Hverjir nota (geð) heilbrigðisþjónustuna - komur og innlagnir Flashcards

1
Q

Meðalfjöldi læknaheimsókna íslenskra karla og kvenna rannsókn um fjölda heimsókna fólks til læknis. Hvaða aldursbil fór sjaldnast til læknis?

A
  • Notkun er lægst á bili 35-44 svo fer hún hækkandi aftur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meðalfjöldi læknaheimsókna íslenskra karla og kvenna rannsókn um fjölda heimsókna fólks til læknis. Hvar var mesti kynjamunurinn og afhverju?

A
  • Kynjamunurinn er mestur 25-34ára, þá munar mestur á heimsóknarhluta 4,6 heimsókn í þessum aldurshóp hjá konum en 2,8 heimsóknir í þessum aldurshóp hjá körlum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meðalfjöldi læknaheimsókna íslenskra karla og kvenna rannsókn um fjölda heimsókna fólks til læknis. Hvar var minnsti kynjamunurinn?

A

Nánast engin kynjamunur milli 65-77 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meðalfjöldi læknaheimsókna íslenskra karla og kvenna rannsókn um fjölda heimsókna fólks til læknis. Kynjamunurinn í þessari rannsókn var mestur hjá 25-34 ára. Konur fóru þá oftar til læknis. Hvers vegna?

A
  • Þarna eru konur á barneignaraldir
  • Barneignatengd þjónustuleitt er meigin skýringing á þessum mun. Bæði að tala um meðgöngueftirlitið og heimsóknir eftir fæðingu. Geta líka verið heimsóknir vegna fylgikvilla fæðinga eða heimsóknir til að fá ýmis ráð og leiðbeiningar eftir fæðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðalfjöldi læknaheimsókna íslenskra karla og kvenna rannsókn um fjölda heimsókna fólks til læknis. Kynjamunurinn í þessari rannsókn var mestur hjá 25-34 ára. Konur fóru þá oftar til læknis á þessu bili, ef við tækjum út meðgöngutengda notkun væru konur samt að fara oftar?

A

Ef við tækjum út meðgöngutengda notkun væri konur samt að fara oftar? Já bendir margt til það, auking þarna 45-54 ára getur að einhverju leiti tengst tíðarhvörfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rannsókn um læknisheimsóknir í einstökum hópum sl. 12 mánuði, SEMSAGT hvaða hópar fóru OFTAST til læknis miðað við samanburðahópana sína (t.d. fóru karlar eða konur oftar)?

A
  • Eldri einstaklingar fara oftar (65-75ára)
  • Konur fara oftar en karlar
  • Fráskilnir fóru oftar en þeir sem voru giftir, sambúð, einhleypir eða ekkill/ekkja
  • Flestu heimsóknirnar voru á Reykjnesi og fæstu á vesturlandi (getur verið vegna aðgengi)
  • Kom á óvart að næst flestu heimsóknir voru á norðurlandi verstra líklega þar sem aðgengi hefur aukist þar sl ár (skv. Rúnar)
  • Fólk sem var ekki í starfi eða atvinnu laust notuðu meira heldur en þeir sem voru í starfi (fullu eða hluta)
  • Fólk sem er ekki í starfi notar læknisþjónustuna meira 5 heimsóknir á móti rúmlega 3 hjá þeim sem eru starfandi (það er líklega vegna þess að þeir sem eru ekki í starfi eru langveikir/öryrkjar, eldrafólk, atvinnulausur og fl)
  • Foreldrar sem eiga barn yngri en 18 nota hana minna heldur en þau sem eiga barn eldri en 18 ára (getur verið tímaleysi eða t.d. að fólk sem á yngi börn eru yngri fullorðin og þurfa hana kannski minna)
  • Lægri menntun fleiri heimsóknir (heil heimsókn í mun milli grunnskólanema og háskólanema)
  • Lægri tekjur því fleiri eru læknisheimsóknirnar
  • Einstaklingar með langvina sjúkdóma nota hana meira en ekki með langvinna sjúkdóma
  • Örorkulífeyrisþegar (flestar heimsóknir í þessum hóp 7,3 heimsóknir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rannsókn um læknisheimsóknir í einstökum hópum sl. 12 mánuði, SEMSAGT hvaða hópar fóru OFTAST til læknis miðað við alla þessa hópa og hvað var meðtalatið í læknisheimsóknum?

