Hjartað (13.kafli) Flashcards

1
Q

Hvað dælir hjartað mörgum L a min?

A

5L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar liggur hjartað?

A

Það liggur i miðju brjosthols, milli lungna i miðmæti. (Svæði milli lungna sem fleiri liffæri eru)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heitir efri flöturinn og broddur hjartans?

A

Basis
- myndaður af storæðum sem koma að hjarta

Apex
- er myndaður af enda vinstra hvolfs og hvilir a þindinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er massi hjartans hvor hliðin er “sterkari”?

A

Meiri hluti massa hjartans (2/3) er vinstra megin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hjartaveggurinn? 3 lög?
Skoða glæru dagny

A

Innlag (endocardium)
Vöðvalag (myocardium)
Utlag (epicardium)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gollurhusið? Hvað gerir það? Og hvar festist það?

A

Heldur hjartanu á réttum stað og ver það. Er einsskonar poki um hjartað.
Festist við þind, bringubein og hryggsúlu
Follurhus samanstendur af 2 himnum
- Fibrous pericardium (trefjagollurhus)
- serous pericardium (hála gollurhus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hólf hjartans?

A

•Hægri/vinstri gátt (atrium)
•Hægri/vinstri slegill (ventricle)
•Míturloka (mitral valve)
•Þríblöðkuloka (Tricuspid valve)
•Lungnaslagæðarloka (pulmonary valve)
•Ósæðarloka (aortic valve)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hægri gatt ?

A

Tekur við súrefnissnauðu bláæðablóði frá þremur æðum

_ Efri holæð - Superior vena cava (SVC)
_ Neðri holæð - Inferior vena cava (IVC)
_ Kransstokkur - Coronary sinus

Þríblöðkuloka - Tricuspid valve
Er a milli hægri gáttar og hægri slegil
Bloð fer i gegnum þriblöðkulokuna aður en það fer til hægri slegils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hægri slegill?

A

Myndar stærstan hluta framhliðar hjartans

•Sinastrengir - Chordae tendineae
•Holdbjálkar - Trabeculae carneae
•Lungnaslagæðastofn - Pulmonary trunk
•Lungnaslagæðastofnloka - Pulmonary valve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vinstri gátt?

A

Myndar stærsta hluta bakhliðar hjartans

Tekur við súrefnisríku bláæðablóði frá lungunabláæðum (pulmonary veins), 2 hvoru megin

Tviblöðkuloka (mitral valve) er a milli gáttar og slegis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vinstri slegill??

A

Þykkasti hluti hjartans
Myndar apex hjartans

Bloð flæðir um vinstri slegil i stærstu slagæð likamans, osæðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lysa bloðras hjartans

A

Inn í hægri gáttina kemur blóð frá öllum vefjum líkamans um tvær stórar bláæðar sem heita efri og neðri holæð. Í holæðunum er blóðið súrefnissnautt, en inniheldur mikið af koltvíoxíð sem er úrgangsefni sem myndast við efnaskipti. Úr hægri gátt rennur blóðið í hægri slegil. Þaðan er blóðinu dælt út í hægri og vinstri lungnaslagæðar sem fra með það til lungna
Í lungunum greinast lungnaslagæðar í minni og minni æðar þar til þær mynda háræðanet, sem liggja utaná lungnablöðrum. Þar fer svo fram loftskipti, þar sem koltvíoxið berst ur blóðinu í lungnablöðrurnar (þvi er svo andað út) og í staðinn fer súrefni í blóðið (við innöndun).
Súrefnisríkt blóðið ferðast svo áfram í litlar bláæðar sem sameinast í alltaf stærri og stærri æðar. Að lokum er allt súrefniríkablóðið komið í 4 stórar lungnabláæðar sem flytja það yfir í vinstri gátt hjartans. Úr henni rennur svo blóðið til vinstri slegils hjartans og því dælt út í eina stóra slagæð, ósæðina.
Ósæði skiptist svo í minni og minni slagæðar sem kallast slagæðlingar. Slagæðlingarnir flytja blóðið að lokum í háræðanet þar sem það kemst í námunda við vefi líkamans. Í háræðunum fara vso fram önnur loftskipi það sem það gerist öfugt við það sem gerist í lungunum. það er að segja súrefni fer úr blóði til vefja en koltvíoxíð úr vefjum í blóð. Þetta blóð er nú orðið súrefnissnautt og berst úr háræðum í smáar bláæðar (bláæðlinga) sem sameinast í stærri og færri bláæðar þar til það er komið í tvær stærstu bláæðar líkamans, efri og neðri holæð.
Þá er hringrásinni lokið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru 5 megin gerðir æða i likamanum?

A

Slagæðar
Slagæðlingar
Haræðar
Blaæðar
Blaæðlingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er vefjabygging æða? (Nema haræðar)

A

Tunica interna- innsta lag
Tunica media - miðlag
Tunica externa - ysta lag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er tunica interna?

A

Það er innsta lag æðarinnar lika kallað æðaþel (endothelium)
Inniheldur grunnhimnu (basement membrane)
Hefur innri teygjuhimnu (internal elastic lamina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tunica media ? Hvað er það

A

Miðlag æðarinnar
Innihelsur slettan vöpvavef og teygjanlega þræði
Hefur ytri teygjuhimnu (external elastic lamina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Tunica externa ?hvað er það

A

Ysta lag æðarinnar
Þykkt bandvefslag teygjanlegra þraða og kallegens yst a æðum
Inniheldur vasa vasorum i stærstu æðunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða æðar eru teygjanlegar slagæðar?

A

Stærstu æðar likamans innihalda mikið magn af elastini i tunica media (miðlagi)

Æðarnar -
Aorta og pulmonary trunk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Vöðvaslagæðar?

A

Hér inniheldur tunica media mikið meira af sléttum vöðva

•Hafa því mun betri getu til þess að stýra innra þvermáli sínu

•Spila stóran þátt í stjórn blóðflæðis og blóðþrýstingi

20
Q

Slagæðlingar?

A

Litlar slagæðar

21
Q

Haræðar? Hvað gerist þar og hvar ma finna þær?

A

Hér fara skipti næringar og úrgangsefna fram
Einfalt endothel og grunnhimna liggur á milli blóðs og utanáliggjandi vefs
Hægt að finna háræð í nágrenni lang flestra fruma líkamans

•Brjósk
•Hornhimna
•Augasteinn

22
Q

Hverjar eru gerðar haræða?

A

Samfelldar haræðar
Glugga haræðar
Sinuspoid haræðar

23
Q

Bláæðar? Upbbygging? Hverjar eru stærstu blaæðarnar?

A

Stærstu bláæðar inferior vena cava og superior vena cava (IVC, SVC) um 3 cm

Sama vefjauppbygging og slagæðar en hafa ekki innri eða ytri teygjuhimnur

Hafa einnig stærra holrými miðað við sambærilegar slagæðar og geyma því 60-70% blóðrúmmáls við hvíld

24
Q

Fra hvaða æð greinast slagæðar?

A

Osæðinni

25
Q

I hvaða æðar sameinsast blaæðar?

A

Efri og neðri holæð og kransæðastokk

26
Q

Hvað heita hjartavöðvafrumur? Og hvað einkennir þær?

A

Myocardium

Þær tengjast með intercalated disks (gljalinur)
Sem innihalda desmosome og gap junctions

27
Q

Auricles - ullinseyru

A

Eru utbunganir á gáttum

28
Q

Lungnadæla - pulmonary pump

A

Samanstensur af hægri gatt og slegli
Er veikari pumpan
Flytur surefnissnautt bloð i gegnum blaæðar lunga

29
Q

Likamsdæla - systemic pump

A

Er vinstri gatt og slegill
Sterkari dælan
Flytur surefnisrikt bloð til likamans

30
Q

Hvað gerir ósæðarloka?

A

Hindrar bakflæði

31
Q

Afh er hjartaveggurinn þykkari vinstri slegli en þeim hægri?

A

Þvi það krefst meiri krafts og orku að pumpa bloðinu ut til likamans

32
Q

Hvap er Kransæðahringrasin?

A

Hjartaveggurinn hefur sina eigin hringras (coronary heingras) þar sem næringarefnin geta ekki dreift ser fra bloði i gegnum öll vefjalögin i veggnum.

33
Q

Conorary arteries

A

Artery= slagæð

Conaorary arteries
- er slagæðakerfi sem nærir hjartað
- myndar 2 kransæðar og greinar þeirra

Vinstri kransæð
Fer fram hja inferior til vinstri ullinseyra og skiptir ser i
- anterior interventricular grein
- circumflex grein

Hægri kransæð
Ser um qð næra haræðar hægri gattar og
gengur undir hægra ullinseyra og skiptir ser i
- marginal branch
- posterior interventricular branch
(Mætie circumflex branch)

34
Q

Anterior og circumflex greinar
( í vinstri kransæð i coronary arteries)

A

Anterior interventricular grein
- dælir surefnisriku bloði til vinstra hvolfs og vinstri gattar

Circumflex grein
- aðskilur gattir og hvolf a yfirborði
- dælir aurefnisriku bloði til vinstra hvolfs og vinstri gattar

35
Q

Coronary veins?

A

Veins = bláæðar

Efrir að bloðið fer i gegnum slagæðarnar i coronary arteries fer það til haræða sem flytja surefni til hjartavöðvans og sagna saman koltvisyringi og urgang
Fra haræðum fer bloðið til bláæða.
Surefnisnauða bloðið tæmist i coronary sinus i hægri gatt.
Small, anterior og middle cardiac veins tæma sig þar.

36
Q

Línurit, Hvað heita bylgjurnar og hvað eru þær?

A

P bylgja
- er samdrattur af afskautun gegnum Sa node af baðum gattum
- samdrattur af osæðinni

QRS bylgja
- er samdrattur af skautunum gegnum sleglana

T bylgja
- afslöppun

37
Q

Hjartsláttur? Hver eru stigin?

A

Systole
- stig samsrattar hola hjartans

Diastole
- er stig slökunar

Cardiac cycle
- skiptist i
(Samdratt hvolfa, samdratt slegla og relaxation period)

38
Q

Hljoð hjartans? Afh kemur hljoð þegar það slær?
Lesa i glosum dagny

A

Hljoðið er vegna okyrrðar i bloði þegar hjartalokurnar lokast

39
Q

Myndun hjartans
Lesa i glosum dagny

A
40
Q

Bandvefsgrind hjarta? hvað geirir hun?

A

Bandvefshringir i kringum op milli gatta og slegla.
(Op inn i lungnastofn og op inn i ósæð)

Er rafleiðnihindrun - svo að rafbylgjur fari ekki a milli

41
Q

Hjartalokur? Hvað eru þær margar og hvað gera þær?

A

Þær eru 4 og þær hindra bakflæði

42
Q

Hvað heita hjartalokurnar? (2)
Lesa i glosum dagny

A

Lokan milli hægri gattar og hægri slegils kallast- þriblöðkuloka.

Lokan milli vinstri gattar og vinstri slegils kallast - tviblöðkuloka

43
Q

Hvað Gera bandvefsþræðir?

A

Þeir tengja enda lokublaðkana of undirhliðar við papillary muscles
Vid samdrátthlada þessir þræðir í þannig að lokurnar fara Ekki upp og þindin minnkar.

44
Q

Hvað gerist við samdrátt gátta?

A

Við samdrátt minnkar þindin (styttist) og þá styttist papillary vöðvinn líka og þrýstingurinn verður þannig að blóðið fer inn í ósæðina.

45
Q

Úr hverju eru Lokur lungnaslagæðar (pulmonary trunk)? Og hvað gerir það?

A

Úr þreumur hálfmánalaga blöðkum. Þær leyfa blóðði aðð flæða i aðra átt, en hindra svo bakflæði.