Huðin (5.kafli) Flashcards
(46 cards)
Hvaða hlutverk hefur huðin?
- Hun er vörn gegn skaða fra umhverfinu
- Ser um hitastjornun likamans
- Framleiðir og geymir fitu
- losar urgangaefni
- skynjun
- samhæfing onæmisviðrbragða
Hvað er huðin stor og þung?
Hun er stærsta liffæri likamans og er ca 5-6 kg, og 1.2-2 fermetrar a lengd
Hvernig losar huðin urgangsefni?
I gegnum kirtla huðarinnar. Td sviti
Hvað skynjar huðin?
Sarsauka, hita, kulda, snertingu
Huðin skiptist i 2 svæði..?
Epidermis (yfirhuð) og dermis (leðurhuð)
Utvextir huðar eru?
Har, neglur, huðfitukirtlar og svitakirtlar
Ur hverju er epidermis buið til?
Hun er gerð ur marglaga flöguþekju sem inniheldur keratin protein
Flöguþekjur i epidermis?
Innihalda keratin, er efst i huðinni og eru hyrningslaga
I epidermis (yfirhuð) eru 4 aðal frumugerðir?
Keratincytes (hyrnisfrumur)
Melanicytes (litfrumur)
Langerhans frumur (apc)
Markel frumur (snertifrumur)
Keratinocytes (hyrnisfrumur)?
Eru um 90% af frumum yfirhuðar
Þær framleiða proteinið keratin
Melanocytes (litfrumur)? Hvað framleiða þær?
Eru um 8% af frumum yfirhuðar
Framleiða litarefnið melanin
Um 1 melanin frumu eru ca 30 keratin frumur
Langerhans frumur (apc)
Er synifruma
Koma fra rauða bloðmergnum
Taka þatt i onæmisviðbrögðum (eru atfrumur)
Þessar frumur deyja auðveldlega af völdum utfjolublarra geisla
Geta fundið sykil i huð, skriðið i eitla og fundið b og t frumur
Markel frumur (snertifrumur)?
Minnst af þessum frumum i epidermis
Eru i innsta lagi huðarinnar
Þær tengjast taugafrumum Og skynja þa snertingu og þrysting
Hvað er keratin? Og hvað gerir það?
Keratin er protein sem eru þett saman og vernda huðina og neðanliggjandi lög fyrir sarum, skurðum, hita og örverum ofl
Keratin gerir huðina vatnshelda. Þvi þær liggja svo þett saman.
Hvað er melanin og hvað gerir það?
Melanin er litarefni i hupinni sem er vörn gegn utfjolublarri geislun. Melanin ræður lika lit huðar, þvi meira melanin þvi dekkra er folk. Melanin er flutt sem farmur i bólu.
I sol framleiðir folk meira melanin það er astæðan afh við verðum brun i sol
Yfirhuðin skiptist i 5 lög (stratum)
Er raðað eftir röð. Ysta lag- innsta lag
- stratum corneum (hornlag)
- stratum lucidum (tærlag)
- stratum granulosum (kornlag)
- stratum spinousum (þyrnifrumulag)
- Stratum basale (grunnlag)
Hvað er epidermal ridges?
Hryggir eða fellingar i neðsta lagi huðarinnar sem na alveg niður i leðurhuð og mynda fellingar a yfirborði. Td fingraför
Endurnyjun huðar?
Nymyndqðar frumur i stratum basale er ytt hægt upp i gegnum öll lög yfirhuðarinnar og a leiðinni i gegnum lögin safnast alltaf meira og meira keratin a þær. (Keratinization)
Siðan gangast þær undir frumudauða og nyjar koma i staðinn. Þetta ferli tekur ca 4-6 vikur
Hvað er dermis? Og hvaða hlutverk hefur hun? Hvað kemur fra dermis?
Dermis er leðurhuð. Hun er mun þykkari og teygjanlegri en epidermis. Hun er gerð ur þettum bandvef sem inniheldur collagen og teygjanlega þræði.
Bloðæðar, taugar, kirtlar og harsekkir koma fra dermis
Dermis (leðurhuð) greinist i 2 svæði?
Papillary lag (totulag)
reticular lag (grisjulag)
Hvað er Papillary lag (totulag)?
Er lag i dermis sem inniheldur collagen og teygjanlega þræði. I þessu lagi er dermal papillae (mikið af þvi i þykku skynni eins og lofum og iljum)
Hvað er Reticular lag (grisjulag)?
Er neðra lag dermis (leðuhuðar)
Tengist hypodermis
Er þettur oreglulegur bandvefur
Það inniheldur köggla af collagen vefjum, dreifðum fibroblöstum og mikið af sveimandi frumun
Litur huðar ræðst af hverju?
Samspili 3 þatta.
Bloðflæði i leðurhuð
Þykkt efsta lags yfirhuðar
Og breytilegu magni þriggja litarefna
- carotene
- hemoglobin
- melanin
Hvar er mesta magn af melanini?
Huð typpisins
Geirvörtum
Svöðinu i kringum geirvörturnar
Andlitinu og utlimum