A

Öryrkjar
7,33 heimsóknir að meðaltali

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rannóksnin hlutfall fullorðina sem LÖGÐUST inn á spítala sl. 12 mánuði

A
  • Munur eftir aldri mest hjá 65-75 lögðu oftast inn og síðan 25-34 og minnstur hjá 45-55
  • Konur lögðu oftast inn en karlar
  • Ekki marktækur munur á hjúskapastöðu eða búsetu
  • Ekki á vinnumarkaði lögðust oftar in en þeir sem voru í starfi, (fullstarf sjaldnar en hlutastarf)
  • Ekki marktækur munur á foreldrastöðu
  • Innlagnir fleiri hjá grunnskólamenntuðum en háskólamenntuðum
  • Lægsti tekjuhópurinn lagðist oftar inn en þeir sem voru með hærri tekjur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru skýringar á aldursmuni á notkun heilbrigðisþjónustu (afhverju er eldra fólk frekar að leita sér læknisaðstoð)

A
  1. Tilgáta um ,,ósveigjanleg hlutver” að það sé meiri tími fyrir eldra fólk til að sinna veikindum sínum. Þeir sem eru í ósveigjanlegur hlutverki eru t.d. þeir sem eru í fullri vinnu og jafnvel með nokkur börn og hefur ekki eins mikinn tima vegna þessa að fara til læknis
  2. Algengistilgátan: hærra algengri krónsíkra sjúkdóma hjá eldra fólki: hærra algengi sjúkdóma = aukin þörf fyrir heilbrigðisþjónustu
  3. Krónísk veikindi á alvarlegra stigi hjá eldra fólki, þetta kallar á meiri heilbrigðisþjónustu. T.d. þá viljum við að eldra fólk fái flensu sprautu því flensan leggst verr á þau.
  4. Aldraðir eiga erfiðara með sjálfsumönnun (self-care) og því meiri þjónustuþörf. Þau leita sér þá til læknis fyrst til að fá t.d. þjálfunarúrrræði, beiðni til sjúkraþjálfara eða slíkt
  5. Betri heilsutryggingar eldra fólks. Erum t.d. með tvö kerfi bæði lyf og heimsóknir sem eru niðurgreiddar af ríkinu en það er lægra hámark hjá öldruðum til að koma í vega fyrir að þeir þurfi að hætta við að leita sér aðstoðar vegna fjárhags
  6. Tengsl við heilbrigðiskerfið (þekking á kerfinu) betri hjá eldra fólki, þau þekka kerfið betur og komin með tengsl
  7. Meðgöngu- og fæðingartengd notkun heilbrigðisþjónustu hjá yngri konum. - Afhverju þónustan í yngri aldurshóp fer upp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er skýringar á kynjamuni á notkun heilbrigðisþjónustu

A
  1. Kynjamismunun læknis: Kannski konur ofgreindar og karla vangreindir. Eða það að konur fara oftar til læknis, greina konur frekar með sjúkdóma eða setja þær á lyf en menn. Mögulega staðlað að konur séu veikara kynið.
  2. Þekkingartilgátan: konur hafa meiri þekkingu á einkennum sjúkdóma: þær eru betri upplýstar, leita sér frekari upplýsinga og fara á namskeið
  3. Félagsmótunar- og hlutverkaskýringar: konur tjá sig frekar um vandamálin sín og hafa meiri tilhneigingu en kalar að leita sér aðstoðar: Auðveldara fyrir konur að viðurkenna vandamál, karlmennsku ýmindin (viðurkenna ekki vandamálin)
  4. Tilgáta um ósveigjanleg hlutverk: þá að karlar ættu erfiðara með að komast í burtu en það var gerð athugasemt um þetta þar sem konur vinna og meira en karlar þegar tekin eru heimilisstörf í þetta
  5. Líffræðilegar skýringar: tilgáta um kynbundin vandamál: sjúkdómar sem annað kynið fær en ekki hitt, fleiri svona sjúkdómar hjá kvk.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru skýringar á stéttamuni á notkun heilbrigðisþjónustu

A
  1. Efnahagslegar skýringar – fjárhagslegt aðgengi að þjónustu: Fólk með minni menntun og tekjur notar þjónustuna meira. Rannsóknir benda samt til að þessir hópar þyrftu að nota þjónustuna meira, þeir nota hana meira en ekki bara mikið meira. Þeir nota hana meira EN þeir vannota hana (ættu að nota hana meira)
  2. Menningarlegar skýringar – fátækramenning: erum með mikinn hreyfanleika á íslandi þannig þetta á ekki endilega við um Ísland
  3. Lífsvenjuskýring - veikindahegðun óhagstæðari meðal lægri stétta: Veikindahegðun hvernig þu skilgerininr og bregst við veikindum. Ef þú bregst seint við veikindum þá er það dæmi um óhagstæða veikindahegðun, þannig lágtekju fólkið er ekki að bregðast nógu fljótt við veikindum.
  4. Þekkingartilgátan: Efri stéttir hafa meiri þekkingu á einkennum sjúkdóma, þá sérstaklega fólk með meiri menntun
  5. Tilgáta um kerfisþröskuld: Heilbrigðiskerfið sjálft getur verið hindrandi eða fráhrindandi fyrir þá sem hafa notað það áður, lágtekju fólk notar mannaskiptar þjónustur meira eins og slysa og bráðadeildir, fara lítið til sérfræðinga og þá verða samskiptinn ópersónulegri og umhverfið við það verður neikvæð reynsla og fólk verður tregt að nota aftur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gerð var könnun sem skoðar hvernig stendur á því að lág
tekju fólk frestar frekar heimsókna á íslandi. Nefndar voru 3 ástæður, hverjar eru þær?

A

Það voru 3 ástæður
1. Fjárhaglegir erfiðleikar frá degi til dags: auka líkur á frestun og að meðlimur noti ekki þjónustuna í samræði við ráðleggingar

  1. Höfðu safnað upp kostnaði frá fyrri tíð vegna heilbrigðisþjónusta sem var hátt hlutfall af þeirra tekjum; kostnaðurinn sem hlutfall af tekjum er hærri
  2. Ekki eins ánægð með síðustu heimsókn með heilbrigðiskerfið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skv Greenley, mechanic og cleary eru notendur geðlæknisþjónusta þessir:

A
  • Eru yngri
  • Eru oftast konur
  • Hafa meiri menntun
  • Eru oftar fráskildir
  • Eru síður í trúfélagi eða trúlæknir
  • Eru síður úr bændastétt (drefibýli)
  • Eiga frekar vini/ættingja sem hafa jákvæða afstöðu til geðheilbrigðisþjónustunnar
  • Eiga frekar kunningja sem hafa notað geðheilbrgiðisþjónustuna
  • Hafa síður einhvern til að tala við um vanda sinn
  • Eiga oft við sálræna vanlíðan að stríða
  • Hafa oft hugleitt að stytta sér aldur
  • Hafa meiri tilhneigingu til notkunar þjónustu vegna kvíða
  • Eiga auðveldara með að losna úr vinnu vegna veikinda
  • Hafa frekar heilsutryggingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Landskönnun heilbrigiði og lífskjör Íslendings, skoðað var hlutfall einstaklinga sem leitaði geð og félagsþjónustu sl. 12 mánuði, hvernig voru niðurstöðurnar?

A

Kynferði
- Konur notuðu allt meira, þá sérstaklega kynjamunur á sálfræðingum

Aldur
- Elsta fólkið (65+) fór sjaldnast í geðþjónustu og sálfræðiþjónustu og 55-64 fór oftast til geð
- 45-54 fór sjáldnast til félagsráðgjafa (held ekki marktækt samt)
- Yngra fólkið fór oftar til félagsráðgjafa en sú tilhneiging var veik

Hjúskapastaða
- Fráskilið fólk fór oftar til sál og félagsráðgjafa, reyndar líka geð en það var ekki marktækur munur

Búseta
- Ekki skýr munur eftir búsetu

Atvinnustaða og menntun
- Fólk ekki á vinnumarkaði notar geðheilbrigðisþjónustu, sálfræðiþjónustu og félagsráðgjafa meira sbv þá sem eru á vinnumarkaði
- Grunnskólapróf fóru frekar til allra svo misjafnt eftir framhaldsskóla og háskólamentaðra

Tekjur
- Lágrekju fólk líklegra til að nota félagsþjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í landskönnun heilbirgði og lífskjör Íslendinga var skoðað hlutfall einstaklinga sem hafði lagst á geðdeild sl. 12 mánuði, hverjar voru niðustöðurnar

A
  • Aðalega munur á hjúkskapastöðu: þeir sem voru fráskilndir lögðust oftar inn
  • þeir sem voru utan vinnumarkaðar þeir lögðust frekar inn
  • Lágtekjufólk lögðust frekar inn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skýringar á kynjamuni á notkun geðheilbrigðisþjónustu

A
  1. Kynjamismunun læknis
  2. meiri geðrænn vandi meðal kvenna: höfnum þessu
  3. Konur hafa betri þekkingu á sjúkdómseinkennum
  4. Konur hafa jákvæðari afstöðu til notkunar geðheilbrigðisþjónustu
    5.. Félagsmótunar og hlutverkaskýringar
  5. Kvíða og þunglyndiseinkenni tíðari hjá konum en uppylla samt ekki skilmerki geðsjúkdóma alltaf heldur glíma þær oftar en menn við vanlíðunareinkenni
17
Q

Skýringar á stéttarmuni á notkun geðheilbrigðisþjónustu

A
  1. Meiri geðrænn vandi meðal fólks í lægri lögum (stéttum)
  2. Efnahagslegar skýringar
  3. Menningalegar skýringar („ culture of poverty“)
  4. Efri stéttir hafa betri þekkingu á sjúkdómseinkennum
  5. Taumhaldsskýringar (fólk í lægri lögum hefur færri bjargir til að sporna gegn taumhaldi annarra)
18
Q

Skýringar á muni milli atvinnu- og hjúskaparhópa á notkun geðheilbrigðisþjónustu?

A
  1. Meiri geðrænn vandi meðal atvinnulausra og þeirra sem ekki eru giftir/í sambúð
  2. Minni samhjálp (félagslegur stuðningur) meðal atvinnulausra og þeirra sem ekki eru giftir/í sambúð
  3. Efnahagslegar skýringar
    4.Taumhaldsskýringar (atvinnulausir og þeir sem ekki eru giftir hafa færri bjargir til að sporna gegn taumhaldi annarra)