Efnaskipti og sjálfsviðhald Flashcards

1
Q

Hvað er ljóstillífun?

A

Að geta myndað lífræn næringarefni úr ólífrænum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er formúlan fyrir ljóstillífun?

A

6CO2 + 6H2O sólarljós C6H12O6 + 6O2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru ófrumbjarga lífverur?

A

Lífverur sem geta ekki myndað lífræn næringarefni úr ólífrænum efnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða lífverur eru ófrumbjarga?

A

Dýr, margar örverur og ALLIR sveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er adenósínþrífosfat?

A

ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úr hverju er adenósínþrífosfat (ATP)?

A

1) lífrænu nitursambandi (adeníni)
2) sykri (ríbósa)
3) fosfati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er lokatkmark kynæxlunar?

A

rjóvgun þegar tvær kynfrumur, eggfruma og sáðfruma, renna saman og mynda okfrumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er kynlausæxlun?

A

Verður þegar nýir einstaklingar verða til án þess að frjóvgun fari fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru dæmi um kynlausaæxlun?

A
  • Knappskot
  • Skipting
  • Sjálfsfrævun
  • Meyfæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvað skiptist kynæxlun?

A

Ytri og innri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly