Skynfæri (21. Kafli) Flashcards
(36 cards)
Hvaða 5 mismunandi brögð skynjum við?
Súrt
Sætt
Biturt
Salt
Umami
Á hvaða svæði eru lyktarviðtakarnir og hvar er það?
Þeir eru staðsettir á svæði i nefinu sem kallast lyktarþekja (olfactory epithilium) og er hún ofarlega i nefholinu sitthvorumegin við olfactory bulb.
Lyktarþekjan samanstendur af þremur gerðum frumna? Segja stuttlega frá þeim
Olfactory receptors (lyktarviðtaki)
- hafa dentrita og axon. Ut frá dentrita eru lyktar-bifhár
Supporting cells
- eru epithelial frumur í slímhíð nefsins
Basal cells
- mynda nýja olfactory receptors. Þessar frumur lifa bara i ca manuð
Hvar eru nemar við bragðskyni?
Í bragðlaukunum
Hvar finnast bragðlaukarnir?
Tungunni, mjuka gómi, kokinu og barkalokinu
Hver bragðlaukur inniheldur 3 tegundir epithelial frumna
Supporting cells
Guastory cells
Basal cells
Bragðlaukarnir eru eins og totur á tungunni, hvaða gerðir eru til af totum?
Vallate papillae
- totur sem mynda V ,hver tota inniheldur um 100-300 bragðlauka
Fungiform papillae
- eru sveppalaga, eru ut um allt á tungunni, inniheldur um 5 bragðlauka
Foliate papillae
- bragðlaukarnir eru í veggjum tungunnar
Hvaða 3 heilataugar taka við boðum frá bragðlaukum?
Facial
Glossopharyngeal
Vagus
Hvernig ferðast boð bragðlaukanna?
Boðin berast í mænukylfu
Þaðan í stúku og í heilabörk
Hvað heitir vöðvinn í efra augnlokinu?
Levator palpebrae superioris muscle
Hvað heitir svæðið milli efra og neðra augnloks?
Palpebrae fissure
Hornhimna (cornea)?
Er æðalus gegnsæ trefjahimna
Liggur yfir iris (lithimnunni)
Og er yfirborðið þakið epitheli (conjuctiva)
Hvíta (sclera)?
Er gerð úr þéttum bandvef og þekur augnkúluna, fyrir utan corneu
Hvernig er flæði társ?
Lacrimal gland- lacrimal duct - superior/inferior lacrimal canal- lacrimal sac- nasolacrimal duct- nasal cavity
Augað (augnkúlan) er hreyft með 6 vðvum, hvað heita þeir?
Superior rectus
Medial rectus
Lateral rectus
Inferior lectus
Superior oblique
Inferior oblique
Vöðvarnir sem hreyfa augnkúluna er stjórnað af 3 taugum, hvað heita þær?
Augnhreyfitaug (oculomotor nerve)
Trisssutaug (trochlear nerve)
Fráfærandataug (abducens nerve)
Hvað heita lög augnkúlunnar? (3)
Fibrous tunic
Vascular tunic
Retina = sjónhimna
Segja frá fibrous tunic, hvað samanstenfur það af?
Er ysta lag augnkúlunnar
Samanstendur af hvítunni (sclera) og hornhimnunni (cornea)
Vascular tunic, hvað samanstenfur það af?
Er miðlag augnkúlunnar
Samanstendur af
- æðahimnu (choroid)
- ciliary body
- iris (lithimna)
Sjónhimna (ritina)?
Er innsta lag augnkúlunnar
Hvar myndast augun?
Augun myndast í heilablöðrum í fóstri
Stafir?
Nema muninn á svörtu og hvitu
Keilur?
Það eru 3 gerðir
Rauðar 60%
Grænar 30%
Bláar 10%
Hvernig sjáum við, hvernig er sjónmyndun?
Ljós fer inn um hornhimnu (cornea), ljósop (pupila), og linsu (lens). Þaan skellur það á sjónhimnu.
Stafir (svart og hvítt) og keilur (rautt grænt og blátt) nema ljósið og senda af stað boð til sjóntaugar.
Þaðan berast sjónboðin til heila þar sem boðin eru unnin úr báðum augun og myndirnar samsettar í eina heild.