Árangur og árangursmælingar í heilbrigðisþjónustu Flashcards

1
Q

Árangur heilbrigðisþjónustu varðarr 3 hluti, hvaða hlutir eru það?

A

i. Gæði þjónustunnar
ii. Aðgengi að þjónustunni
iii. Kostnað þjónustunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gæði þjónustu má skipta í

A
  • Skipulag – structure
  • Ferli- process
  • Árangur – outcome
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gæði þjónustu má skipta í m.a. skipulag hvað er átt við með því

A
  • Það þarf að skipuleggja þjónustuna þannig að við náum sem bestum árangri
  • Aðstæður þar sem meðferð eða umönnun er veitt
  • Umhverfi, starfsfólk, menntunarstig starfsfólk, þekking,tækni, fjármagn ,greiðslukerfi, hugmyndafræði stofunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mælikvarðar á skipulag (structure) hvað skoðum við þegar við erum að mæla gæði þess?

A
  • Húskostur þjónustunnar (húsrými,ástand húsnæðis, skipulags rýmis)
  • Almennur búnarður í húsrými (tölvur og almennur hugbúnaður,stólar,borð,legubekkir, hillur ofl. )
  • Tæki og sérhæfður búnarður sem þörf er að nota við greiningu og meðferð
  • Mannafli þjónustunnar
  • Fjárveitingar og aðrar tekjur þjónustunna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gæði þjónustu má skipta í m.a. ferli (process) hvað er átt við með því

A
  • Verk sem heilbrgiðisþjónustna samanstendur af , greiningarvinna og meðferðarvinna
  • Hvernig meðferð er framkvæmd, sjúkdómsgreining, umönnun, forvarnir. Þá er greiningin rétt, er endurhæfingin rétt framkvæmd, fara forvarnir fram sem byggðar eru á gagnreyndri þekkingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mælikvarðar ferlis. Hvað skoðum við til að meta ferilgæði

A
  • Er þjónustan veitt, þ.e. fær einstaklingurinn greiningu og meðferð/þjónustu
  • Er þjónustan sem veitt er í samræmi við klínískt viðmið og leiðbeiningar, þ.e.e er greiningin rétt og er meðferð/þjónusta í samræmi við greiningu
  • Byggist þjónustan á gagnreyndri þekkingu (e. Evidence based practice)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gæði þjónustu má skipta í m.a. útkoma (outcome) hvað er átt við með því

A
  • Breytingar (góðar eða slæmar) á einstaklingum sem hægt er að rekja til heilbrigðisþjónustu
  • Afleiðingar af meðferð fyrir líðan og heilsu einstaklings
  • Breyting á heilsu, þekkingu, sjúklings og fjöslykldu eða atferlisbreyting
  • Ánægja sjúklings og fjölskyldu með meðferð eða árangur (þekktur útkomumælikvarði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gæði þjónustu má skipta í m.a. útkoma (outcome), hvað er talað um þegar talað er um útkoma sem tengist þjónustunni?

A

Fylgikvillum meðferðar
- Td. til safn af rannsóknum sem hafa skoðað sýkingar eftir aðgerðir á sjúkrahúsum, sýkingar í skurðsári.
- Þáttur sem ræðst af sáraumönnun hjúkrunarfræðinga

Fylgikvillum innlagnar (sýkingar, byltur legusár)
- Mikilvægt markmið í úmönnun að snúa sjúklingum svo það myndast ekki legusár

Dánartíðni í eða eftir meðferð
- Hver er dánartíðin innan mánaðar eftir aðgerð (t.d. í bypass hjartaðagerð) samanborið við bypass aðgerðir í fyrri tíð eða öðrum löndum
- Gefur okkur hugmynd um gæði slíkra aðgerða t.d.

Rénun einkenna eða bata sjúkdóms/vandamáls
- Stundum einkennastjórnun eða jafnvel lækningu sjúkdóms

Líðan sjúklings
- Hægt að skoða líðan útfrá einkennalistum, stundum spurningarlista með lista yfir einkennum og gefið stig.

Get- eða virkni sjúklings
- Batnar virkni einstaklinga, er virknin meiri eftir meðferðina eða þjálfunina

Ánægju sjúklings með þjónustuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða vandamál geta komið upp þegar skoðað eru rannsóknir um útkomur t.d.?

A

Samband milli ferlis og útkomu er ekki fullkomlega þekkt
- Getur verið að slæm útkoma sjúklings sé ekki utaf heilbrigðisþjóínustunni heldur getur það verið eitthvað annað.

Getum ekki stýrt áhrifbreytum
- Sjaldnast tilraunir með meðferðar og samanburðahóp, fylgnirannsóknir frekrar, ekki siðferðilega leyft að setja fólk í 2 hópa til að gera upp á milli þjónustun. Athugum frekar fylgni eftir á

Úkomurannsóknir því ekki næginlegar

Vandamálið við ,,case- mix adjustment“
- Kanndki einn spítali kemur illa út smb við hina kannski fáir hjúkrunarfærði menntaðir í spitala A og dánartíði hærri í A, en í B er hærra hlutfall hjúk og minni dánartíðni, gæti verið að sjúklingahópurinn se erfiðari í A t.d. hverjir eru sjúklingarnir, þurfum að taka tillit til samsetningar sjúklingahópsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hugtök sem tengjast árangursrannsóknum:
Verkun (efficacy):

A

Hver eru áhrif bestu meðferðar sem hægt er að veit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hugtök sem tengjast árangursrannsóknum:
Virkni (effectivness)

A

Hver eru áhrif meðferðar í raunverlum aðstæðum

Dæmi: Ef skoðað er getnaðarvarnapillan þá kemur oft í ljós að konur taka pilluna mismunandi. Getur verið munur á verkun og vikni, verkun er þá ef notað er pilluna 150% rétt en virkni er þá hvernig hún virkar í raunverulegum aðstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hugtök sem tengjast árangursrannsóknum:
Hlutfallsleg virkni:

A

Bætt heilsa sem búast má við að þeirri meðferð sem er veitt / bætt heilsa sem búast má við að bestu meðferð sem hægt er að veita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hugtök sem tengjast árangursrannsóknum:
Skilvirkni:

A

Virkni meðferðar miðað við kostnað af meðferðinni
- við viljum veita bestu mögulegu meðferð en ef hún er mjög dýr þá dregur það niður skilvirknina.
- Bætt heilsa sem búast má við að þeirri meðferð sem er veitt/ kosnaður af þeirri meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu dæmi um skilvirka meðferð og óskilvirka meðferð:

A

Skilvirkustu aðgerðir eru t.d. bólusetningar, þær eru ódýrar og árangursríkrar til að bæta almenna líðheilsu. Skilvirkar meðferðir

T.d. óskilvirk aðgerð er lungatransplant í öldruðum, dýrar aðgerðir og skila lýðheilsu samfélagsins ekki miklu árangri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er lélegt gæðaviðmið (efri mörk) þegar skoðaður er RAI gæðavísir fyrir hjúkrunarheimili?

A

er það viðmið sem talið er lýsa vandamáli sem er til staðar varðandi umönnun og meðferð íbúans. Þetta viðfangsefni þarf að kanna frekar og þarfnast umbóta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er gott gæðaviðmið (neðri mörk) þegar skoðaður er RAI gæðavísir fyrir hjúkrunarheimili?

A

það viðmið sem talið er lýsa góðri eða framúrskarandi umönnun og meðferð. Þar þarf að vinna að því að viðhalda þeim gæðum og ef unnt er að bæta þau enn frekar.

16
Q

Kostnaður heilbrigðiskerfa ræðst einkum af þesusm þáttum:

A
  1. Stærð einkageirans í heilbrigði: því stærri því dýrari
  2. Fjöldi greiðsluaðila: Dýrt að greiða fyrir þjónustu þegar þa ðeru margir þjónustuaðilar
  3. Fjöldi lækna per 10.000 íbúa: því fleiri læknar því dýrara kerfið
  4. Hlutfall sérfræðinga meðal lækna: Sérfræðingar eru dýrari en almennir læknar, þeir tengjast fleirum öðrum og í samstarfi við þá þannig ef þeir ákveða greiningu/meðferð þá fylgir oft vinna fleiri aðila í kerfinu auk þess að hans vinna er dýrari
  5. Opinberri stýringu verðlagningar og mannafla: Eftir því sem hún er stærri hluti af fjármögun kerfis því dýrara er kerfið því hið opinbera borgar þjónutsu fyrir þá sem eiga erfitt með að greiða. Hið opinbera kemur inn og greiðir mest ( ríkið á ísl borgar mest af reikningunum), sjúklingar restina. Það eykur eftirspurn þjónustu og gerir kerfið dýrara. Á móti getur ríkið stýrt verðlagnginu og mannafla að einhverju leiti til að halda kostnaði niðri að einhverju leiti