Ofnæmi og astmi hjá börnum Flashcards

1
Q

Sjúkdómar sem ónæmiskerfið miðlar

A

-Astmi
-Exem
-Ofnæmiskef
-Fæðuofnæmi

-Tengjast líka með þeim hætti að ef þú færð einn ofnæmissjúkdóm þá ertu líklegri til að fá annan.
-Gjarnan byrjar sem fæðuofnæmi og síðan kemur exem og þá astmi og ofnæmiskvef
-Umþ 1,5% af íslenskum börnum frá 10-11 ára eru með astma, exem og ofnæmiskvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengi ofnæmissjúkdóma hefur aukist

A

-Hefur aukist þá sérstaklega í vestræna heiminum á síðustu áratugum þó það sé komið ákveðið jafnvægi í það núna, ekki bara eins og exem og þannig heldur líka aðrir sjúkdómar eins og MS, chrohns og sykursýki…
-Orsökin er annarsvegar hvernig við lifum hér, mataræðið okkar, notkun á sýklalyfjum og minni útsetning fyrir bakteríur og veirur og annað því það virðist vera að ónæmiskerfið þurfi örvun til þess að mynda þol – þurfum eitthvað jafnvægi af þessu þannig við verðum ekki veik en hæfilega útsett fyrir þessu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Erfðaþættir og ofnæmi

A

Ef að annað foreldri er með ofnæmi þá eru 20% líkur á að barnið fái ofnæmi ef báðir eru með ofnæmissjúkdóm en sitthvor þá eru 40% líkur á að barn fái og ef að þeir eru með sama ofnæmissjúkdómin eru það 70% líkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er astmi?

A

-Algengi hjá börnum er eitthvað kringum 10-20% í vestrænum heimi, kringum 9% á ísl
-Endurtekin teppa í lungaberkjum sem gengur til baka með lyfjum eða af sjálfu sér
-Bólga í lungaberkjum
-Aukin auðertni lungaberkja við áreiti

Einkenni:
-Hósti, mæði, hvæsiöndun getur verið til staðar, andþyngsli, slímmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvæsiöndun hjá forskólabörnum

A

-Allt að helmingur barna fær að minnsta kosti einu sinni hvæsiöndun með kvef
-30-50% barna með endurtekna hvæsiöndun fá seinna meir astma
-75% af skólabörnum með astma eru laus við hann á fullorðinsárum
-Hvæsi öndun er oft kallað RS veirusýking eða vangreint við það, rangnefni, rs veldur hvæsiöndun en í 70% tilfella þá er fullt annað sem getur líka valið því, ekkert endilega ef þú færð rs veiruna þá færðu astma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað getur valdið hvæsi?

A

-Kuldi
-Áreynsla
-Mengun
-Ofnæmi
-Kvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru líkelgri til að fá astma?

A

-Þau börn sem eru bara með hvæsiöndun með kvef það köllum við hvæs með kvefi og svo eru það hinir sem fá hvæsiöndnu og astmaeinkenni bæði þegar þau fá kvef, hlægja,gráta, hlaupa alltaf með einkenni – líklegrri til að fá astma seinna meir
oFleiri strákar en stelpur sem hvæsa
oReikingar móður á meðgöngu hefur líka áhrif (líka eftir óbeinar reykingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

RS veirusýking - Bráð berkjungabólga

A

-Veirusýking í neðri öndunarvegum ungra barna
-Oftast orsakað af RS veiruinni (70%)
-Fullt af öðrum veirum geta valdið þessu, rhino veira, inflúensa osfr
-20% barna fá bráða berkjulungabólgu
-Meðferðin er fyrst og fremst stuðningsmeðfeerð
-Prófa ventolin ef þau eru það slæm að lendi t.d. uppá bráðamóttöku
-Astmalyf eins og berkjuvíkkandi lyf og sterar hafa lítil eða engin áhrif
-Oft börnin sett á innöndunarpúst en rannsóknir sýna að það er ekki að sýna árangur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Astmi – greining

A

-Saga og skoðun
-PEF (peak expiratory flow)
-Spirometria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

PEF (peak expiratory flow)

A

Mælir þegar börn eru 6 ára og eldri, krakkinn fer heim með mælinn og sjáum hvort það sé mikill breytileiki yfir daginn og ef það er meira en 13% breytileiki hjá þessum börnum yfir daginn sér maður að þarna er eitthvað í gangi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Spyr er barnið að hósta á nóttunni, þegar hann hleypur og hamast, þegar hann er að gráta og hlægja, ef þeir segja já núna en er hann eh tíman ekki að hósta?

A

Hann hóstar aðalega bara þegar hann er kvefaður. þá er þetta oftast bráð berkjungabólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hóstar nú 2 mánðuði í röð, var ágætur í sumar og maður skoðar barnið og ef maður sé exem eða foreldir með ofnæmissjúkdóm

A

þá er líklegt að það sé astmi en ef ekki líklega hvæsi með kvefi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Astmi hjá börnum ö Meðferð

A

-Stuttverkandi beta-2 hvetjari eftir þörfum
-Bæta við innöndunarstera í lágum skammti
-Bæta við langvirkum beta-2 hvetjara eða leukotrien hamlara
-Auka innöndunarstera
-Sterar í inntöku

-Horfa á barnið taka lyfin inn, er hann að taka þau rétt
-Horfa á barnið taka lyfin inn, er hann að taka þau rétt
-Ef viðkomandi er með af og til einkenni þá nootum við stuttverkandi Beta hvetjara, ventolin eða brikkamil – ef fólk þarf að nota þetta oftar en 2-3x í viku útaf einkennum þá þarf maður aðeins að bæta við, innöndunarstera í lágum skömmtum eftir þörfum kannski og ef það er ekki nóg er hægt að bæta við langverkandi beta agonista eins og t.d. seretide eða annað
-Svo þarf að muna að trappa niður þegar barnið fer að verða betri og minni einkenni þá minnkum við lyfin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni ofnæmiskvefs

A

-Hvæsiöndun með kvefi á kornabarns aldri um 80% verða einkennalaus þegar þau eldast
-Astmi á skólaaldri ¾ einkennalusir sem fullorðir
-Algengi 10-20% barna

Einkenni:
Nefrennsli
Nefkláði
Nefstíflur
Hnerri
Kláði í munni og eyrum
Skert lyktarskyn
Augnkláði
Þreyta og einbeitingaskortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Algengustu ofnæmisvaldar

A

-Grasið lang alnegnasti ofnæmisvaldurinn
-Birki svo sem er nr 2 en 1 hvað varðar tré
-Kötturinn er lang algengasta dýrið
-Allt ofnæmi getur elst af.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ofnæmiskvef- meðferð

A

-Fræða um sjúkdóminn
oÞvi meira sem fólk veit því betra er það að bregðast við og veit hvernig á að bregðast við
-Forðast ofnæmisvaldinn
-Andhistamín til inntöku
-Nefúði og augndropar
o Andhistamín, sterar, krómoglyköt: Hægt að afnema með sprautum og/eða töflum, erum með töflur fyrir gras og birki hér heima, töflurnar yfirleitt gefnar í 3 ár og gagnast yfirleitt vel

17
Q

Exem hjá börnum

A

-Sest í andlitið
-Heldur áfram á olnboga og hné
-Gjarnan aftan á læri
-Exem hefur sérstaka dreyfingu eftir aldri - því fylgir alltaf kláði

18
Q

Algengi barnaexem kemur á ungaaldri

A

-45% hafa fengið exemið 0-6 mánaða
-60% á fyrsta æviári
-85% innan 5 ára aldura

Einn og einn sem byrjar 10 ára með exem

19
Q

Skilgreining á exemi

A

-Exem er krónískur bólgusjúkdómur í húð með kláða sem kemur oftast fyrir hjá börnum en þekkirst einnig hjá fullorðnum. Exem kemur og fer. Oft fylgir exeminu hækkun á IgE ofnæmisþætti í blóði og astmi eða ofnæmiskvef eða fjölskyldusgaa um sjúkdóma
-Yfirleitt gott á sumrin afþví sólin hefur bólguhemjandi áhrif og það er bjart og hlýrra

20
Q

Hvað er að gerast í exemi?

