Æxlunarfæri og Þvagfæri (25- 26. kafli) Flashcards

1
Q

Hver eru Æxlunarfæri karla?

A
  • Eistu
    -eistnalyppur
    -gangnakerfi
    - Sáðrás
    - Sáðfallsrás
    - Þvagrás
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru kynkirtlar karla?

A

Sæðisblöðrungur
Blöðruhálskirtill
Þvagrásarkitill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Pungurinn (scrotnum)? Af hverju smanstendur hann af ?

A

Er hlífðarpoki eistna
Samanstendur af húð og bandvef ásammt slettvöðvalagi (sem hjálpar til við að halda réttu hitastigi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er spermatic cord?

A

Er bandvefsþakin strengur sem gengur frá eista og upp í grindarhol
Inniheldur
- sáðrás
- eistnaslagæð
- bláæðar og sogæðar
- taugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Tunica vaginalis?

A

Það er himna sem umlykur eistu
Hún skiptir eistum í hólf og hvert hólf inniheldur 1-3 sæðismyndunarpíplur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Myndun sáðfruma?

A

Sáðfrumur myndast í sáðfrumumyndunarpíplum.
Við kynþroska þá eykur fremmri heiladingulinn framleiðslu á LH og FSH

FSH: eykur hraða á framleiðslu sáðfruma
LH: örvar testósterón framleiðlsuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sáðfruman? Helstu þættir

A

Á hverjum degi eru frammleiddar umþb 300 miljón sáðfrumur í kynþroska karlmanni.
Sáðfruman hefur höfuð, hala og kjarna srem inniheldur 23 litninga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eistnalyppur?

A

Er geymslu og þroskunarstaður sáðfrumu
Tekur um 2 vikur og getur geymst i ca 2. Mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Getnaðarlimur?

A

Risvefur sem inniheldur þvagrásina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru æxlunarfæri kvenna?

A

Eggjastokkar
Eggjaleiðarar
Leg
Legháls
Leggöng
Ytri kynfæri
Brjóstkirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þroskun eggbúa?

A

Fyrstu eggbuin myndast í fósturþroska og byrja sem stofnfrumur. Sumar verða primary oocytes og hefja þá meiosis 1 en stoppa þar í prófasa og klára þá ekki meiosu 1 fyrr en orðin að mature follicle, rétt fyrir egglos (first polar body)
Hefja meiosu 2 ef eggið frjóvgast (second polar body)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Egglos?

A

Við egglos, rífur tertiary eggbú gat á þekjuna og eggið kemst inn í grindarholið. Þar taka fálmarar eggjaleiðarans á móti því og sveifla egginu inn í eggjaleiðarann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Frjóvgun. Hvenær er gluggi frjóvgunnar? Hvað gerist?

A

Ca tveir dagar fyrir egglos og einn dagur eftir egglos.
Sæði getur lifað allt að 48-72 klst inn í eggjaleiðurunum

Við frjóvgun klýfur sáðfruman sig í gegnum himnuna sem umlykur eggið. 1n kjarni sáðfrumu og eggs sameinast í einn 2n kjarna.
Nýja fruman kallast þá okfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gulbú. Hvað gerist ef eggið frjóvgast/ekki frjóvgast.

A

Við egglos breytist eggbúið í gulbú. Ef frjjóvgun verður viðhelst gulbúið og veður nauðsynlegt til þess að viðhalda meðgöngunni. Þá heldur gulbuið áfram að seyta esterogeni og progesteroni og slímhuðin þykknar.

Ef frjógun verður ekki þá rýrnar gulbúið (corpus luteum) og breytist í corpus albicans og gulbúið hættir að seyta hormónunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er beta- hcg?

A

Það er hormón sem er myndað af fóstri a fyrsta þriðjung meðgöngu. Þetta hormón bjargar gulbúi frá rýrnun ef að frjóvguin á sér stað.
Hcg er það sem mælist á þungunarprófi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eggjaleiðarar?

A

Er strúktur í legi sem teygjir sig beggja vegna við leg.

17
Q

Legið? Hlutverk? Skipt í?

A

Þjónar mörgum hlutverkum.
- er heimili fósturs á meðgöngu
- vöðvi í fæðingu
- leið fyrir sáðfrumur að eggi
Má skipta í fundus, body og cervix (legháls)

18
Q

Af hverju samanstendur þvagrasarkerfið?

A

2 nyrum
2 þvagleiðurum
1 þvagblöðru
1 þvagrás

19
Q

Hvað er þvag?

A

Er auka vökvi
Ss nýrun sia blóðvökva, skila mestu vatni og uppleysanlegum efnum i blóðið. Það vatn og leysanleg efni sem ekki fara í blóðið kallast þvag.

20
Q

Hvað er hlutverk nýrna? (7)

A

Þau hafa stjórn á

Sýru og basa jafnvægi
Blóðsykur
Sölt
Framleiða hormón
Losun úrgangsefna
Blóðþrýstingur
Blóðrúmmál

21
Q

Útlit nýrna?

A

Þau eru rauðleit, nýrnabauna-laga líffæri staðsett fyrir ofan mitti, hægra staðsett aðeins neðar en vinstra.
Því lifrin tekur mekra pláss hægra megin frá nýranu.

22
Q

Vefjalög nýrna, hvað heita þau og hvað gera þau?

A

Þau heita

Renal capsule (innsta lagið)
- sléttur gegnsær, bandvefur
- þjónar hindrunarhlutverki gegn áverkum
- hjálpar til að viðhalda lögun nýranna

Adipose capsule (miðlagið)
- er fitulag, sem er lika hægt að finna á hjarta
- verndar nyrun fyrir höggum, nyrun þola illahögg
- heldur nyrum i kviðholinu

Renal capsule
- bandvefslag
- festir nýrun í kviðarholinu.

23
Q

Hvað er nýrnaport (renal hilium)? Og hvað er þar?

A

Það er miðlæg rönd sem er inndregið svæði á nýrum
Úr nýrnaporti gengur þvagleiðari, slagæð og bláæð

24
Q

Innra útlit nyra skiptist í?

A

Nýrnabörkur (renal cortex)
Nýrnamergur (renal medulla)

25
Q

Nýrnabörkur?

A

Er eihverskonar hýði utanum nýrað
Svæðið sem gengur á milli reanl medulla/pyramids heitir renal columns.

26
Q

Hvað er parenchyma? Og hvað er að finna þar?

A

Það er starfhæfur hluti nýrna sem myndast af cortex og renal pyramidum.
Þar er að finna nýrunga, sem eru síuanreining nýrna

27
Q

Nýrnamergur (renal medulla), hvað er að finna þar? Hvernig er structure-ið?

A

Þar er að finna renal pyramida. (Nýrnastrítur) þeir eru um 8-16
Víðari endi pyramidana snýr að börk en mjórri endinn snýr að nýrnaporti.

28
Q

Nýrnatota (renal papilla), hvað gerist þar?

A

Er mjói endi renal medulla eða pyramidanna. Þaðan drýpur þvag úr holrúmum nýrans

29
Q

Hvernig er leið þvags ?

A

Collecting duct
Pappillary duct
Minor calyx
Majhor calyx
Renal pelvis
Ureter
Urinary bladder

30
Q

Um hvaða æðar rennur blóðið til nýrna?

A

Um hægri og vinstri renal slagæðar

31
Q

Í hvað skiptist renal slagæðarnar í ? Og hvað gerir það?

A

Skiptist í segmental slagæðar, sem fara til mismunandi svæða nýrans.
Segmental slagæðar skipta ser svo í nokkrar greinar sem fara til parenchyma og á milli renal columns sem intrerlobal slagæðar

32
Q

Hvað eru interlobar slagæðar, hvað heita þær þegar þær fara á milli medulla og cortex? Og hvert fara þær?

A

Það eru greinar segmental slagæða sem fara á milli renal medulla og cortex.
Kallast þa arcuate slagæðar, fara til pyramidanna

33
Q

Hvað eru nýrungar? Hvað gera þeir

A

Starfhæfi hluti nýra
Þeir sja um
- Síun
- seytingu
- endurupptöku

34
Q

Hvað samanstendur nýrnahnoðri af?

A

Skiptist í nýrnahnoðra og nýrnapíplur

35
Q

Hvernig er vefjagerð síu? (Skoða mynd)

A

Endothelium
- eru háræðarnar

Basal lammina

Epithelium
- visceral lag

36
Q

Hvernig er vefjagerð Frásogs (renal tube)?

A

Proximal convoluted tubule
Nephron loop
Distal convulated tube

37
Q

Ureters (þvagleiðarar)?

A

Er löng pípa með þykkum vöðvavegg. Fer með þvag frá nýrum niður í þvagblöðrur.

38
Q

Hvað er hlutverk þvagblöðru?

A

Að geyma þvag tímabundið þar til því er skilað út úr likamanum