GG nýbura - Fyrirburar og veikir nýburar Flashcards

1
Q

Helstu sjúkdómar innlagnar ástæður -Fyrirburar

A

-Helstu vandamál tengjast vanþroska líffærakerfa: Því fyrr sem maður fæðist því óþroskaðari eru öll kerfli líkamans
-Öndun : RDS og Apnea
-Miðtaugakerfi : ICH,PVL (skaði á mtk)
-Meltingarfæri
-Þyngdaraukning, melting/frásog næringarefna
-Meðal dvöl á nýburagjörgæslu 1 til 12 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu sjúkdómar innlagnar ástæður - Fullburar

A

-Ástæður sem tengjast erfiðleikum í/fyrir/eftir fæðingu : Asphyxia – súrefnisskortur
-Öndunarerfiðleikar : Vot lungu /Glærhimnusjúkdómur /Lungnabólga
-Sýkingar (sepsis)
-Gula
-Líffæragallar – hjarta- og kviðarholsgallar (gastroschisis, omphalocel), Diaphragmahernia
-Efnaskipta sjúkdómar (lifrarbilun, ensím gallar, ofl)
-Syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

33-35 vikna

A

¥ 1900 - 2500 g
¥ 48 cm
¥ Dvöl á gjörgæslu ca 10-30 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

27-29 vikna

A

¥ 800-1200 g
¥ 35 -40 cm
¥ Dvöl á gjörgæslu ca 70-110 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lífslíkur fyrirbura – því fyrr sem þú fæðist því minni lífslíkur

A

¥ 22 vikur 10 %
¥ 23 vikur 50%
¥ 24 vikur 70%
¥ 25 vikur 80%
¥ 26 vikur 85%
¥ 27-29 vikur > 90%

-50% barna sem fædd eru <27 viku hafa væga fötlun (t.d. sjónskerðing, námerfiðleikar, ADHD) – 25% eru algerlega heilbrigt – 25% eru fötluð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þroskahvetjandi umönnun - Developmental care –hugmyndafræði nýburahjúkrunar

A

-Fyrirburar eru í aukinni hættu á heilsufarslegum frávikum, vaxtar seinkun, taugaskaða, vitsmuna- og hegðunar frávikum
-Vöxtur heilans er mestur á þriðja þriðjungi meðgöngu
-Umhverfi nýburagjörgæslu er mjög frábrugðið umhverfi í móðurkvið
-Þær aðferðir sem styðja við og auðvelda stöðugleika, bata og þroska nýburans og fjölskyldu hans með það markmið að ná sem bestri útkomu
-Nýburinn tjáir sig með hegðun – okkar verkefni að lesa, túlka og bregðast rétt við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Leiðir við þroskahvetjandi umönnun

A

-Hljóð
-Ljós
-Líkamsstaða
-Snerting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Undirbúningur fyrir innlögn fyrirbura og fullburða barna á nýburadeild – Hitastjórnun

A

-Að sjá til þess að barnið kólni ekki er á ábyrgð hjúkrunar
-Geta kólnað fljótt við fæðingu
-Hiti mældur axilert (lítill munur á kjarnhita og húðhita)
-Barn sem er um 1000gr getur kólnað um 1°C á hverjum 5 mín við venjulegan herbergishita
-Það að barn kólni gerir öll vandamál verri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kæling nýbura

A

þegar barnið kólnar aukast efnaskiptin, notar meiri glúkósu og gengur á glykogen birgðirnar, þau þyngjast þá ekki eða léttast en hefur líka áhrif á aukna súrefnisupptöku, og ef þau eru með lungnabólgu getur þetta haft veruleg áhrif á þann sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni hitastjórnunar/áhrif á hitastjórnun hjá nýburum

A

-Lítil hitaeinangrun
-Lítil hæfni til að tempra umhverfishita
-Hlutfallslega stórt líkamsyfirborð miðað við þyngd
-Taugastjórnun óþroskuð: Geta illa skolfið
-Hitamyndun á skjálfta
-Ofkæling eða kólnun nýbura er algengt vandamál í heiminum ekki síður í þróuðum löndum – aukin dánartíðni og áhætta fyrir vandamál eins og apneur, lágan blóðsykur og acidosu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hitastjórnun - Fullburða barn

A

¥ Skjálfti (Takmörkuð geta)
¥ Getur dregið sig saman
¥ Svitnar nær ekkert
¥ Brennur brúnni fitu
¥ Engin subcutis fita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hitastjórnun - Fyrirburi

A

¥ Getur ekki skolfið
¥ Lítill vöðva tonus
¥ Svitna ekki
¥ Brún fita myndast á 25-40 vikur
¥ “Engin” subcutis fita (framleiðsla hefst á 26-29 viku)
¥ Húðin er vanþroskuð
¥ Vökva- og hitatap um húð er mikið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjúkrunarmeðferð – líkamshitastjórnun

A

-Eðlilegur líkamshiti, kjarnhiti 36.5-37.5°C
-Stuðla að því að nýburi noti sem minnsta orku til hitamyndunar, sérstaklega ef um öndunarerfiðleika er að ræða
-Draga úr hitatapi vegna leiðni, varmaflutnings, geislunar og uppgufunar
-Umhverfisraki sé 50-80 % hjá fyrirburum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Öndun

A

-Algengustu lífshættulegu sjúkdómar nýbura eru tengdir öndun (eðlileg ÖT 30-60)

-kemur í ljós að eitthvað með hjartað sem er að hafa áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Klínísk merki um öndunarerfiðleika hjá nýburum

A

-Tachypnea (>60/mín)
-Bradypnea (<30/mín)
-Stunur
-Inndrættir
-Notkun brjóstvöpva
-Sternal og intercostal
-Nasavængjablakt
-Blámi (cyanosis)
-Apnea
-Hraður hjartsláttur (tacycardia)
-Hægur hjartsláttur (bradycardia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hjúkrunarmeðferð – öndunarerfiðleikar hjá nýbura

A

-Mónitor (mettun og púls) – setja mettunarmæli á hæ hendi
-Meta öndunarerfiðleika og telja öndun
-Stjórna O2 -gjöf=>SaO2= 90-95%
-Soga slím og legvatn úr munni, koki og nefi
-Meta hitastig, kassahiti, hiti barns
-Ventilera með O2 á maska til að ná upp öndun og púls nema ef meconium aspiration
-Taka blóðgös – lesa úr
-Undirbúa fyrir öndunaraðstoð, t.d. intubation eða CPAP
-Stuðningur og fræðsla til foreldra

17
Q

Apnea

A

-öndunarstopp í yfir 20 sek, eða öndunarstopp þar sem verða litabreytingar, hypotonia eða bradycardia
-Mjög algengt vandamál hjá fyrirburum
-Aldrei eðlilegt hjá fullburða barni !
-Algengt að komi fram eftir 24-48klst frá fæðingu
-Allt að 80% af <1000gr og 25% 1000-2500gr fyrirburun
-Central apnea (15%) eða obstructive apnea (30%), mixed (50-60%)
-Ef fyrirburi hefur ekki apneu á 1.viku kemur líklega ekki fram nema um veikindi sé að ræða

18
Q

Periodic breathing

A

-stopp í 5-10 sek svo hröð öndun í 10-15 sek) mjög algengt hjá fyrirburum eldri en 24 klst
-Aldrei litabreytingar eða bradycardia

19
Q

Central apnea

A

Þegar öndunarstöðin í heilanum er ekki að senda boð í þyndina vegna vanþroska eða veikinda

20
Q

Obstructive apnea

A

Vegna þess að það er hindrun í öndunarvegi (slím t.d.)

21
Q

Auknar líkur á apneu ef:

A

-Lungnasjúkdómur, hypotension, PDA, sepsis, lungnabólga, NEC, asphyxia, IVH, lyf, hypoglycemia, acidosiss, anemia ofl,,,

-Hár/lár hiti, vaginal stimulation (sogum, fæðugjöf), REM svefn, hægðalosun, VERKIR

22
Q

Apnea - Hjúkrunarmeðferð

A

-Hafa fyrirbura í monitor (mettunarmæli, apneumæli)
-Meðhöndla undirliggjandi ástæður
-Fræðsla og kennsla til fjölskyldu
-Strokur á il eða baki geta afstýrt byrjandi apneu
-Umhverfishiti - neðrimörk
-Koma í veg fyrir “triggera” (t.d. kröftug sogun, hröð magafylling)
-Magalega – A.m.k 15° halli á höfðalagi -
-Þroskahvetjandi hjúkrun
-Lyf-koffín
-CRAP eins og BIPAP
-Öndunarvél

23
Q

Næring

A

-Móðurmjólkin besta næringin
-98% mæðra á Íslandi hefja brjóstagjöf
-89% fullburða ísl barna eru eingöngu á brjósti eins vikna (98%)
-75% eru eingöngu á brjósti 2 mánaða (92%)
-Næringarþörf 100-120kcal/kg/sólahring
-Vökvaþörf: 1-2 sólhr - 60-80 ml/kg/sólhr og eykst síðan um 20ml/kg/sól upp í 160-180 ml/kg/sól

24
Q

Bankamjólk

A

-gerilsneydd brjóstamjólk fyrir fyrirbura sem fæðast
Ð Rannsóknir hafa sýn að þetta sé mikið betra en að gefa mjólk
-Smá eins og að gefa blóð, hluti af meðferðinnni en geta líka verið trúarlegar ástæður eins og þegar fólk vill ekki blóð úr öðrum
-Mæðum finnst skrítið að barnið fá mjólk úr öðrum mæðrum en rannsóknir hafa sýnt að þetta sé mikið betra en þurrmjólk

25
Q

Hvenær á að hefja gjöf í maga?

A

-Einstaklingsbundið
-Barn sem andar > 60 /mín – hefur að öllu jöfnu ekki getu/heilsu til að samhæfa sog/kyngingu/öndun
-Barn með meðgöngulengd < 32 vikur hefur ekki þroska til að nærast um munn

26
Q

Næringarinnihald

A

¥ Brjóstamjólk ca 0,7kcal/ml
¥ Þurrmjólk 0,67 kcal/ml
¥ Fyrirburaþurrmjólk 0,80 kcal/ml

27
Q

Sondu mötun

A

-Staðsetning athuguð fyrir hverja máltíð (merki við nös/aspirat (litur og magn)
-Tökum ekki RTG myndir til að athuga staðsetningu, annaðhvort hlusta með stethoscope (loft í sprautu og hlusta eftir því) eða að nota sýrupappír – dregur þá upp magasýru sem maður setur á pappír og ef það er súrt þá er það örugglega í maganum

28
Q

Mælikvarði á næringarástand er þyngdaraukning

A

-Þyngd eini mælikvarðinn á næringarástand
-Nýburar léttast – u.þ.b. 10% á fyrstu viku, fyrirburar/veikir nýburar allt að 15-20% - vökvatap
-Ásættanlegt þyngdaraukning eftir fyrstu viku er 10-15 g/kg/sólarhring
-Höfuðummál
-Hversu oft á að vigta? – daglega / annan hvern dag

29
Q

Ástæða verkja hjá nýburum

A

¥ Undirliggjandi sjúkdómar
¥ Skurðaðgerðir
¥ Sársaukafull meðferð
¥ Sársaukafull inngrip

30
Q

Lífeðlislegar vísbendingar um verki

A

Hjarta og æðakerfi
-Hækkaður hjartsláttur
-Aukinn innankúpuþrýstingur
-Aukin öndunartíðni
-Grunn öndun
-Lækkuð súrefnismettun
-Lækkaður blóðþrýstingur
-Ljósopin geta víkkað

Sjálfvirka taugakerfið (autonomic)
-Ógleði, uppköst, hiksti, sviti í lófum og víkkuð ljósop

31
Q

Hegðunarvísbendingar um verki

A

-Berjast um
-Grátur – ekki áreiðanlegt
-Andlitstjáning
-Stífleiki
-Draga til sín útlimi
-Kreppa hnefa
-Máttlaus eða lin (fyrirburar og veikir fullburar)
-Breytingar á svefn/vökustigum
-Pirringur (agitation)

32
Q

Matstæki

A

PIPPr mest notað á Íslandi og flestar deildir á norðurlöndum nota það

33
Q

Stjórnun áreita - Verkjameðferð

A

-Draga úr fjölda inngripa
-Safna saman aðgerðum/inngripum (obs 32vikur)
-Hafa barnið í “hreiðri” og halda um barnið við inngrip
-Verja fyrir ljósi
-Verja fyrir hávaða
-Sog – snuð (>32 vikur)
Súkrósa (sykurlausn),

34
Q

Verkjameðferð - lyfjameðferð

A

-Færri meðferðarúrræði en hjá fullorðnum

-Lyf notuð til verkjastillingar:
-Opioid – Morfín, Fentanýl
-NSAID – Parasetamol

-Lyf notuð til róunar (sedation)- til viðbótar:
-Benzodiazepines – Midazolam (Dormicum)
-Barbiturates – Phenergan
-Annað - Klóral