A

Prótein losna í sundur og hleypir rakanum út og húðin verður þurr og sprungin og allskonar efni komast ofan í húðin a eins og efni og fyrir neðan er ofnæmiskerfi og það bregst við og myndar bólgu sme verður exem . Þess vegna erum við að bera rakakrem á

21
Q

Margt sem getur haft áhrif á exem

A

-Sterakerm á litlu stuttum kúrum
-Raka krem við þurrki
-Passa ertandi efni, skola vel, klæða í mjúk föt
-Ekki ódýr eiturefnaföt
-1/3 er með ofnæmi líka kilkja á það
-Fæða eins og sítrus
-Sjúklingar þarf að hugsa u
-Klæða barnið hæfilega 18-20 gráður til að sofa í

22
Q

Meðferð á exem hjá börnum

A
  • Bólgueypandi meðferð, sterakremin eins og mildison og logoið
  • Kalsíumblokkerar
  • Rakakrem mjög mikilvægt
  • Reynum að forðast sterkar sápur og mýkingarefni og önnur ertandi efni sem geta haft áhrif á húðina
  • Í dag flest börn í bómul og minni gerviefnum
23
Q

Rakakrem

A

-Rakakrem er undirstaða því meira rakakrem því betra verður exemið, erfitt að fá fólk til að nota því það sér ekki árangurinn strax. Meðferðinn byggir á þvíað sjúkdómurinn gengur í bylgjum,slæmt þá sterakrem og ef það verður extra slæmt þá skoða umhverfisþættir
-Því meira og duglegri sem þú ert að bera á rakakrem því minna exem sjáum við
-Getur komið í staðinn fyrir dterakrem

24
Q

Horfur og exem

A

-40-60% losna við exemið
-Um helmingur með meðalslæmt eða slæmt exem fær astma
-2/3 fá ofnæmiskvef

25
Q

Meinleg svörun við fæðu

A

-Þegar þú færð einhverja meinlega svörun við fæðu er það annaðhvort eiturefni eða ekki eiturefni og það getur verið virkjun í ónæmiskerfinu eða ekki
-Yfirleitt þegar það er ekki virkjun í ónæmikerfinu þá erum við að tala um fæðuóþol, t.d. laktósaóþol
-Þegar við erum að tala um fæðuofnæmi þá er það miðlað með IgE þættinun, getum mælt það í blóði og húðprófi
-1-2% fullorðna hafa fæðuofnæðmi

26
Q

Í rannsókn um fæðuofnæmi:

A

Bresk rannsókn með 20.000 manns og það voru 20%af þessu fólki sem töldu sig hafa fæðuofnæmi, svo voru gerð tvíblynd próf og þá reynist vera 1-2% fullorðna hafa fæðuofnæmi

480 börn, 28% töldu að þau væru með fæðuofnæmi en aðeins 8% var með

27
Q

Helstu fæðuofnæmisvaldar

A

-Egg : lang algengast hjá börnum <3 ára
-Kúamjólk: lang algengast hjá börnum <3 ára
-Fiskur
-Jarðhnetur
-Soja
-Hveiti

-Flestir hafa einungis ofnæmi fyrir 1-2 fæðutegundum!
-Algengi fæðuofnæmis er ca 5%, hjá íslenskum börnum 3,2%
-Egg og kúamjólk 80-90% af þessu, langlang algengast
-Mjólk og egg algengasta fæðuofnæmi hjá börnum og skelfiskur hjá fullorðnum

28
Q

Einkenni við fæðuofnæmi

A

Húðeinkenni (- 75%): Þina, bjúgur í andliti, versnun á exemi
-Meltingarfæraeinkenni (-70%): Ógleði, uppköst, kviðverkir, niðurgangir, kláði í munni
-Öndunarfæraeinkenni (5-10%): Nef- og augnkvef, astmi, barkabólga
-Önnur einkenni: Ungbarnakveisa, ofnæmislost, annað

Í langflestum tilfellum eru einkennin komin innan 2 tíma og oftast innan 15 mínútna frá því að viðkomandi borðaðr ofnæmisvaldinn

29
Q

Horfur ofnæmis

A

-80-85% af börnum með mjólkur eða eggjaofnæmi losna við ofnæmið
-20% af börnum með jarðhnetuofnæmi losna við það