnana - hérna höfðu ungafólkið skoðun á því hvernig ætti að veita þjónustu, ef að fólk er ósátt hvar þjónustan er veitt er líklegra að þau þyggi hana ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hinar 5 (6) víddir aðgengis að heilbrigðisþjónustu er talað um Ínáanleika (approachability) hvað er átt við með því

A
  • Að vita hvar og hvernig á að nálgast (ná sér í) þjónustuna.
  • Þarft að vita að þú hefur þörf fyrir þjónustu og svo hvert þú átt að leita
  • Í rannsókn eftir Rúnar var spurt hvort einstaklingur hefur frestað læknisheimsókn og þá afhverju og 23% þeirra sem svöruðu höfðu fellt niður því þau vissu ekki hvert þau ættu að leita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hinar 5 (6) víddir aðgengis að heilbrigðisþjónustu er talað um Viðráðanleika (affordability) hvað er átt við með því

A

Að hafa ráð á (efn á því) og tíma til að fá þjónustuna
- Landfræðileg fjarlægð, ferðamáti, og ferðatími hafa áhrif á aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu og á meðferðarheldni
- Íslensk rannsókn sýndi að ósveigjanleg hlutverk í vinnunni og á heimilinvoru megin ástæður frestunar og niðurellingar læknisþjónustu
- Að geta og vilja greiða fyrir þjónustuna. Há notendagjöld samkvæmt gjaldskrám og mikil uppsöfnuð útgjöld sjúklinga draga úr frekari notkun heilbrigðisþjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hinar 5 (6) víddir aðgengis að heilbrigðisþjónustu er talað um Viðeiganleiki (appropriatness)) hvað er átt við með því

A

Að þjónustan sé í samræmi við þörfina fyrir hana.
Er þetta rétta þjónustan? Er hún nægilega góð?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hlutfall Íslendinga 18-75 ára sem hafa frestað læknisþjónustu sem þörf var fyrir síðastliðna 6 mánuði:
Hefur þú frestað/fellt niður læknisheimsókn sem þú þurftir á að halda? Hvað kom út úr því milli ára

A

Hækkun, árið 2023 voru 25,4% miðað við 1998 voru 23,9%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Algengustu ástæður frestunar læknisþjónustu 2015 (% af þeim sem fresta) (vita helstu ástæðurnar)

A
  1. Of upptekin/n (komst ekki til læknis vegna annarra verkefna) (48%)
  2. Taldi ferð til læknis ekki gera mikið gagn (45%)
  3. Gat ekki fengið tíma nægilega fljótt (42%)
  4. Of dýrt (kostnaður þjónustunnar) (41%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Algengustu ástæður frestunar læknisþjónustu 2023 (% af þeim sem fresta)

A

1.Gat ekki fengið tíma nægilega fljótt (47%)
2.Taldi ferð til læknis ekki gera mikið gagn (29%)
3.Of dýrt (kostnaður þjónustunnar) (24%)
4.Of upptekin/n (komst ekki til læknis vegna annarra verkefna) (22%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þættir tengdir frestun læknisþjónustu sem þörf er fyrir

A

Aldur
- Eldra fólk frestaði minna heldur en yngra fólki
- Mest frestsun hjá ungum fullorðnum

Hjúskapastaða
- Fólk sem var ekkjufólk frestaði sjaldnar (líka oftast eldra fólk, þannig það passar)

  • Fólk með fjráhagserfiðleika það frestar oftar því meiri efrfiðleikar= frestun
  • Erfitt að komast frá verkefnum þá frestar fólk frekar
  • Haft mikinn kostnað áður frá heilbrigðissþjonustu, ef hann er hátt hlutfall á tekjum þá er kosnaðarbirði hjá fólki og vill síður bæta við læknisheimsóknum
  • Þeir sem voru með afsláttar kort frestuðu síður
  • Einstaklingar með langvinna sjúkdóma frestuðu oftar en afhverju? þeir þurfa meiri þjónustu? það er vegna þess að þetta eru fleiri ferðir á ári og kannski eru þau slöpp og þurfa að fresta vegna þessa t.d.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ef styrkja á stoðir félagslegs heilbrigðiskerfis á Íslandi og bæta aðgengi með auknu réttlæti (sjá skilgr. að framan) þyrfti að hafa eftirfarandi í huga…

A
  1. Efla almannatryggingakerfið og lækka lyfjakostnað og komugjöld sjúklinga frá því sem nú er: Þá sérstaklega sjúkratryggingar
  2. Setja eitt heildarþak á kostnað heimila vegna heimsókna og lyfja

3.Styrkja heilsugæsluna og efla persónuleg tengsl sjúklinga við fagfólk hennar.

  1. Auka nálægð þjónustunnar, t.d. með efldri vinnustaðaþjónustu, aukinni heilsugæslu í framhaldsskólum, og sérhæfðri þjónustu á heilsugæslustöðvum
  2. Auka samfelluna í heilbrigðisþjónustunni, með auknu samstarfi stofnana og þjónustuaðila.
  3. Bæta skipulag þjónustunnar, veita þjónustuna á réttu þjónustustigi og draga úr flakki sjúklinga milli þjónustuaðila
    - T.d. bmt er að fá þjónustustig sem heilsugæslan hefðu átt að geta sinnt þá er þetta ekki rétta þjónustustigið
    - T.d. bmt kemur fólkinu ekki á aðrar legudeildir
  4. Setja einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar ákveðin mörk, bæði varðandi einkafjármögnun og að skilgreina betur og stýra einkarekstri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly