Efni í líkamanum Flashcards

1
Q

Í hvaða megingerðir flokkast fitusýrur?

A

Mettaðar, einómettaðar og fjölómettaðar eftir fjölda vetnisatóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Komast sameindir/mólíkúl í gegnum frumuhimnuna?

A

Frumuhimnan er valgegndræp, það fer eftir samendum hvort þær komist í gegn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig raða fosfólípíðin sér í frumuhimnuna?

A

Hausinn (glýserólið) er vatnssækinn og snýr út. Halarnir tveir (kolefniskeðjurnar) eru vatnsfælnir og snúa inn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða lífrænu efni eru í líkamanum?

A
  • Sykrur [mjölvi, glýkógen] – (beðmi)
  • Fita (lípíð) [hvít (forða-) - brún (‘líffæra-’)]
  • fosfólípíð
  • Kjarnsýrur
  • Prótín
  • Amínósýrur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða ólífrænu efni eru í líkamanum?

A
  • Vatn
  • Leyst steinefni
  • Föst (kristölluð) steinefni
  • Lofttegundir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er flæði (sveim)?

A

Flutningur uppleystra efna frá svæði með háan styrk efnanna til svæða þar sem styrkur þeirra er minni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða tilflutningur efna stefnir ævinlega að jafnri dreifingu þeirra utan og innan frumna svo framarlega sem þau geta borist hindrunarlaust í gegnum frumuhimnur.

A

Flæði (sveim)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er osmósa?

A

Flæði/sveim vatns - meiri styrkur í minni í gegnum valgegndræpa frumuhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly