Frumur Flashcards

1
Q

Hvaða gerðir eru til af frumum?

A

Heilkjörnungar og dreifkjörnungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig skiptast frumurnar á milli heilkjörnunga og dreifkjörnunga?

A

Dýra- og plöntufrumur eru heilkjörnungar en bakteríufrumur eru dreifkjörnungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kunna myndir af frumum utanaf

A

FARÐU AÐ LÆRA !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hverju felst munurinn á dýra- og plöntufrumu?

A

Dýrafrumur hafa deilikorn

Plöntufrumur hafa frumuvegg og grænukorn (og eina stóra safabólu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sérstakt við bakteríufrumuna (dreifkjörnunga)?

A
  • Enginn kjarnahjúpur (kjarni ekki afmarkaður)
  • Allt erfðaefni yfirleitt í einum litningi
  • Ekkert frymisnet
  • Netkornin eru ÖLL laus í umfryminu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly